Morgunblaðið - 17.06.2016, Page 35

Morgunblaðið - 17.06.2016, Page 35
lagsins og formaður þess 1986-88. Hún var fulltrúi heilbrigðisráðu- neytisins í skólanefnd Nýja hjúkr- unarskólans um árabil og sat í stjórn Hollustuverndar ríkisins í fjögur ár. Pálína var formaður Samtaka lífeyrisþega innan Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Hún er virkur félagi í Oddfellow- reglunni og var á framboðslista sjálfstæðismanna til bæjarstjórnar á Álftanesi 2010. „Ég er afskaplega sátt við að eld- ast þetta vel, finn hvergi til og hef ekki óþægindi af skrokknum. Ég spila brids, fer einu sinni í viku að spila bæði brids og vist með eldra fólkinu hérna á Álftanesi þar sem ég bý og bara þar sem best er boð- ið.“ Pálína hefur alltaf verið sjálf- stæð og séð um sig sjálf og hittir fyrrverandi samstarfskonur á kaffi- húsum reglulega. Fjölskylda Pálína giftist 16.6. 1954 Sigmundi Ragnari Helgasyni, f. 7.12. 1927, d. 2.11. 2008, skrifstofumanni og bankamanni. Hann var sonur Helga Kristins Jónssonar, verslunarstjóra í Reykjavík, og k.h., Ingibjargar Sigmundsdóttur húsmóður. Börn Pálínu og Sigmundar eru: a) Ingibjörg, f. 11.1. 1955, hjúkrunarforstjóri, búsett í Hafn- arfirði, gift Valdemar Pálssyni, lög- giltum skjalaþýðanda og tónlistar- stjóra Tónlistarsafns Hafnarfjarðar. Börn þeirra eru Sigmundur Helgi, f. 1986, starfsmaður í grunnskóla; og Inger Helga, f. 1988, hjúkrunar- fræðingur í Árósum í Danmörku, í sambúð með Lasse Elkjær. Þau eiga einn son. b) Helga, f. 11.4. 1956, fulltrúi, búsett á Ísafirði, gift Jóhanni K. Torfasyni, innkaupa- stjóra Fjórðungssjúkrahússins á Ísafirði. Börn þeirra eru Torfi, f. 1977, viðskiptafræðingur, kvæntur Eyrúnu Hlynsdóttur hjúkrunar- fræðingi, og eiga þau þrjú börn; Pálína, f. 1981, kennari, gift Jóni Steinari Guðmundssyni húsasmíða- meistara, og eiga þau þrjú börn; og Matthías, f. 1994, nemi í HR. c) Helgi Kristinn, f. 15.6. 1967, melt- ingarfærasérfræðingur við HIMG í Huntington, Vestur-Virginíu,og á St. Mary’s Medical Center, kvænt- ur Kristínu Örnólfsdóttur kennara. Börn þeirra eru Sigmundur Ragn- ar, f. 1993, háskólanemi í BNA; Málfríður Arna, f. 1996, háskóla- nemi í BNA; og Kjartan Daníel, f. 2001, grunnskólanemi í BNA. Systkini Pálínu: Finnur, f. 14.11. 1919, d. 18.8. 1997, bókavörður á Seltjarnarnesi; Sigurjón Helgi, f. 14.11. 1919, d. 24.12. 1936; Henný Dagný, f. 29.4. 1922, d. 27.1. 2005, var húsmóðir í Reykjavík; Ólöf Ingibjörg, f. 4.10. 1923, d. 28.9. 1994, húsmóðir í Reykjavík; og Jó- hanna Kristín, f. 31.5. 1935, d. 2006, húsmóðir í New York. Foreldrar Pálínu voru Sigurjón Pálsson, f. 12.8. 1896, d. 15.8. 1975, sjómaður og vélgæslumaður í Vest- mannaeyjum og Keflavík, síðar starfsmaður Reykjavíkurborgar, og k.h., Helga Finnsdóttir, f. á Stóru- Borg undir Eyjafjöllum 28.9. 1895, d. 25.4. 