Morgunblaðið - 07.06.2016, Síða 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 2016
IB ehf • Fossnes 14 • 800 Selfoss • ib.is
Sími 4 80 80 80
• Varahlutir • Sérpantanir
• Aukahlutir • Bílasala
• Verkstæði
Bílar til afhendingar í maí
Nánari uppl á Facebook síðu IB ehf
Ford F350 Lariat
Ford F350 Lariat
GMC 3500 All Terrain
Teenage Mutant Ninja Turtles: Out of the Shadows Ný Ný
Warcraft 1 2
X-Men Apocalypse 2 3
Money Monster Ný Ný
Alice Through the Looking Glass 4 2
Angry Birds The Movie 3 4
Keanu 9 3
Mother's Day 2016 6 4
Captain America: Civil War 7 6
The Jungle Book 8 8
Bíólistinn 3.–5. júní 2016
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Nýjasta kvikmyndin um tánings-
ofurskjaldbökurnar, Teenage Mut-
ant Ninja Turtles: Out of the Sha-
dows, skilaði mestum
miðasölutekjum af þeim sem sýnd-
ar voru í kvikmyndahúsum landsins
sl. helgi. Alls sáu 2.439 myndina og
miðasölutekjur námu tæpum 2,9
milljónum króna. Næsttekjuhæsta
myndin er ekki síður ævintýraleg,
Warcraft sem byggð er á sam-
nefndum tölvuleikjum og segir af
baráttu manna við orka í ímynd-
uðum heimi. Og í þriðja sæti er enn
og aftur ævintýramynd, X-Men:
Apocalypse sem byggð er á sagna-
heimi Marvel teiknimyndasagna-
framleiðandans.
Bíóaðsókn helgarinnar
Skjaldbökur heilla
Stökkbreyttar Skjaldbökubræður
vígalegir í toppmynd helgarinnar.
Bræðurnir fá um nóg að hugsa á ný þegar erki-
óvinur þeirra, Shredder, fær vísindamanninn
Baxter Stockman til að búa til nýja tegund af
andstæðingum.
IMDb 6.8/10
Laugarásbíó 17.30, 20.00
Sambíóin Álfabakka 17.30, 17.30, 18.00, 20.00, 20.00,
20.30, 22.30, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 16.00, 17.30, 18.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00, 22.30
Smárabíó 16.30, 17.00, 20.00, 22.30
Teenage Mutant Ninja
Turtles: Out of the Shadows 12
Úti að aka Ólafur Gunnarsson og Einar
Kárason héldu í ferð þvert
yfir Ameríku á 1960 árgerð
af Kadiljáki.
Bíó Paradís 20.00
Jökullinn logar
Sagan af gullkynslóð ís-
lenskrar knattspyrnu..
Smárabíó 15.30, 17.50,
19.00
Háskólabíó 17.30, 20.00,
22.20
Borgarbíó Akureyri 17.45
Í heimi Azeroth er samfélagið á barmi stríðs.
Metacritic 32/100
IMDb 8,4/10
Laugarásbíó 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Keflavík 22.30
Smárabíó 19.30, 20.10, 22.10,
22.50
Háskólabíó 21.00
Borgarbíó Akureyri 17.45, 20.00
Warcraft 16
Alice Through the
Looking Glass
Þegar Lísa vaknar í Undra-
landi þarf hún að ferðast í
gegnum dularfullan nýjan
heim til að endurheimta
veldissprota sem getur
stöðvað lávarð tímans.
Bönnuð yngri en 9 ára.
Metacritic 39/100
IMDb 5,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.30,
20.00
Sambíóin Akureyri 17.30,
20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
X-Men:
Apocalypse 12
Metacritic 51/100
IMDb 8,3/10
Smárabíó 21.15, 22.30
Smárabíó 21.15, 22.30
Háskólabíó 20.10
Borgarbíó Akureyri 22.20
Money Monster 12
Lee Gates (George Clooney)
er sjónvarpsmaður. Eftir að
Gates fjallar um verðbréf
sem síðar hrynur á dul-
arfullan hátt ræðst reiður
fjárfestir inn í upptökuver
þáttarins og tekur Gate,
Fenn og framleiðsluteymi
þáttarins í gíslingu.
Laugarásbíó 22.10
Smárabíó 17.45, 20.10
Háskólabíó 17.30, 20.00,
22.20
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.00
Keanu 16
Vinir setja saman áætlun um
að endurheimta stolin kett-
ling, með því að þykjast vera
eiturlyfjasalar í götugengi.
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 22.30
Captain America:
Civil War 12
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 83/100
IMDb 8,7/10
Sambíóin Álfabakka 22.30
Sambíóin Egilshöll 19.45,
22.40
Bad Neighbours 2:
Sorority Rising 12
IMDb 8,6/10
Laugarásbíó 20.00
Mothers Day Metacritic 17/100
IMDb 5,4/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.00
Sambíóin Kringlunni 21.00
Sambíóin Akureyri 22.30
Angry Birds Á ósnortinni eyju úti á hafi
hafast við ófleygir fuglar. Líf-
ið leikur við fuglana þar til
dag einn, þegar undarlegir
grænir grísir flytja á eyjuna.
Metacritic 49/100
IMDb 6,6/10
Laugarásbíó 17.30
Smárabíó 15.30, 17.45
Sambíóin Keflavík 17.50
The Jungle Book
Munaðarlaus drengur er al-
inn upp í skóginum.
Bönnuð innan 9 ára.
Metacritic 75/100
IMDb 8,2/10
Sambíóin Álfabakka 17.30
Sambíóin Egilshöll 17.20
Ratchet og Clank Félagarnir Ratchet og Clank
þurfa nú að stöðva hinn illa
Drek frá því að eyðileggja
plánetur í Solana-vetrar-
brautinni.
Morgunblaðið bbmnn
Smárabíó 15.30
Flóðbylgjan 12
Jarðfræðingurinn Kristian
varar við stærstu flóðbylgju í
sögu Noregs.
Háskólabíó 17.30
The Nice Guys 16
Metacritic 70/100
IMDb 7,9/10
Háskólabíó 20.00
Maður sem
heitir Ove IMDb 7,6/10
Háskólabíó 18.00
Citizen Four
Bíó Paradís 20.00
Demain
Bíó Paradís 20.00
The Witch 16
Svartigaldur og trúarofstæki
í eitraðri blöndu.
Morgunblaðið bbbbn
Bíó Paradís 22.00
The Other Side 16
Heimildarmynd um olnboga-
börn Ameríku.
Bíó Paradís 18.00
Hrútar 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 83/100
IMDB 7,4/10
Bíó Paradís 18.00
Þrestir 12
Dramatísk mynd um 16 ára
pilt sem sendur er á æsku-
stöðvarnar vestur á firði.
Bíó Paradís 20.00
Carol 12
Bíó Paradís 22.15
Fúsi
Bíó Paradís 22.00
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio