Morgunblaðið - 07.06.2016, Page 25
Atvinnuauglýsingar
Vélavörður
Vísir hf óskar eftir að ráða vélavörð á Kristínu
Gk 457. Kristín er línuveiðiskip með beitning-
arvél. Nánari upplýsingar gefur skipstjóri í
síma 856-5730 eða á heimasíðu Vísis
www.visirhf.is.
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, mánudaginn 13. júní nk. kl. 9:00. sem hér segir:
Heiðarvegur 25, Keflavík, fnr. 208-9052 , þingl. eig. Davíð Eldur Bald-
ursson, gerðarbeiðendur Reykjanesbær og Íbúðalánasjóður.
Sýslumaðurinn á Suðurnesjum,
6. júní 2016.
Ásgeir Eiríksson, staðgengill sýslumanns.
Tilboð/útboð
Veitur ohf.
Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • veitur.is
Útboð
Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • veitur.is
Orkuveita Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í
útboðsverkefnið:
Útboðsverkið felst í endurnýjun neyðarlýsingarkerfis
í höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur á Bæjarhálsi.
Kaupunum verður áfangaskipt og unnið verður á
árunum 2016 og 2017.
Helstu magntölur:
Ár Búnaður
2016 Fjöldi neyðarljósa 270, ásamt miðlægum
búnaði og sendum
2017 Fjöldi neyðarljósa 293, ásamt sendum
Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu frá
og með miðvikudeginum 08.06.2016 á vefsíðu
Orkuveitunnar https://www.or.is/fjarmal/ut-
bod#page-7016
Útboðsverkefninu er nánar lýst í útboðsgögnum
„ORIK-2016-06 Höfuðstöðvar Orkuveitu Reyk-
javíkur - endurnýjun neyðarlýsingarkerfis“
Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu frá og
með þriðjudeginum 24.05.2016 á vefsíðu Orkuvei-
tunnar https://www.or.is/fjarmal/utbod#page-7016
Tilboð verða opnuð hjá Orkuveitu Reykjavíkur
sef. Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, fimmtudaginn
23.06.2016 kl. 11:00.
ORIK-2016-06 07.06.2016
Höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur
Endurnýjun neyðarlýsingarkerfis
Félagsstarf eldri borgara
Árskógar 4 Smíðar og útskurður með leiðbeinanda kl. 9.30-16.
Handavinna með leiðbeinanda kl. 12.30-16. MS fræðslu- og
félagsstarf kl. 14-16.
Boðinn Handavinna kl. 9-15 (leiðbeinandi komin í sumarfrí). Botsía
kl. 10.30, brids og kanasta kl. 13.
Bólstaðarhlíð 43 Leikfimi kl. 10.40, dans kl. 13.30 og leshópur
kl. 13.
Garðabær Bútasaumur kl. 13, Bónusrúta kl. 14.45, heitt á könnunni í
Jónshúsi frá kl. 9.30, meðlæti selt með síðdegiskaffinu frá 14-15.50.
Gjábakki Handavinna kl. 9.
Gullsmári Myndlist kl. 9, ganga kl. 10, kanasta kl. 13. Hárgreiðslu-
stofa og fótaaðgerðastofa á staðnum, Allir velkomnir!
Hraunbær 105 Kaffiklúbburinn, allir velkomnir í kaffi kl. 9. Opin
handavinna, leiðbeinandi kl. 9–14. Morgunleikfimi kl. 9.45. Göngu-
hópur kl. 10.30 – þegar veður leyfir. Botsía kl.10.30. Hádegismatur kl.
11.30. Bónusbíllinn kl. 12.15. Félagsvist kl. 13.15. Kaffi kl. 14.15.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og
spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, morgunleikfimi kl.
9.45, matur kl. 11.30. Helgistund kl. 14, séra Ólafur Jóhannsson, kaffi
kl. 14.30, fótaaðgerðir, hársnyrting.
Langahlíð 3 Kl. 10.30 netfréttatími, kl. 13 opin handverksstofa, kl.
13.30 landið skoðað með nútímatækni, kl. 14.30 kaffiveitingar.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja/listasmiðja kl. 9-12,
morgunleikfimi í borðsal kl. 9.45, upplestur kl.11, opin listasmiðja
með leiðbeinanda kl. 13-16, ganga me’ð starfsmanni kl. 14, botsía,
spil og leikir kl. 15.30. Uppl. í s. 4112760.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.15. Kaffispjall í
króknum kl. 10.30. Botsía Gróttusal kl. 13.30. Ath. breytt dagsetning
og tími Lomber á Skólabraut kl 13 30
Dreifingardeild
Morgunblaðsins leitar að
dugmiklu fólki 13 ára og
eldra, til að bera út blöð.
Blaðburður fer fram mánudaga
til laugardaga og þarf að vera
lokið fyrir kl. 7 á morgnana.
Allar nánari upplýsingar í síma
569 1440 eða dreifing@mbl.is
Hafðu samband
í dag
og byrjaðu launaða líkams-
rækt strax á morgun.
www.mbl.is/laushverfi
Vantar þig
auka-
pening?
Allir blaðberar Morgunblaðsins fara í
blaðberaklúbbinn sem veitir ýmis fríðindi.
Eins og til dæmis:
• 20% afslátt á öllum Lemon stöðum.
1.000 kr. bíómiðinn á allar sýningar
hjá Laugarásbíó
• 10% afslátt á öllum Subway stöðum
• 20% afslátt af tímakortum hjá
SmáraTívolí
Smáauglýsingar
Húsnæði óskast
Húsnæði óskast í sumar,
Reykjavík - Hafnarfjörður
Húsnæði óskast frá 15/06-15/09 eða
eftir samkomulagi. Reykjavík til Haf-
narfjarðar, 3 svefnherb. Vinsamlegast
hafið samband við Tómas í
brattahlid.accounting@gmail.com
eða í síma 0034 636356747.
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Iðnaðarmenn
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Sælureitur í sveitinni!
Til sölu glæsilegar lóðir í Fjallalandi í
Landsveit. Veðursæld, fjallasýn og
ægifögur náttúra. Gönguleiðir
meðfram Ytri-Rangá. Aðeins 100 km
frá Reykjavík.
Uppl. s. 8935046 og á fjallaland.is
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 2016