1989, húsmóðir og sauma- kona. Úr frændgarði Pálínu Sigurjónsdóttur Pálína Sigurjónsdóttir Guðríður Runólfsdóttir húsfr. í Hvammi Þórður Einarsson b. í Hvammi undir Eyjafjöllum Ólöf Þórðardóttir húsfr. á Stóru-Borg Finnur Sigurfinnsson b. á Stóru-Borg undir Eyjafjöllum Helga Finnsdóttir húsfr. og starfrækti saumastofu Helga Jónsdóttir húsfr. í Ystabæli Sigurfinnur Runólfsson b. í Ystabæli undir Eyjafjöllum, af Presta-Högnaætt Sigurður Sigurfinnsson athafnam. í Eyjum Jón G. Pálsson útgerðarmaður í Keflavík Einar Sigurðsson útgerðarm. í Eyjum og Rvík Páll Jónsson fv. sparisjóðs- stjóri í Keflavík Sigurður Einarsson forstj. Ísfélags Vestmannaeyja og form. bæjarráðs þar Ágúst Einarsson prófessor og fyrrv. alþm. Ágúst Ólafur Ágústsson fyrrv. alþm. Halldóra Jónsdóttir húsfr. í Berjaneskoti Nikulás Nikulásson b. í Berjaneskoti undir Eyjafjöllum Þuríður Nikulásdóttir húsfr. í Hjörtsbæ Páll Magnússon sjóm. og útgerðarm. í Hjörtsbæ í Keflavík Sigurjón Pálsson sjóm. og vélgæslum. í Eyjum og Keflavík, síðar starfsmaður Rvíkurborgar Valgerður Ólafsdóttir húsfr. í Hjörtsbæ Magnús Hjartarson járn- og trésmiður í Hjörtsbæ Um tvítugt Pálína Sigurjónsdóttir ÍSLENDINGAR 35 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 2016 100 ára Lára Helga Gunnarsdóttir 95 ára Guðrún Gísladóttir Jón S. Þórðarson 85 ára Gunnlaugur Einarsson Pálína Sigurjónsdóttir 80 ára Bragi Sigurjónsson Guðrún Bjarnadóttir Helga Jóhannsdóttir Jón Sigurðsson Nína Kirstín Gísladóttir Þorvaldur Jónsson 75 ára Árni Þormóðsson Dóra V. Hansen Eiríkur Sigfússon Guðmundur Björnsson Rakel Sigríður Jónsdóttir Rosemarie Þorleifsdóttir Steingrímur Lilliendahl Svandís Valsdóttir Sveinn Pétur Kjartansson Valgerður Magnúsdóttir 70 ára Gísli Jónsson Hannes Bjarnason Jón Aðalsteinn Baldvinsson Kristinn Ívarsson Selma Pálsdóttir Sigríður Steinunn Axelsdóttir 60 ára Anna Ólafsdóttir Ásrún Jónsdóttir Bjarki Bragason Fjóla Sigrún Ísleifsdóttir Guðbjörg Sigurðardóttir Helena Reykjalín Jónsdóttir Jón Halldórsson Júlíana Dagmar Erlingsdóttir Sigrún Eiríksdóttir Þórir Rafn Halldórsson 50 ára Ásmundur Sigurkarlsson Björgvin Þór Þórhallsson Elfa Guðmundsdóttir Guðríður A. Kristjánsdóttir Hilmar Þór Hilmarsson Hrefna Ingvarsdóttir Jónína Björg Birgisdóttir Manuel Gissur Carrico María Theresa Bernardino Selma Dröfn Birgisdóttir Sigríður Helga Ragnarsdóttir 40 ára Fanney Sjöfn Sveinbjörnsdóttir Guðjón Helgason Jónína Ragnh. Kristjánsdóttir Kristín Th. Överby Óli Björn Ólafsson Sigurður Freyr Árnason Stella Sigurbjörnsdóttir Una Dögg Evudóttir 30 ára Berglind Ósk Gísladóttir Davíð Ísak Ryan Einar Símonarson Elmar Þór Pétursson Hrefna Dögg Sigríðardóttir Jóhanna Gilsdóttir Jóhanna Huld Eggertsdóttir Karen Dögg B. Karlsdóttir María Rúnarsdóttir Páll Arnar Guðmundsson Stefán Þór Jónsson Vitalijs Gasins Wing Kit Yu Til hamingju með daginn 40 ára Fanney Sjöfn er frá Neskaupstað en býr í Reykjavík. Hún er snyrti- fræðingur og starfar hjá Terma heildsölu. Maki: Þorvaldur B. Hauksson, 1974, bakari í Tertugalleríi Myllunnar. Börn: Andrea Rún, f. 2000, og Haukur Helgi, f. 2006. Foreldrar: Sveinbjörn Tómasson, f. 1952, og Dagmar Ásgeirsdóttir, f. 1954, bús. í Rvík. Fanney Svein- björnsdóttir 30 ára Páll er fæddur og uppalinn í Garðabæ en er nýfluttur í Hafnarfjörð. Hann er lögfræðingur og verkefnastjóri hjá Credit- info. Maki: Thelma Magnús- dóttir, f. 1986, vinnur hjá Heilsugæslu Hafnar- fjarðar. Sonur: Bjarki, f. 2016. Foreldrar: Guðmundur Sophusson, f. 1947, og Margrét Elín