Morgunblaðið - 13.09.2016, Side 25

Morgunblaðið - 13.09.2016, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 2016 Raðauglýsingar Raðauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir Fundir/Mannfagnaðir Reikningsskiladagur FLE Föstudagur 16. september 2016 Grand Hótel Reykjavík - Gullteigur Ráðstefnustjóri: Jón Arnar Baldurs, endurskoðandi 8:10 - 8:30 Skráning 8:30 Setning ráðstefnu Margrét Pétursdóttir, formaður FLE Raunhagnaður við rekstur og verðmat fyrirtækja Ingvi Þór Elliðason, framkvæmdastjóri Capacent Tengdir aðilar Guðmundur Ingólfsson, endurskoðandi hjá Deloitte Upplýsingatækni í reikningshaldi Páll Ríkharðsson, prófessor og deildarforseti viðskiptadeildar HR 10:25 - 10:45 Kaffihlé Arðgreiðslumöguleikar – bundnir reikningar Páll Jóhannesson, eigandi og sviðsstjóri Skatta- og lögfræðisviðs Deloitte Lagalistinn er klár - nú byrjar ballið Ný ársreikningalög, reikningsskilaráð, hnappurinn og væntanlegar reglugerðir Harpa Theodórsdóttir, viðskiptafræðingur hjá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu Breytingar á ársreikningalögum – nokkur álitamál Sæmundur Valdimarsson, endurskoðandi hjá KPMG 12.30 Ráðstefnuslit Ráðstefnan er opin öllum. Ráðstefnugjald er 24.000 kr. fyrir félagsmenn og starfsmenn þeirra en 31.000 kr. fyrir aðra. Ráðstefnan gefur 4 einingar í reikningsskilum. Ráðstefnan er opin öllum. Skráning og nánari upplýsingar á www.fle.is ses.xd.is Samtök eldri sjálfstæðismanna, SES Hádegisfundur SES Samtök eldri Sjálfstæðismanna boða til hádegisfundar í Valhöll á morgun, miðviku- daginn 14. september, kl. 12 á hádegi. Gestur fundarins verður Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður Húsið verður opnað kl. 11:30. Boðið verður upp á súpu gegn vægu gjaldi, 850 krónur. Allir velkomnir. Stjórnin. Tilkynningar Seyðisfjarðarkaupstaður Aðalskipulag Seyðisfjarðarkaupstaðar 2010 - 2030. Aðalskipulagsbreyting - skipulagslýsing – kynning. Umhverfisnefnd Seyðisfjarðarkaup- staðar auglýsir hér með opið hús þar sem íbúar geta kynnt sér skipulags- lýsinguna skv. ákv. gr. 4.2.4 í skipulagsreglugerð. Aðalskipulag Seyðisfjarðarkaupstaðar 2010 - 2016. Aðalskipulagsbreyting á Vestdalseyri. Samkvæmt tillögunni verður landnotkun á Vestdalseyri breytt. Núverandi landnotkun er opið svæði en henni verður breytt í við- skipta- og þjónustusvæði og íbúðasvæði. Svæðið sem um ræðir nær frá víkinni innan við eyrina upp að klettabelti ofan Vestdals- eyrar og út að Grýtá. Opið hús verður í fundarsal Hafnargötu 28, Seyðisfirði, mánudaginn 12. september nk. kl. 16:00 - 18:00. Almenningi verður gefinn kostur á að koma með ábendingar á kynningunni og/eða senda inn ábendingar til skipulags- og byggingarfulltrúa Hafnargötu 44, 710 Seyðisfirði eða á netfangið sigurdur@sfk.is til og með 3. október 2016. Hægt er að nálgast skipulagslýsinguna á heimasíðu Seyðisfjarðarkaupstaðar og á bæjarskrifstofunni að Hafnargötu 44. Byggingarfulltrúinn á Seyðisfirði Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, gönguhópur l kl. 10.15 