Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.06.2016, Blaðsíða 33
5.6. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33
Lashes Booster er spenn-
andi nýjung frá Embryol-
isse. Svokallað augnhára-
sermi er borið á
augnhárin eins og mask-
ari og gefur umfangs-
meiri, lengri og þykk-
ari augnhár. Einnig
má bera sermið á
augabrúnirnar.
Fæst á Nola.is.
Nýtt
Derma Spa er ný lúxuslína frá
Dove sem er nýkomin til landsins.
Vörulínan inniheldur margar mis-
munandi vörur sem veita húðinni
umtalsverðan raka og virkni.
Mýrin
49.900 kr.
Corrie-buxurnar frá Samuji
koma í flottu sniði og
áhugaverðum textíl.
Í þessari viku...
Sigurborg Selma
sigurborg@mbl.is
Matchesfashion.com
53.223 kr.
Sólgleraugu með speglagleri eru
þau heitustu í sumar. Þessi Dior-
gleraugu eru einstaklega falleg.
Ég er ótrúlega spennt fyrir sumrinu. Að geta
rölt niður í bæ í léttum sumarfatnaði og setið á
svölunum með svalandi drykk hljómar allt of
vel eftir þessa rigningarviku. Í sumar mun ég
eflaust verða mér úti um sólgleraugu með
speglagleri, þó að þau verði ólíklega frá Dior,
svo hlakka ég mikið til að geta klæðst
„culottes“-buxunum mínum við létta sandala
og vonandi örlítið sólkysssta húð.
Yves Saint Laurent
4.879 kr.
Volupté-varaglossið í lit númer
205 er óskaplega girnilegt.
Kiosk
49.900 kr.
Stór „bomber“-sumarjakki frá íslenska
hönnunarhúsinu Helicopter.
MariaBlack.com
13.160 kr.
Þessa ofurfallegu
eyrnalokka frá
Mariu Black ætla
ég að fá mér fyrir
sumarið.
Epal
117.000 kr.
PH5-ljósið væri
draumur fyrir
ofan borðstofu-
borðið mitt.
Kaupfélagið
16.995 kr.
Skórnir Lea frá
Vagabond eru bæði
smart og þægilegir í
létt sumarrölt.
Fatalína Kate Moss fyrir Equip-
ment endurspeglar fatastíl og ein-
kennandi fylgihluti fyrirsætunnar.
Línan samanstendur af skyrt-
um, blússum með slaufum, kósí
peysum og buxum ásamt nátt-
fötum. Línan inniheldur að auki
einkennandi tígrisdýramunstur
fyrirsætunnar en hún hannaði
einnig fatnað sem var innblásinn
af söngvaranum og vini Moss,
David Bowie.
Lína Kate Moss er nú fáanleg á vef-
versluninni net-a-porter.com.
Tískudrottning
með nýja fatalínu
Ofurfyrirsætan og tískufyrirmyndin Kate Moss
kynnti í vikunni fatalínu sem hún hannaði í
samstarfi við Equipment og heitir einfaldlega
Kate Moss for Equipment.
Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is
Sýningin asa & Inga Björk er áhugaverð
sýning Ásu Gunnlaugsdóttur, gullsmiðar
og hönnuðar, og Ingu Bjarkar Andr-
ésdóttur, hönnuðar og teiknara. Inga Björk
umbreytir skartgripum Ásu í eigin verk
með blek- og vatnslitateikningum.
Hugmyndin að samsýningunni kviknaði
út frá kristalsmyndum Ingu Bjarkar og
samræðum um nýtt og spennandi sam-
hengi skartgripa í listum og daglegu lífi.
Sýningin er opin virka daga klukkan 13-
17 að Vesturgötu 19 í Reykjavík og stendur
til 10. júní.
SPENNANDI SAMHENGI SKARTGRIPA Í LISTUM
Umbreytir
skartgripunum
í eigin verk