Morgunblaðið - 31.08.2016, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 31.08.2016, Blaðsíða 54
Morgunblaðið/Golli Hafsýn Horft yfir höfnina í Grímsey. 54 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 2016 Eltak sérhæfir sig í sölu og þjónustu á vogum Við sjávarsíðuna í Grímsey Íslendingum er oftar en ekki í blóð borinn áhugi fyrir hafinu, jafnvel þótt þeir sæki ekki endilega sjóinn sem slíkan. Flestum þykir gaman að kíkja við á bryggjunni, sjá þar fley liggja við festar og vaska menn og konur við vinnu. Golli, einn ljós- myndara Morgunblaðsins, var á ferðinni í Grímsey í júlímánuði og smellti þá af þessari myndasyrpu. Eins og myndirnar bera með sér er líf og fjör við Grímseyjarhöfn. Einkennisfötin Það veitir ekki af því að vera skikkanlega til skóa og bróka við vinnuna á bryggjunni. Skemmtilegt Það er ávallt gaman að kíkja við á bryggjunni, fylgjast með mannlífinu, skipum stórum sem smáum og öðru sem fyrir augu ber. Fuglafans Það vantar sjaldnast fuglalífið við bryggjur og hafnarsvæði enda einlægt von á matarbita á þeim slóðum fyrir fuglana. Fengsæld Það er ekki amalegt að landa fullum kerjum af vænum þorski og fleiri fínum fískum. Handtökin Það þarf oft að taka á honum stóra sínum við bryggjuverkin. Soðningin Gestir og gangandi velta fyrir sér glænýjum afl- anum og hugsa sér eflaust gott til glóðarinnar. Fögur fley Fátt gleður landann meir en að sjá falleg fley við bryggju – nema ef vera skyldi að sjá þau mokfiska.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.