Morgunblaðið - 31.08.2016, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 31.08.2016, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 2016 Góða ljósmyndara er víða að finna meðal ís- lenskra sjómanna. Menn sem eru vel tækjum búnir og hafa gott auga fyrir myndefni í amstri hverdagsins og lifandi náttúrunni hvort sem er í brimsköflum eða spegilslétt- um sjó. Oftar en ekki tengist myndefnið veiðunum og örugglega er skemmtilegra að munda myndavélina þegar vel fiskast. Einn þessara manna var til skamms tíma að finna eldhús- inu um borð í Álsey VE, en þar stóð Kristófer H. Helga- son vaktina í tíu ár. Áður rak hann meðal ann- ars kaffihús og var á fleiri Eyjaskipum. Nú heldur Kristófer um þræði í mötuneyti Morg- unblaðsins og það var því ekki langt að fara til að falast eftir myndum frá sjónum. aij@mbl.is Á sjó Sigurður VE 15 dregur loðnunótina á miðunum undan suðurströndinni, tignarleg fjöllin í baksýn. Skipið er meðal nýrra og fullkominna skipa í uppsjávarflotanum. Með augum og myndavél kokksins Sólarlag Á makríl og síld í Héraðsflóa í fallegu haustveðri. Boðflenna Hnúfubakurinn getur verið erfiður. Vígalegur Hjörleifur Friðriksson með myndarlegt loðnuskegg, en þeir hörðustu raka sig ekki á loðnuvertíðinni. Ágjöf Á leið heim til Eyja með loðnufarm og eins og sjá má er veðráttan misjöfn. Kristófer H. Helgason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.