Morgunblaðið - 10.06.2016, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 10.06.2016, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 2016 Frá morgni líkama og sál fyrir alla fjölskylduna í þínu hverfi t i l kvölds Sími: 411 5000 • www.itr.is Fyrir líkama Laugarnar í Reykjavík Fyrir um sex árum var sjónvarpsfjarstýringin lögð á hilluna. Hefði þá verið spurt hvort sjónvarpsþættir eða kvikmyndir væru vand- aðri þá væri svarið aug- ljóst: kvikmyndir. Ekki fylgir sögunni hvort áhuga- leysi eða annir hafi verið að verki en fjarstýringin lá á hillunni í um fjögur ár. Það var ekki fyrr en maður var sífellt minntur á það hversu frábærir þættir Breaking bad væru, að sjónvarpsefni var gefinn annar séns. Eitthvað undar- legt hafði skeð. Þetta var ekki eins og þættirnir sem áður höfðu verið á dagskrá. Dexter-þættirnir höfðu að vísu náð ákveðinni dýpt en ekki svo mikilli að þeir gætu verið í sömu umræðu og bestu kvikmyndir þess tíma. Það vantaði margt upp á. En nú er allt annar bragur yfir sjónvarpsefni. Það sem áður var þægileg lending fyrir lúna leikara og stökkpallur fyrir nýliða, er orðið að starfsframa- tækifæri fyrir kvikmynda- stjörnur. Við sjáum til dæmis Kevin Spacey og Matthew McConaughey spreyta sig á skjánum og er hvorugur þeirra í ein- hvers konar atvinnulægð. Gæði kvikmynda hafa ekki breyst, gæði sjónvarpsþátta hafa hins vegar stóraukist. Kannski fékk Hollywood skyndilega vitrun um að tveir klukkutímar væru ekki nægur tími til að segja sumar sögur. Af tjaldinu í kassann Ljósvakinn Þorsteinn Friðrik Halldórsson AFP Kevin Spacey Stórleikarar leggja leið sína á skjáinn í sí- fellt auknum mæli. 20.00 Heimilið 21.00 Skúrinn 21.30 Kokkasögur 22.00 Lífið og Heilsuráð Lukku Páls 22.30 Örlögin 23.00 Lífið og Borðleggj- andi með Sirrý 23.30 Mennt og Máttur / Mímir símenntun Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 Rules of Engagem. 08.20 Dr. Phil 09.00 Am. Next Top Model 09.45 Survivor 10.30 Pepsi MAX tónlist 12.50 Dr. Phil 13.30 Life In Pieces 13.55 Grandfathered 14.20 The Grinder 14.40 Three Rivers 15.20 The Tonight Show 16.00 Korter í kvöldmat 16.05 Saga Evrópumótsins 17.00 EM 2016 svítan Út- sending frá opnunarhátíð EM 2016 í Frakklandi. 18.50 Frakkland – Rúm- enía BEINT Útsending frá opnunarleik EM í Frakk- landi. Það eru Frakkar og Rúmenar sem mætast. Liðin eru í A-riðli ásamt Sviss og Albaníu. 21.15 EM 2016 á 30 mín- útum Farið er yfir allt það helsta á EM 2016. 21.50 Second Chance Þáttaröð um Jimmy Ptritchard, fyrrum lög- reglustjóra sem er með ýmislegt misjafnt á sam- viskunni. Hann fær annað tækifæri til að lifa lífinu. 22.35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23.15 Code Black Þátta- röð sem gerist á bráða- móttöku sjúkrahúss, þar sem læknar, hjúkr- unarfræðingar og lækna- nemar leggja allt í söl- urnar til að bjarga mannslífum. 24.00 American Crime 00.45 Penny Dreadful 01.30 House of Lies 02.00 Zoo 02.45 Second Chance 03.30 The Tonight Show with Jimmy Fallon SkjárEinn ANIMAL PLANET 14.25 River Monsters 16.15 Tan- ked 17.10 Lion Man 18.05 Tree- house Masters 19.00 River Mon- sters 19.55 Gator Boys 20.50 River Monsters 21.45 I’m Alive 22.40 River Monsters 23.35 Tan- ked BBC ENTERTAINMENT 13.20 Dragons’ Den 14.10 Gascoigne 15.05 Rude (ish) Tube 15.45 Top Gear 17.30 QI 18.30 Rude (ish) Tube 19.15 Live At The Apollo 20.00 Top Gear 21.00 The Graham Norton Show 21.45 Rude (ish) Tube 22.30 Live At The Apollo 23.15 Top Gear DISCOVERY CHANNEL 14.30 Outback Truckers 15.30 Alaska 16.30 Auction Hunters 17.00 Chasing Classic Cars 17.30 Fast N’ Loud 18.30 Whee- ler Dealers 19.30 Deadliest Job Interview 20.30 Monsters Inside Me 21.30 Railroad Alaska 22.30 Yukon Men 23.30 Fast N’ Loud EUROSPORT 14.00 Live: Cycling 15.15 Tennis 16.00 Live: Tennis 18.00 Vive La France 20.00 Equestrianism 21.00 Watts 21.20 Euro Fans 21.30 Vive La France 22.00 Tennis 23.20 Euro Fans 23.30 Cycling NATIONAL GEOGRAPHIC 12.30 Mine Kings 12.51 Ipreda- tor 13.37 The Phantom Cat 14.24 Monster Catfish 15.15 Lawless Island 16.10 Highway Thru Hell 17.05 Ice Road Rescue 17.37 World’s Deadliest Snakes 18.00 Inside 18.26 Built For The Kill 19.00 Banged Up Abroad Compilation 20.03 Monster Cat- fish 21.00 Highway Thru Hell 21.41 Built For The Kill 22.00 Drugs Inc 22.55 Banged Up Abroad 23.18 Wild 24 23.50 WWII’s Greatest Raids ARD 13.10 Sturm der Liebe 14.10 Panda, Gorilla & Co 15.00 Ta- gesschau 15.15 Brisant 16.00 Wer weiß denn sowas? 16.50 Quizduell-Olymp 18.00 Tagessc- hau 18.15 Unterwegs mit Elsa 19.45 Tagesthemen 20.00 Tatort 21.30 Pfarrer Braun: Schwein ge- habt! 23.00 Nachtmagazin 23.20 Der Schrei der Eule DR1 14.00 Hamish Macbeth 14.55 Jordemoderen V 16.00 Antikduel- len 16.30 TV AVISEN med Spor- ten 17.00 Disney sjov 18.00 Alle mod 1 19.00 TV AVISEN 19.15 Vores vejr 19.25 What Women Want 23.30 De fabelagtige Baker Boys DR2 13.10 Kan videnskaben spå om fremtiden? 13.55 Min fars liv og død 14.40 Asylbørn – Hawjin og Nawjin 14.50 Asylbørn – Karan 15.00 DR2 Dagen 16.30 Husker du… 1969 17.15 Husker du – Highlights fra 1960’erne 18.00 The Company Men 19.40 24 ti- mer vi aldrig glemmer: Årtus- indeskiftet 20.30 Deadline 21.00 JERSILD minus SPIN 21.50 Hæ- vet over mistanke: Morderiske hensigter NRK1 13.10 Den gåtefulle haien 14.15 Optimistene 15.00 NRK nyheter 15.25 Ut i naturen seervideo 15.30 Oddasat – nyheter på sam- isk 15.50 Veien til EM 16.15 Der ingen skulle tru at nokon kunne bu 16.45 Distriktsnyheter Øst- landssendingen 17.00 Dagsre- vyen 17.30 Norge Rundt 17.55 En hyllest til Bruce Springsteen 18.55 Tidsbonanza 19.35 Poirot: Doktoren mister en pasient 21.15 Kveldsnytt 21.30 Tony Bennett og Lady Gaga 22.25 Big Bang 23.25 Tilbake til Malung 23.55 Spartacus NRK2 13.20 Haien 14.10 Med hjartet på rette staden 15.00 Derrick 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Hjerte for dyr 17.30 Afrikansk de- sign 18.00 Big Bang 19.10 Spartacus 22.10 Tidsbonanza 22.50 Fotball-vulkanen Island 23.40 Oddasat – nyheter