og vatnsleikfimi í Vesturbæjarlauginni kl. 10.50. Eftir hádegi er tálgað í tré og postulínsmálun l kl. 13. Helgistund með prestum Neskirkju kl. 14. Jóga kl. 18. Askur 06 Handavinnustofa opin frá kl. 9-15, botsía í Kríusal kl. 10.30 og brids og kanasta kl. 13. Árskógar 4 Leikfimi Maríu kl. 9. Smíðar og útskurður með leiðbein- anda kl. 8.30-16. Handavinna með leiðbeinanda kl. 12.30-16. MS fræðslu- og félagsstarf kl. 14-16. Bólstaðarhlíð 43 Lesið og spjallað kl. 10.30. Leshópur kl. 13. Bústaðakirkja Félagsstarfið hefst miðvikudaginn 14. september með haustferð. Skráning og nánari upplýsingar eru í kirkjunni í síma 553-8500 og hægt að senda tölvupóst til Hólmfríðar djákna á net- fangið holmfridur@kirkja.is. Sjáumst hress. Dalbraut 27 Handavinnustofa kl. 8, bænastund kl. 9.30, samveru- stund með djákna kl. 13.30. Fella- og Hólakirkja Kyrrðarstund kl. 12. Samvera frá kl. 13-16. Við skoðum gamlar myndir frá uppbyggingu Breiðholts. Spilum, prjónum og eigum góða samveru saman. Allir velkomnir. Garðabær Opið og heitt á könnunni í Jónshúsi frá kl. 9.30-16. Með- læti selt með síðdegiskaffinu frá kl. 14. Qi-gong í Sjálandsskóla kl. 9.40. Bútasaumur í Jónshúsi kl. 13. Karlaleikfimi í Sjálandsskóla kl. 13 og botsía kl. 13.45. Vatnsleikfimi kl. 15. Bónusrúta fer frá Jónshúsi kl. 14.45. Línudans í Kirkjuhvoli kl. 15 og kl. 16. Félagsvist FEBG í Jóns- húsi kl. 20. Gerðuberg Kl. 9-16 opin vinnustofa, kl. 9-12 keramik málun, kl. 13-16 Tiffany gler með leiðbeinanda, kl. 10-10.45 leikfimi með Maríu, kl. 10- 10.20 leikfimi gönguhóps, kl. 10.30 gönguhópur, stafaganga, kl. 12-16 starf félags heyrnarlausra. Grafarvogskirkja „Opið hús“ fyrir eldri borgara kl. 13, ath. breyttan tíma. Organisti stjórnar og leikur undir samsöng með léttum lögum. Síðan er helgistund, handavinna, spilað og spjallað. Kaffiveitingar. Umsjón í vetur hafa Anna Einarsdóttir, Linda Jóhannsdóttir og Stef- anía Baldursdóttir. Grensáskirkja Kyrrðarstund kl. 12. Gullsmári Myndlist kl. 9, ganga kl. 10, kanasta kl. 13, jóga kl. 17.15. Hárgreiðslustofa og fótaaðgerðastofa á staðnum. Allir velkomnir! Hraunbær 105 Kaffiklúbburinn, allir velkomnir í kaffi kl. 9. Opin handavinna, leiðbeinandi kl. 9-14. Morgunleikfimi kl. 9.45. Jóga kl. 10.10-11.10. Hádegismatur kl. 11.30. Bónusbíllinn kl. 12.15. Félagsvist kl. 13.15. Kaffi kl. 14.15. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og spjall til kl. 10.30, morgunleikfimi kl. 9.45, matur kl. 11.30. Opin vinnu- stofa kl. 13, tálgun o.fl. Helgistund kl. 14, séra Guðný Hallgrímsdóttir, kaffi kl. 14.30. Fótaaðgerðir, hársnyrting. Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, myndlistarnámskeið kl. 9 hjá Margréti Zóphoníasd., thai chi kl. 9, leikfimi kl. 10, framhaldssag- an kl. 11. Bónusbíll kl. 12.40, brids kl. 13, leiðbeiningar á tölvu kl. 13.15. Bókabíllinn kl. 14.15, síðdegiskaffi kl. 14.30. Allir velkomnir í Hæðargarð óháð aldri og búsetu. Nánar í síma 411-2790. Íþróttafélagið Glóð Í Kópavogsskóla línudans framhald 3. stig (2 x í viku) kl. 16. Framhald 2. stig (2 x íviku) kl. 17. Æfingar fyrir GA kl. 18. Botsía í Digranesi vestursal kl. 16. Uppl. í síma 564-1490 og á www.glod.is Korpúlfar Sundleikfimi í Grafarvogssundlaug kl. 7.30. Helgistund kl. 10.30 í Borgum. Heimanámskennsla kl. 16.30 í Borgum. Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja / listasmiðja kl. 9-12, morgunleikfimi kl. 9.45, upplestur kl. 11, opin listasmiðja með leið- beinanda kl.13-16, ganga með starfsmanni kl. 14, botsía, spil og leikir kl. 15.30. Uppl. í s. 4112760. Selið, Sléttuvegi 11-13 Húsið er opið kl. 10-14 en starfsemi verður þó möguleg fram til kl. 16. Upp úr 10 er boðið uppá kaffi, gott að koma í spjall og kíkja í blöðin. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Molasop- inn er frammi eftir hádegi og vestursalurinn opinn kl. 14-16. Allir hjart- anlega velkomnir.Til stendur að hafa framhaldssögu á þriðjudögum og óskað er eftir hugmyndum að bókum fyrir þær samverustundir. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi kl. 7.15. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Ganga frá Skólabraut kl. 11.15. Helgistund á Skólabraut kl. 13.30. Bíósýning í salnum kl. 14.15. Karlakaffi í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14. Línudans í Valsheimilinu kl. 19, prufutími. Ath. síðasti skráningar- dagur í dag vegna ferðarinnar í Flóann nk. fimmtudag. Skráning og allar upplýsingar í síma 8939800. Stangarhylur 4 Qi-gong-námskeið kl. 10.15, leiðbeinandi Inga Björk Sveinsdóttir. Uppbygging og næring fyrir fyrir sál og líkama. Skák kl. 13, allir velkomnir. Ipad-námskeið hefst mánudaginn 19. september kl. 13.30. Skráning hafin. Leiðbeinandi Baldur Magnússon. Vesturgata 7 Fótaaðgerðir kl. 9. Glerskurður (Tifffanýs) kl. 13-16, Vigdís Hansen. Vitatorg Bútasaumur og glerbræðsla kl. 9, upplestur framhaldssögu kl. 12.30. Handavinna kl. 13 til 15, félagsvist spiluð kl. 13.30, allir vel- komnir. Smáauglýsingar Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is VAÐNES-sumarbústaðalóðir Til sölu fallegar sumarhúsalóðir með aðgangi að heitu og köldu vatni í vinsælu sumarhúsahverfi í landi Vaðness í Grímsnes- og Grafnings- hreppi. Vaxtalaus lán í allt að eitt ár. Allar nánari upplýsingar gefur Jón í síma 896-1864 og á facebook síðu okkar vaðnes-lóðir til sölu. Óska eftir Staðgreiðum og lánum út á: gull, demanta, vönduð úr og málverk! Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kost- naðar-lausu! www.kaupumgull.is Opið mán.– fös. 11–16. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 782 8800 Til leigu Til leigu nýlegt 285 - 1.000 fm atvinnuhúsnæði í Reykjavík 285 fm bil með allt að 9 m lofthæð, stórar innkeyrsludyr, góð malbikuð lóð, og greið aðkoma. Nánari upplýsingar veitir Sverrir í s. 661 7000 Atvinnublað alla laugardaga Sendu pöntun á augl@mbl.is eða hafðu samband í síma 569-1100 Allar auglýsingar birtast bæði í Mogganum og ámbl.is ER ATVINNUAUGLÝSINGIN ÞÍN Á BESTA STAÐ? AUGLÝSINGASÍMI 569 1100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.