Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.06.2016, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.06.2016, Blaðsíða 29
5.6. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29 Fyrir 2 100 g hveiti 1 msk. aromat 1 msk. grillkrydd 1 tsk. cayenne-pipar 400-450 g koli 8 litlar kartöflur, soðnar 5-6 kirsuberjatómatar 1 msk. kapers smá sítrónusafi smá steinselja handfylli rúkóla olía og smjör til steikingar Veltið fiskinum uppúr blöndu af hveitinu og kryddunum. Hitið pönnuna vel. Setjið 1-2 msk. af olíu á pönnuna og steikið fiskinn með roðið upp í 5-7 mínútur. Bætið þá á pönnuna 3 msk. af smjöri og bræðið. Þegar smjör- ið er bráðnað, snúið þá fiskin- um og steikið á roðhlið. Setjið þá um leið út á pönnuna kirsu- berjatómata, 8 litlar soðnar kartöflur og 1 msk. kapers. Setjið yfir fiskinn cayenne-pipar á hnífsoddi. Setjið einnig á pönnu smá rúkólasalat og kreistið sítrónu yfir allt saman Skreytið með steinselju. Berið fram heitt í pönnunni. Panneraður koli NÝR VIÐBURÐAVEFUR Allt það helsta á einum stað - vinsælasti vefur landsins KVIKMYNDIR FUNDIR OG RÁÐSTEFNUR TÓNLIST LEIKHÚS MYNDLIST SJÓNVARPSDAGSKRÁ AÐRIR VIÐBURÐIR Snorri Sigfinnsson, yfirkokkur á Messanum, ber allan mat fram í fallegum koparpönnum.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.