på sam- isk SVT1 13.55 Gomorron Sverige sam- mandrag 14.15 Mord och inga vi- sor 15.00 Vem vet mest junior 15.30 Sverige idag 16.30 Lokala nyheter 16.45 Vintagejakten 17.30 Rapport 18.00 Hjalmars drömrevy 19.30 Luther 20.30 Shetland 21.30 Tobias och tår- torna 22.00 Djursjukhuset 23.00 The Island 23.50 Mexiko 1986 – När Maradona briljerade SVT2 14.15 Korrespondenterna 14.45 Friktion 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.10 Är vardagsdrick- andet värre än helgfyllan? 17.00 UEFA Fotbolls-EM 2016: EM- studion 17.30 Inside/offside 18.00 Burleskligan 19.00 Aktu- ellt 19.30 Sportnytt 19.45 Jar- head 21.45 Treme 22.45 24 Vi- sion 23.05 Sportnytt 23.30 Sverige idag RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 20.00 Hrafnaþing 21.00 Hvíta tjaldið Stiklur og fróðleikur 21.30 Eldhús meistaranna Sveitastuð á Grandanum Endurt. allan sólarhringinn. 16.30 Baráttan um Bessa- staði (Davíð Oddsson) (e) 16.55 Hrefna Sætran grillar Hrefna Rósa Sætran mat- reiðslumeistari grillar girnilegar kræsingar. (e) 17.20 Leiðin til Frakklands (Vive la France) Í þætt- inum er farið yfir lið allra þátttökuþjóðanna á Evr- ópumótinu í knattspynu. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hundalíf 18.03 Pósturinn Páll 18.18 Lundaklettur 18.26 Gulljakkinn 18.28 Drekar 18.50 Öldin hennar (e) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Baráttan um Bessa- staði: Viðtal við frambjóð- endur (Guðrún Margrét Pálsdóttir) Frambjóðendur til embættis forseta Ís- lands eru kynntir til sög- unnar. 20.05 Augnablik – úr 50 ára sögu sjónvarps Litið um öxl yfir 50 ára sögu sjónvarps og fróðleg og skemmtileg augnablik rifj- uð upp með myndefni úr Gullkistunni. 20.25 Skarpsýn skötuhjú (Partners in Crime) Hjón- in Tommy og Tuppence elta uppi njósnara í Lund- únum á sjötta áratugnum. Það reynist hjónunum erf- iðara að segja skilið við heim njósna og kalds stríðs en þau nokkurn tíma óraði fyrir. 21.25 About Time (Tími til kominn) Rómantísk æv- intýramynd um ungan mann sem uppgötvar að hann getur ferðast aftur í tímann og hagrætt því sem betur hefði mátt fara í lífi hans. (e) 23.30 Hinterland Velski rannsóknarlögreglumað- urinn Tom Mathias berst við eigin djöfla samhliða því sem hann rannsakar snúnar morðgátur. (e) Stranglega bannað börn- um. 01.05 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.20 Tommi og Jenni 07.40 Kalli kanína 08.05 The Middle 08.30 Pretty Little Liars 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Doctors 10.15 Restaurant Startup 11.00 First Dates 11.45 Grand Designs 12.35 Nágrannar 13.00 Nine 15.05 Eddi klippikrumla (Edward Scissorhands) 16.50 Simpson-fjölskyldan 17.15 B. and the Beautiful 17.40 Nágrannar 18.05 Friends 18.30 Fréttir 18.50 Íþróttir 19.10 The Simpsons 19.30 Impractical Jokers 19.55 Ghetto betur Skemmtilegur nýr spurn- ingaþáttur í umsjón Steinda Jr. 20.35 The Second Best Ex- otic Marigold Hotel Allt er orðið fullt á Marigold- hótelinu og bara eitt her- bergi eftir. Það er hins veg- ar von á tveimur gestum í viðbót. 