Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2015, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2015, Blaðsíða 58
58 Menning Sjónvarp Helgarblað 13.–16. mars 2015 Glerið er brotið Styðjum við veðurfræðinga í kjarabaráttu þeirra É g gleymi aldrei símtali sem ég fékk frá föður mínum fyr- ir mörgum árum. Ég var ný- flutt til Edinborgar og naut þess sem við myndum kalla síðbúið sumar, en þeir kalla haust. Það var hlýtt og notalegt og allt í blóma í borginni minni og ég naut lífsins. Þegar pabbi hringdi spurði hann mig um daginn og veginn og ég svaraði því samviskusam- lega að ég hefði yfir fáu að kvarta. Ég spurði hann svo: „en hvernig hefur þú það pabbi minn?“ Svarið var einhvern veginn svona: „Ásta Sigrún ... það er búið að rigna og rigna og rigna og rigna og rigna og rigna í ALLT HAUST.“ Ég hló, en snarþagnaði þegar ég heyrði að honum var ekki hlátur í huga heldur aðeins nístandi upp- gjöf gagnvart íslenska veðrinu. Ég skildi aldrei alveg hvernig honum leið, ég hafði aldrei upplifað það svona sterkt að veðrið væri aga- legt í langan tíma eða að minnsta kosti ekki sett það fyrir mig. Ég skil hann núna. Það er í íslenskri þjóðarsál að kvarta undan veðrinu, enda eig- inlega ekki annað hægt. Kvabb- inu mætir ýmist manneskja sem segir að veðrið sé búið að vera af- skaplega fínt og yfir því sé óþarfi að kvarta. Óveðrið „sautjánhund- ruðogsúrkál“ – það hafi nú ver- ið alvöru veður. Svo eru þeir sem horfa á mann og svara með mik- illi samúð. Þú sérð í augum þeirra að þeir eru á sama bugunarstað og þú. En svona í alvöru – veðrið hef- ur verið vont síðan í maí í fyrra – eða var það í maí í hitteðfyrra? Ég átta mig ekki á því enda hafa dagarnir runnið saman í eitt sam- fellt beljandi óveð- ur. Þetta hefur orðið til þess að ég ligg á heima- síðum sem bjóða á kosta- kjörum ferðir til fjarlægra landa með hálf- tíma og upp í dags fyrirvara á fluginu. Ég hef einnig íhugað að stefna íslenska ríkinu og óska eftir skaða- bótum vegna áfallastreituröskun- ar en lögfróðar konur segja mér að það komi til með að setja ís- lenska ríkið aftur á hausinn og ég get ekki tekið við meiri kreppu. Eftir langa umhugsun, vanga- veltur og umræður um veðrið held ég að niðurstaðan sé sú að þetta sé ekkert annað en samsæri! Munið þið þegar að læknarn- ir voru í verkfalli og Landspít- alinn, sem staðið hafði tæpt í langan tíma, var skyndilega að hruni kominn. Spítalinn varð á nokkrum dögum hættulegasti staður á landinu. Svo voru gerðir kjarasamningar og skyndilega var enginn músagangur við gömlu Hringbrautina lengur – bara blússandi hamingja. Ég held að veðurfræðingar séu í sama bransa. Þeir hljóta að vera í miðri kjarabaráttu og eru að nota veðr- ið gegn okkur í einhverjum leyni- legum viðræðum hjá ríkissátta- semjara. Það getur ekki annað verið – þetta er ekki eðlileg tíð. Ég sé fyrir mér svona ofvaxinn rauðan neyðarhnapp umlukinn glerboxi sem aðeins formaður samninganefndar hefur aðgang að. Fyrir ofan hnappinn stend- ur: „ÓVEÐUR – Í NEYÐ BRJÓTIÐ GLERIГ. Krakkar – glerið er brotið. Nú er tími til kominn að halda mót- mælafundi á Austur- velli og krefjast skaplegrar tíð- ar. Launa- hækkun handa veður- fræðing- um! n „Ég hef einnig íhugað að stefna íslenska ríkinu og óska eftir skaðabótum vegna áfallastreituröskunar. Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Sunnudagur 15. mars 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Kioka (36:78) 07.08 Ljónið Urri (19:52) 07.18 Pósturinn Páll (6:13) 07.33 Sara og önd (35:40) 07.40 Litli draugurinn Laban (1:6) 07.47 Róbert bangsi (9:26) 07.57 Vinabær Danna tígurs 08.07 Friðþjófur forvitni 08.32 Tré-Fú Tom (6:13) 08.54 Um hvað snýst þetta allt? (6:52) 08.59 Verðlaunaféð (2:21) 09.00 Disneystundin (10:52) 09.01 Gló magnaða (9:14) 09.23 Sígildar teiknimyndir 09.30 Fínni kostur (9:20) 09.52 Millý spyr (5:78) 09.59 Unnar og vinur (15:26) 10.25 Hraðfréttir e 10.45 Ævintýri Merlíns e (11:13) (The Adventures of Merlin) 11.35 Saga lífsins e (5:6) (Life Story) 12.25 Saga lífsins - Á tökustað e (4:6) 12.35 Kiljan e 13.15 Landakort 13.25 Útúrdúr e (5:10) 14.10 Manhattan sigruð e (We'll Take Manhattan) Sannsöguleg mynd byggð á ævi fyrirsætunn- ar og leikkonunnar Jean Shrimpton og sambandi hennar við ljósmyndar- ann David Bailey. 15.40 Bikarmót í hópfim- leikum 2015 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Kalli og Lóla (6:26) 17.32 Sebbi (17:40) 17.44 Ævintýri Berta og Árna (18:52) 17.49 Tillý og vinir (8:52) 18.00 Stundin okkar 18.25 Kökugerð í konungsríkinu (4:12) (Kongerigets kager) 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir (25) 19.35 Veðurfréttir 19.40 Landinn (24) 20.10 Öldin hennar (11:52) 20.15 Leitin að Billy (2:2) 20.45 Sjónvarpsleikhúsið – Næturvaktin (Play- house Presents) 21.10 Heiðvirða konan 8,3 (4:9) (The Honourable Woman) Verðlaunuð bresk spennuþáttaröð. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.05 Dóttir Indlands (India's Daughter) Áhrifamikil heimildarmynd frá BBC sem hlotið hefur gríðar- lega fréttaumfjöllun eftir að sett var lögbann á sýningar hennar á Indlandi. Í myndinni er fjallað um árásina á Jyoti Singh sem var nauðgað af hópi manna í strætisvagni á Indlandi árið 2012 og varpar um leið ljósi á þá ógn sem konum stafar af hópnauðgunum þar í landi. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.05 Bragðskyn 7,0 (The Angel's Share) Hjart- næm gamanmynd um ungan afbrotamann sem þráir það heitast að geta snúið við blaðinu og unnið fyrir sér og fjölskyldu sinni. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.50 Glæstar vonir e (3:3) (Great Expectations) 01.45 Útvarpsfréttir Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 08:25 Spænski boltinn (Eibar - Barcelona) 10:05 FA Cup 2014/2015 (Liverpool - Blackpool) 11:50 Formúla 1 2015 (Formúla 1 - Ástralía) 14:10 UEFA Champions League 2014 (Chelsea - Paris St. Germain) 15:55 UEFA Champions League 2014 (Bayern Munchen - Shakhtar Donetsk) 17:40 Meistaradeildin - Meistaramörk 18:10 Spænski boltinn 14/15 (Eibar - Barcelona) 19:55 Spænski boltinn 14/15 (Real Madrid - Levante) 22:00 UFC Countdown 22:45 UFC Live Events 2015 01:15 UEFA Europa League (Everton - Dynamo Kiev) 08:20 Premier League (Leicester - Hull) 10:00 Premier League (Crystal Palace - QPR) 11:40 Premier League (Burnley - Man. City) 13:20 Premier League 2014/2015 (Chelsea - Southampton) 15:50 Premier League (Man. Utd. - Tottenham) 18:00 Premier League 2014/2015 (Chelsea - Southampton) 19:40 Premier League (Man. Utd. - Tottenham) 21:20 Premier League (Everton - Newcastle) 23:00 Premier League (Arsenal - West Ham) 00:40 Premier League (WBA - Stoke) 18:45 Friends (7:24) 19:10 New Girl (12:25) 19:35 Modern Family (11:24) 20:00 Two and a Half Men (6:24) 20:20 Viltu vinna milljón? 21:00 Twenty Four (6:24) 21:55 Believe (11:13) 22:40 Rita (5:8) 23:25 Sisters (18:24) 00:10 Viltu vinna milljón? 00:50 Twenty Four (6:24) 01:35 Believe (11:13) 02:20 Rita (5:8) 07:25 Gandhi 10:30 Presumed Innocent 12:35 Jobs 14:40 Gandhi 17:45 Presumed Innocent 19:50 Jobs 22:00 Ted 23:45 Now You See Me 03:10 Ted 17:35 The Amazing Race (6:12) 18:15 Hot in Cleveland (8:22) 18:40 Last Man Standing (13:22) 19:00 Bob's Burgers (12:22) 19:25 Amercian Dad (3:18) 19:45 Cleveland Show 4, The (14:23) 20:10 The League (3:13) 20:55 Saving Grace (8:19) 21:40 The Finder (2:13) 22:25 Bob's Burgers (12:22) 22:45 Amercian Dad (3:18) 23:10 Cleveland Show 4, The (14:23) 23:30 The League (3:13) 00:20 Saving Grace (8:19) 01:05 The Finder (2:13) 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:00 The Talk 11:40 The Talk 12:20 Dr. Phil 13:00 Dr. Phil 13:45 Dr. Phil 14:25 Cheers (8:26) 14:45 Million Dollar Listing (9:9) Skemmtileg þáttaröð um fasteigna- sala í Hollywood og Malibu sem gera allt til þess að selja lúxusvillur fræga og fína fólksins. 