Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.05.2003, Page 19

Víkurfréttir - 15.05.2003, Page 19
Bolfim nMar í neðri defidunum um heMna Nágrannaliðin Keflavík og Njarðvík Ieika bæði í 1. deild og má búast við hörku Ieikjum þegar liðin mætast í sumar. Njarðvíkingar leika við Hauka að Ásvöllum sunnudaginn 18. maí og hefst leikurinn kl. 16:00 en Keflavík mætir Stjörnunni á Keflavík- urvelli mánudaginn 19. maí kl. 20:00. Víðir í Garði leikur í 2. deild og munu þeir hefja baráttu sína á Garðsvelli sunnudaginn 18. maí þar sem þeir leika við KFS kl. 16:00. Njarðvík í minnibolta kvenna Njarðvíkurstúlkur urðu íslandsmeistarar í minnibolta kvenna á dögunum eftir frábærana árangur á tímabilinu. Síðasti sig- urinn sem tryggði þeim titilinn var gegn Hamri en þann leik sigraði Njarðvík örugglega 41 -8. Þess má geta að Njarðvík- urstúlkur töpuðu aðeins einum leik í allan vetur, sannarlega glæsilegur árangur það, og Ijóst að framtíð kvennakörfunnar í Njarðvík er björt. Þjálfari stúlknanna er Bára Lúðvíksdóttir. Grindavíkurkirkj a Sunnud. 18. mai kl. 20. Gospelmessa. Sigriður Rún Tryggvadóttir predikar. Léttsveit kirkjunnar: Fróði Oddson, Bjami Erlingsson og Öm Falkner leika létta gospeltónlist. Kór Grindavíkurkirkju syngur. Prestur: Sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir H vítasunnukirkj an, Hafhargötu 84 Fimmtud. 15. maí kl. 20. Samkoma. Jón Gunnar Siguijónsson talar. Föstud. 16. maíkl. 20. Unglingasamkoma. Sunnud. 18. maí kl. 11. Samkoma. BjörgvinTryggvason talar. Bamastarf. Þriðjud. 20. maíkl. 19. Bænaskóli. ::AFMÆLI Elsku Hafsteinn Egill. Til ham- ingju með 3ja ára afmælið þitt sem var 3. maí sl. Anna amma, afi og Kiddi. mamma, Rúnap Jóhanna og Bryndís. Elsku Guðbjörg til hamingju með 9 ára afmælið þitt þann 7. maí sl. Kveðja amma og afi í Sandgerði. Þessi stelpa verður 5 ára sun- nudaginn 18. maí, hún verður í Flatey á afmælis- daginn en ætlar að halda veislu þegar hún kemur heim. Til ham- ingju með daginn elsku Fanney Rún. Aldís Eyja, mamma og pabbi. aMarteinn Mosdal verður 50 ára 18. maí. Til hamingju með það. Kveðja, gömlu strákarnir á Nesinu. mamma, pabbi og vf.is SÖLGLER í þinum styrkleika er KAUPAUKI með öllum nýjum gleraugum Við pöntun fylgir frítt par af sólglerjum í þínum fjærstyrkleika í eigin umgjörð eða við bjóðum þér nýja á hagstæðu verði. Gl€RflUGNflV€RSLUN K€FLflVIKUfl Hafnargötu 45, Keflavík - Sími 421 3811 OPTICflL STUDIO RX - SMflflflUND OPTICflL STUDIO - LCIFSSTÖD GLCRflUGNflVCRSLUNIN í MJÓDD GL€flflUGNflV€RSLUN SUDURLflNDS, SCLFOSSI ‘Styrkleiki 0 til - 6.00 / 0 til + 4.00, sjónskekkja til 1.00. VÍKURFRÉTTIR 20. TÖLUBLAÐ FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 2003 19

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.