22.35 Inglourious Basterds Hópur bandarískra gyð- inga hefur það eitt að markmiði að myrða nasista. 01.05 Dawn Of The Planet Of The Apes 03.10 The Vatican Tapes 04.40 Nine 09.05/15.30 Beyond the Lights 11.00/17.25 Avatar 13.40/20.05 American Graf- fiti 22.00/03.30 Inherent Vice 00.25 Nightingale 01.45 The Bag Man 18.00 Að Norðan 18.30 Að austan Þáttur um menningu og mannlíf á Austurlandi 19.00 Að Norðan 19.30 Föstudagsþáttur Hilda Jana fær til sín góða gesti. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 15.47 Víkingurinn Viggó 16.00 Áfram Diego, áfram! 16.24 Svampur Sveinsson 16.49 Lalli 16.55 UKI 17.00 Ljóti andaru. og ég 17.25 Latibær 17.48 Hvellur keppnisbíll 18.00 Brunabílarnir 18.25 Lukku láki 18.48 Mæja býfluga 19.00 Happy Feet 07.20 Úrúgvæ – Venesúela 09.00 Mexíkó – Jamaíka 10.40 Víkingur R. – Valur 12.25 Borgunarbikarm. 13.30 Demantamótaröðin 15.30 Úrúgvæ – Venesúela 17.10 Mexíkó – Jamaíka 18.50 Sumarmessan 19.25 Víkingur R. – Valur 21.10 Md Evrópu – fréttir 22.00 Sumarmessan 22.45 Cleveland – G. State 00.35 Cleveland Cavaliers 01.00 Cleveland – G. State 22.55 Chile – Bólivía 02.25 Argentína – Panama06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Sigurjón Árni Eyjólfsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Árla dags. Tónlist að morgni. 07.30 Fréttayfirlit. 07.31 Morgunvaktin. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.31 Hálfnótan. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. Þáttur um samhengi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Raddir Afríku. 15.00 Fréttir. 15.03 Undir áhrifum. Gestur þátt- arins er Halldór Guðmundsson bókmenntafræðingur og forstjóri Hörpu. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. Hljóðspólandi, titrandi, segulmagnaður gellir. Tón- list að fornu og nýju. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Spegillinn. 18.30 Þrír vinir – ævintýri litlu sel- kópanna. eftir Karvel Ögmundsson. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Á reki með KK. (e) 19.50 Orð um bækur. (e) 20.45 Eyðieyjan. 21.30 Kvöldsagan: Baráttan um brauðið. eftir Tryggva Emilsson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.10 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld- skammtur af rytmískri músík. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Erlendar stöðvar Omega 17.00 Í fótspor Páls 18.00 Benny Hinn 18.30 David Cho 19.00 Cha. Stanley 22.00 Glob. Answers 22.30 Time for Hope 23.00 La Luz (Ljósið) 23.30 W. of t. Mast. 19.30 Joyce Meyer 20.00 C. Gosp. Time 20.30 Michael Rood 21.00 Í ljósinu 17.45 Raising Hope 18.10 The Big Bang Theory 18.30 Modern Family 18.50 Fóstbræður 19.25 Entourage 19.55 Svínasúpan 20.20 Lip Sync Battle 20.45 Community 21.10 NCIS Los Angeles 22.55 Supernatural 23.40 Sons of Anarchy 00.40 Entourage 01.15 Svínasúpan 01.40 Lip Sync Battle 02.05 Community 02.30 NCIS Los Angeles Stöð 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.