Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.06.2016, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.06.2016, Blaðsíða 39
5.6. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 39 LÁRÉTT 1. Ekki skítug ísverji með því sem er þrífandi. (10) 9. Settir forboð á bölvaða. (10) 10. Járn ættar í Game of Thrones færir okkur ekkert enn en að endingu birtast samt kærustur. (11) 11. Með rödd æði að skáldsögum. (7) 12. Fékk aðall reipi? (6) 13. Á Akureyri kostnaðarsamur finnur dráttarskepnur. (5) 14. Blóm hjá barni kurlið. (7) 16. Ræni leiðabók til að sjá vangetu verða að vökva. (12) 17. Pétur skil að sinni og bý til boðunina. (14) 21. Dáti er ranglega sagður verða hermdur (8) 23. Úðar á íste sem Inkar fá næstum því. (8) 24. Dúkur sögupersónu Stefáns Jónssonar endar hjá hljómsveit. (9) 27. Málleysa segir: „Ílát til að mæla fiskiafurð“. (9) 29. Arðsamar án þess, verða mildilegar. (10) 32. Lést með hálfgras fyrir umsýslu. (8) 33. Fylltastir ruglast yfir sápu piltbarns. (13) 34. Fæ tómat aftur og eyk skil milli tímabila. (8) 35. Ánafni ryk og fleira við landræmu. (8) 36. Malli hjá okkur logandi raftur. (11) LÓÐRÉTT 1. Eig plöntu við ílát og farangur. (9) 2. En síminn næstum því með lífhvatann. (7) 3. Skipbrot á sér hliðstæðu í bókarstærð. (9) 4. Ég sé dansk-íslensk jul með stórri kvenflík. (9) 5. Fallegt en hjá Gylfa G. er einfaldlega planta. (11) 6. Helguson er flinkur og sýnir ráðvendnina. (13) 7. Baksið og heilögum bjargið. (8) 8. Vindi upp á pílu aumingja. (7) 9. Eru uppstökkar í lagi í skyndilegum vindi? (8) 15. Knall inniheldur viðsnúna peninga sem fást fyrir kropningu. (7) 18. Sé næstum mínar á námskeiði. (7) 19. Löpp Haraldar missir hjarta en fær fall á flakki. (12) 20. Ásamt og á meðal stórra hjóna er starfsmaður kirkju. (11) 22. Drollarinn finnur einhvern veginn eðlinu norm. (10) 23. Flugskrímsli sem skríður er notað í stríði. (10) 25. Aðalbarnaskóli missir naskari á bæ. (7) 26. Teinn drepi í sérstöku húsi. (7) 28. Gef geit enga matskeið í ferð frá jörðu. (8) 30. Sléttaði og hljóp á brott. (6) 31. Ritgerð um staut. (5) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausn í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úr- lausn krossgátu 4. júní rennur út á hádegi 10. júlí. Vinningshafi krossgát- unnar 29. maí er Katrín Sigurðardóttir, Hólmavaði 6, 110 Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina Endurkoman eftir Ólaf Jóhann Ólafsson, útgáfa Veröld. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.