Morgunblaðið - 31.08.2016, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 31.08.2016, Blaðsíða 47
sem er svipuð og rauðáta en hefð- bundnir dýptarmælar geta ekki gert greinarmun á átutorfu og hestamak- ríltorfu. Það þýðir að eina ráðið hef- ur verið að henda trollinu út og sjá hvað kemur um borð,“ segir Rich- ard. „Nú getur skipstjórinn séð með nokkurri vissu hvað er í sjónum og losnar við að þurfa að gera kostn- aðarsamar tilraunir með trollinu.“ Fá rétta fiskinn í netin Fyrir hefðbundnar íslenskar fisk- tegundir segir Richard að CHIRP- tæknin ætti meðal annars að hjálpa sjómönnum að greina betur botn- fisk. Þá geti sá möguleiki að teg- undagreina fiskinn ofan í hafinu hjálpað til að stýra veiðunum enn betur og fá þann afla í netin sem hagkvæmast er að veiða. „Vitaskuld er tegundagreiningin háð ákveðinni óvissu en það ætti t.d. að vera hægt að greina með töluverðum líkum muninn á loðnutorfu annars vegar og síldartorfu hins vegar.“ Furuno kynnti einnig nýlega til sögunnar nýjan CHIRP-mæli sem sendir út fjóra geisla í stað eins. Þetta gefur nákvæmari mynd en áð- ur hefur þekkst af lífríkinu undir skipinu, bæði á lóðréttu og láréttu plani. „FCV 2100 er fyrist fjölgeisla- mælirinn sem nýtir CHIRP- tæknina og gefur mun meiri upp- lausn en sjómenn eiga að venjast. Má sjá nákvæmlega hvar torfurnar eru staðsettar og hver þykkt þeirra er.“ Í öllum nýju skipunum Richard segir íslenskar útgerðir duglegar að búa skip og báta nýj- ustu og bestu tækjum. „Þá er mikil endurnýjun í gangi um þessar mundir og gaman að segja frá því að af þeim þrettán nýju skipum sem væntanleg eru til landsins voru Furuno-tæki frá Brimrún notuð í allar nýsmíðarnar.“ ai@mbl.is Aðgreining Mynd úr dýptarmæli þar sem stór fiskur sést í miðri smáfiskatorfu Fyrir hefðbundnar íslensk- ar fisktegundir segir Rich- ard að CHIRP-tæknin ætti meðal annars að hjálpa sjómönnum að greina bet- ur botnfisk MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 2016 MORGUNBLAÐIÐ 47 ÞEGAR GÆÐI SKIPTA MÁLI KLETTAGARÐAR 8-10 104 REYKJAVÍK 590 5100 Lyftarar, loftpressur og bátavélar í hæsta gæðaflokki ásamt bestu þjónustu sem völ er á. Skeifunni 3h ll Sími: 588 5080 ll dynjandi.is Regn- og hlífðarfatnaður Dynjandi býður upp á hlífðar- og regnfatnað sem uppfyllir ströngustu kröfur. Hafðu samband. Við veitum þér faglega aðstoð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.