Morgunblaðið - 31.08.2016, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 31.08.2016, Qupperneq 47
sem er svipuð og rauðáta en hefð- bundnir dýptarmælar geta ekki gert greinarmun á átutorfu og hestamak- ríltorfu. Það þýðir að eina ráðið hef- ur verið að henda trollinu út og sjá hvað kemur um borð,“ segir Rich- ard. „Nú getur skipstjórinn séð með nokkurri vissu hvað er í sjónum og losnar við að þurfa að gera kostn- aðarsamar tilraunir með trollinu.“ Fá rétta fiskinn í netin Fyrir hefðbundnar íslenskar fisk- tegundir segir Richard að CHIRP- tæknin ætti meðal annars að hjálpa sjómönnum að greina betur botn- fisk. Þá geti sá möguleiki að teg- undagreina fiskinn ofan í hafinu hjálpað til að stýra veiðunum enn betur og fá þann afla í netin sem hagkvæmast er að veiða. „Vitaskuld er tegundagreiningin háð ákveðinni óvissu en það ætti t.d. að vera hægt að greina með töluverðum líkum muninn á loðnutorfu annars vegar og síldartorfu hins vegar.“ Furuno kynnti einnig nýlega til sögunnar nýjan CHIRP-mæli sem sendir út fjóra geisla í stað eins. Þetta gefur nákvæmari mynd en áð- ur hefur þekkst af lífríkinu undir skipinu, bæði á lóðréttu og láréttu plani. „FCV 2100 er fyrist fjölgeisla- mælirinn sem nýtir CHIRP- tæknina og gefur mun meiri upp- lausn en sjómenn eiga að venjast. Má sjá nákvæmlega hvar torfurnar eru staðsettar og hver þykkt þeirra er.“ Í öllum nýju skipunum Richard segir íslenskar útgerðir duglegar að búa skip og báta nýj- ustu og bestu tækjum. „Þá er mikil endurnýjun í gangi um þessar mundir og gaman að segja frá því að af þeim þrettán nýju skipum sem væntanleg eru til landsins voru Furuno-tæki frá Brimrún notuð í allar nýsmíðarnar.“ ai@mbl.is Aðgreining Mynd úr dýptarmæli þar sem stór fiskur sést í miðri smáfiskatorfu Fyrir hefðbundnar íslensk- ar fisktegundir segir Rich- ard að CHIRP-tæknin ætti meðal annars að hjálpa sjómönnum að greina bet- ur botnfisk MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 2016 MORGUNBLAÐIÐ 47 ÞEGAR GÆÐI SKIPTA MÁLI KLETTAGARÐAR 8-10 104 REYKJAVÍK 590 5100 Lyftarar, loftpressur og bátavélar í hæsta gæðaflokki ásamt bestu þjónustu sem völ er á. Skeifunni 3h ll Sími: 588 5080 ll dynjandi.is Regn- og hlífðarfatnaður Dynjandi býður upp á hlífðar- og regnfatnað sem uppfyllir ströngustu kröfur. Hafðu samband. Við veitum þér faglega aðstoð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.