Guðmunds- dóttir, f. 1949. Páll Arnar Guðmundsson 30 ára Karen Dögg er Hafnfirðingur, var að út- skrifast sem framhalds- skólakennari og kennir 6. bekk í Hraunvallaskóla. Dóttir: Aníta Björt, f. 2009. Systkini: Vilhjálmur Hend- rik, f. 1984, Tinna Björt, f. 1987, og Jóhann Friðrik, f. 1991. Foreldrar: Guðmundur Karl Guðnason, f. 1960, smiður, og Bryndís Eva Vil- hjálmsdóttir, f. 1965, sjúkraliðanemi Karen Dögg B. Karlsdóttir  Olga Kolbrún Vilmundardóttir hefur varið doktorsritgerð sína í landfræði við Líf- og umhverfisvísindadeild Há- skóla Íslands. Ritgerðin ber heitið: Jarðvegsmyndun við hörfandi jökla á Suðausturlandi (Soil development wit- hin glacier forelands, Southeast Ice- land). Leiðbeinandi var dr. Guðrún Gísladóttir, prófessor í landfræði við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Meðleiðbeinandi var dr. Rattan Lal, prófessor við School of Environ- ment and Natural Resources í Ohio State University í BNA. Doktorsritgerðin fjallar um jarðvegs- myndun og gróðurframvindu fyrir framan tvo skriðjökla á Suðaustur- landi, Skaftafellsjökul og Breiðamerk- urjökul. Þar sem staða jökla á ákveðn- um tíma er þekkt má nýta hana til að rekja breytingar á gróðri og jarðvegi með hækkandi aldri yfirborðsins. Rannsóknir sýndu að breytingar á jarð- vegi stjórnuðust af aldri yfirborðs og gróðurframvindu; rúmþyngd og sýru- stig lækkuðu með tíma en lífrænt efni, lífrænt kolefni (C) og köfnunarefni (N) jukust með tíma. Til að byrja með var gróðurframvinda hæg, sem endur- speglaðist í hægri jarðvegsmyndun fyrstu 50 árin. Eftir það þróaðist gróð- urfar við jöklana hvort í sína áttina, þar sem smá- runnar og runnar einkenndu elstu jökulgarða við Skaftafellsjökul, en grös einkenndu elstu jökulgarða við Breiðamerkurjökul þar sem engir runnar voru. Mesti uppsöfnunarhraði kolefnis reyndist vera í elstu jökulurð- inni við Skaftafellsjökul, 9,1 g m-2 yr-1 eftir 120 ár. Söfnunarhraðinn var tals- vert lægri við Breiðamerkurjökul eða 4−4,5 g m-2 yr-1 eftir 67−122 ár. Hann var talsvert lægri við jöklana tvo en mælst hefur í uppgræðslum og í skóg- rækt hér á landi. Landslag hafði áhrif á jarðvegsmyndun þar sem lægðir inn- an jökullandslagsins höfðu marktækt hærri SOC, N, ál (Alox) og járn (Feox) gildi. Við Breiðamerkurjökul skipti fuglalíf sköpum þar sem „svalþúfur“ eða „fuglaþúfur“ höfðu myndast á toppum jökulgarða og þær reyndust vera „heitir reitir“ jarðvegsmyndunar í jökulurðinni. Árleg uppsöfnun SOC í jökulurðinni var áætluð 20,7 Mg C ár-1 við Skaftafellsjökul og 19,7 Mg C ár-1 við Breiðamerkurjökul. Olga Kolbrún Vilmundardóttir Olga Kolbrún Vilmundardóttir fæddist 1981 og ólst upp á Seyðisfirði. Hún lauk BS-gráðu í landfræði frá HÍ 2004 og meistaragráðu í landfræði frá HÍ árið 2009. Olga er nú nýdoktor við Háskóla Íslands og vinnur að rannsóknum á gróðri og jarðvegi við Heklu og Öræfajökul. Olga er gift Halldóri Vagni Hreinssyni og eiga þau tvær dætur, Snædísi Erlu 6 ára og Valgerði Svönu 2 ára. Doktor Z-Brautir og gluggatjöld Faxafeni 14 - 108 Reykjavík - S. 525 8200 - z.is - mán-föst 10-18 - lau 11-15 Mikið úrval af fallegum púðum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.