Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.05.2003, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 08.05.2003, Blaðsíða 9
áfram ísland Við höfum borið gæfu til að lifa lengsta samfellda hagvaxtarskeið íslandssögunnar og þó ýmsar blikur hafi verið á lofti hefur okkur tekist að viðhalda stöðugleika um leið og kaupmáttur hefur aukist og atvinnulífið styrkst. Framtíð Suðurkjördæmis byggist á því að okkur takist að nýta þau tækifæri sem okkur bjóðast á næstu árum. Víðtækar samgöngubætur hafa tengt atvinnusvæðin tryggari böndum og styrkt þau í sókn til stærsta markaðssvæðis landsins. Um leið höfum við getað fjárfest í menntun framtíðarkynslóðar, byggt upp frábært heilbrigðiskerfi og veitt þeim aðstoð sem þurfa. Við erum á réttri leið, leiðin er greið og við höldum okkar striki. Á réttri leið VlKURFRÉTTIR 19.TÖLUBLA0 FIMMTUDAGUR 8. MA( 2003 9

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.