15:30 Royal Pains (2:16) 16:10 The Real Housewives of Orange County (3:16) Raunveruleika- þáttaröð þar sem fylgst er með lífi fimm húsmæðra í einu ríkasta bæjarfélagi Bandaríkj- anna. 16:55 The Biggest Loser - Ísland (8:11) 18:05 Svali & Svavar (9:10) 18:40 Parks & Recreation (8:22) 19:00 Catfish (12:12) Í sam- skiptum við ókunnuga á netinu er oft gott að hafa varann á vegna þess að fæstir eru í raun þeir sem þeir segjast vera. Þáttaröðin fjallar um menn sem afhjúpa slíka notendur. 19:50 Solsidan (7:10) 20:15 Scorpion (10:22) 21:00 Law & Order (7:23) Spennandi þættir um störf lögreglu og saksóknara í New York borg. 21:45 Allegiance 7,4 (5:13) Bandarískur spennu- þáttur frá höfundi og framleiðanda The Adju- stment Bureau. Alex O'Connor er ungur nýliði í bandarísku leyniþjón- ustunni, CIA, og hans fyrsta stóra verkefni er að rannsaka rússneska njósnara sem hafa farið huldu höfði í Bandaríkj- unum um langt skeið. Það sem Alex veit ekki er að það er hans eigin fjölskylda sem hann er að eltast við. 22:30 The Walking Dead 8,7 (11:16) Þættir sem hafa slegið öll fyrri áhorfsmet áskriftarstöðva í Banda- ríkjunum. Rick Grimes og félagar þurfa að glíma við uppvakninga utan- frá og svikara innanfrá í þessum hrollvekjandi þáttum sem eru alls ekki fyrir viðkvæma. 23:20 Hawaii Five-0 (15:25) Steve McGarrett og félagar handsama hættulega glæpamenn í skugga eldfjallanna á Hawaii í þessum vinsælu þáttum. 00:05 Law & Order (7:23) 00:50 Allegiance (5:13) 01:35 The Walking Dead (11:16) 02:25 The Tonight Show 03:15 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:25 Doddi litli og Eyrnastór 07:35 Elías 07:45 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 08:00 Algjör Sveppi 09:30 Ben 10 09:55 Young Justice 10:20 Scooby-Doo! 10:45 Ninja-skjaldbökurnar 11:35 iCarly (16:45) 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 Modern Family (6:24) 14:10 Sjálfstætt fólk (21:25) 14:45 Matargleði Evu (1:12) 15:15 Margra barna mæður (2:7) 15:40 Fókus (5:12) 16:10 Um land allt (16:19) 16:45 60 mínútur (23:53) 17:30 Eyjan (26:35) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (81:100) 19:10 Ísland Got Talent (8:11) 20:50 Rizzoli & Isles (15:18) Fimmta þáttaröðin um rannsóknarlögreglu- konuna Jane Rizzoli og lækninnn Mauru Isles sem eru afar ólíkar en góðar vinkonur sem leysa glæpi Boston- mafíunnar saman. 21:35 Better Call Saul (1:10) 22:30 Banshee 8,4 (10:10) Þriðja þáttaröðin um hörkutólið Lucas Hood sem er lögreglustjóri í smábænum Banshee. 23:25 60 mínútur (24:53) Vandaður þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi þar sem reynd- ustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk. 00:10 Eyjan (26:35) Vandaður þjóðmála- og frétta- skýringaþáttur um pólitík og efnahagsmál í opinni dagskrá í umsjón Björns Inga Hrafns- sonar og blaðamanna Eyjunnar. 00:55 Daily Show: Global Edition (8:41) Spjall- þáttur með Jon Stewart þar sem engum er hlíft og allir eru tilbúnir að mæta í þáttinn og svara fáránlegum en furðulega viðeigandi spurningum Stewarts. Ómissandi þáttur fyrir alla sem vilja vera með á nótunum og líka þá sem einfaldlega kunna að meta góðan og beinskeyttan húmor. 01:20 Transparent (5:10) 01:40 Suits (16:16) 02:25 Vice (1:14) 03:10 Looking (8:10) 03:40 Margaret 06:05 Rizzoli & Isles (15:18) Ásta Sigrún Magnúsdóttir astasigrun@dv.is Helgarpistill VEÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.