Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.06.2016, Page 29

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.06.2016, Page 29
5.6. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29 Fyrir 2 100 g hveiti 1 msk. aromat 1 msk. grillkrydd 1 tsk. cayenne-pipar 400-450 g koli 8 litlar kartöflur, soðnar 5-6 kirsuberjatómatar 1 msk. kapers smá sítrónusafi smá steinselja handfylli rúkóla olía og smjör til steikingar Veltið fiskinum uppúr blöndu af hveitinu og kryddunum. Hitið pönnuna vel. Setjið 1-2 msk. af olíu á pönnuna og steikið fiskinn með roðið upp í 5-7 mínútur. Bætið þá á pönnuna 3 msk. af smjöri og bræðið. Þegar smjör- ið er bráðnað, snúið þá fiskin- um og steikið á roðhlið. Setjið þá um leið út á pönnuna kirsu- berjatómata, 8 litlar soðnar kartöflur og 1 msk. kapers. Setjið yfir fiskinn cayenne-pipar á hnífsoddi. Setjið einnig á pönnu smá rúkólasalat og kreistið sítrónu yfir allt saman Skreytið með steinselju. Berið fram heitt í pönnunni. Panneraður koli NÝR VIÐBURÐAVEFUR Allt það helsta á einum stað - vinsælasti vefur landsins KVIKMYNDIR FUNDIR OG RÁÐSTEFNUR TÓNLIST LEIKHÚS MYNDLIST SJÓNVARPSDAGSKRÁ AÐRIR VIÐBURÐIR Snorri Sigfinnsson, yfirkokkur á Messanum, ber allan mat fram í fallegum koparpönnum.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.