Morgunblaðið - 31.05.2016, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.05.2016, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 2016 Vertu upplýstur! blattafram.is VANDINN LIGGUR OFT HJÁ OKKUR SJÁLFUM. SAMÞYKKIR ÞÚ KYNFERÐISOFBELDI? Austurveri | Háaleitisbraut 68 | sími 553 3305 Meyjarnar Sundfatnaður & strandsloppar Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið laxdal.is/yfirhafnir og facebook.com/laxdal.is SUMARFRAKKAR Bæjarlind 6, sími 554 7030 • Við erum á facebook Síðar skyrtur Kr. 8.900 Litir: svart, blátt Str. S-XXL Bonito ehf. | Faxafen 10 | 108 Reykjavík | Sími 568 2878 Opið mán. og mið. 11-17, þri. og fim. 11-15, fös. 11-14, lokað laugardaga. Teg. 00045 Litir: Hvítt Str. 35-42 Verð 13.900 Teg. 25340 Litir: Svartur Str. 36-42 Verð 10.500 Teg. 51143 Litir: Hvítt/Svart Str. 35-46 Verð 16.900 Ábyrgjumst gæði Sígildir klossar 10% staðgreiðsluafsláttur 1.-3. júní af öllum skóm 3ja laga Softshell fyrir dömur og herra í 5 litum Verð 21.900 25290 - Parma Litir: Svart, hvítt, blátt og rautt Str. 36-42 Verð 12.600 Teg. 25090 Litir: Svart/Hvítt/Blátt Str. 36-42 Verð 14.990 TILBOÐ 19.900 Póstsendum Mikið úrval af sundfatnaði Kíktu á heimasíðuna lifstykkjabudin.is LAUGAVEGI 82 101 REYKJAVÍK SÍMI 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Laugavegi 53 | Sími 552 3737 | Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17 DIMMALIMM Flott sumarföt á börnin Afmælisgjafir, Sumargjafir, Sængurgjafir, Skírnagjafir www.dimmalimmreykjavik.is Barnaskór Hummel Litur: Svart, nr 28-38 Hummel Stadil Leather Verð áður: 11.995 Verð nú 8.995 Dömuskór Rieker Litur svart, nr. 36-41 Leður hælasandalar Verð áður: 14.995 Verð nú 12.995 TOLLALÆK KUN Skechers Air, herra Cooled Memory Form Litur: Burg Verð áður: 15.995 Verð nú 13.995 Þegar bandaríska flugfélagið Delta Airlines fór í sitt fyrsta flug milli Ís- lands og Minneapolis sl. föstudag var flugstjórinn íslenskur, Jón Swanholm Magnússon yngri, eða John Magnusson eins og hann heitir í Vesturheimi. Hann var einnig flugstjóri í fyrstu ferð félagsins milli New York og Íslands árið 2011. Jón fæddist í Reykjavík 1956 en fluttist til Bandaríkjanna með fjöl- skyldu sinni þriggja ára að aldri. Foreldrar hans voru Edda Svava Stefánsdóttir og John Swanholm Magnusson, vélaverkfræðingur hjá bandaríska ríkinu. Afi og amma Jóns í föðurætt voru Margrét Guð- mundsdóttir frá Hrísey og Gunnar Magnússon úr Svarfaðardal. Afi og amma í móðurætt voru Stefán Ólaf- ur Björnsson, sem ólst upp í Laufási í Eyjafirði, og Kristín María Krist- insdóttir, starfsmaður Landsbank- ans til fjölda ára. Eftir að hafa verið sjö ár sem flugmaður í bandaríska sjóhernum hvarflaði að Jóni árið 1985 að sækja um starf flugmanns hjá Loftleiðum. Á sama tíma buðust mörg störf í Bandaríkjunum og gerðist hann flugmaður hjá Northwest Airlines. Við samruna Delta og Northwest hélt Jón stöðu sinni sem flugstjóri. Jón býr í Minneapolis ásamt fjöl- skyldu sinni, er þar kjörræðismaður Íslendinga. Dvelur hann oft hér á landi í fríum sínum. steinthor@mbl.is Morgunblaðið/Freyja Gylfa Flugstjóri Jón Swanholm Magnússon, flugstjóri hjá Delta, ásamt Robert C. Barber, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, í móttöku sl. fimmtudag. Íslenskur flug- stjóri með Delta mbl.is – með morgunkaffinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.