Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.2015, Síða 17
Helgarblað 17.–20. júlí 2015 Umræða 17
RENAULT TRAFIC 2015 STUTTUR
L1H1 DCI 90 2,0 TURBO
Hlaðinn aukabúnaði: Hliðar-
hurðir á báðum hliðum - Bakk-
skynjari - Hraðastillir - Handfrjáls
búnaður fyrir síma - USB tengi
- Stöðugleikakerfi - Spólvörn
- Flottara Stereo - Plata í botni -
Skilrúm með glugga - Gluggar í
afturhurðum. Okkar verð : 3.396 án vsk.
(4.211.040,- með vsk. ) um 300 þús undir listaverði.
úRvAL NýRRA
Og NýLEgRA
SENDIBíLA
á staðnum á frábæru verði
RENAULT MASTER 2015 MILLI-
LANgUR DCI 125 L2H2 3,5 HÁÞEKJU
Aukabúnaður í þessum bíl sem
kostar aukalega í umboðinu
er Skilrúm á milli vörurýmis og
farþega = 55.000 - 270° opnun
á afturhurðum kr. 99.000 - Loft-
kæling kr. 130.000 - Bakkskynj-
ari kr. 100.000 - Stöðugleika-
kerfi kr. ? Spólvörn kr. ? USB tengi kr. ? Varadekk kr. ?
Okkar verð: 3.900 þús án vsk. (4.836.000 með vsk. ) Um
850 þús. undir listaverði.
FORD TRANSIT CUSTOM 290 L2H1
TREND TDCI 125
Nýr 2015 Ford Transit Custom
290 L2H1 - Langur. Aukabúnað-
ur: TREND pakki kostar 400.000
í umboði. Innifalið = Samlitir
stuðara - Handfrjáls búnaður -
Hraðastillir - Kastarar - Loftkæling
- Hiti í framrúðu - Hiti í útispeglum - Leðurstýri og gírhnúi - LED
ljós í innréttingu - Viðarklæðning í flutningsrými - Hjólkoppar.
Dráttarkrókur 180.000,- Einnig : Fjarstýrðar samlæsingar
- Rafdrifnar rúður - Rafdrifnir speglar - Spólvörn - Stöðugleika-
kerfi - Útvarp - Vökvastýri. Okkar verð: 3.990.000 án vsk. (
4.947.600,- með vsk. ) Um 900.000 undir listaverði.
RENAULT MASTER
DCI 125 STURTUBíLL
9/2012 Renault Master
Sturtubíll - Ekinn aðeins 16 þús.
km. ABS hemlar - Aksturstölva
- Fjarstýrðar samlæsingar -
Geislaspilari - Líknarbelgir - Loftkæling - Rafdrifnar rúður
- Rafdrifnir speglar - Útvarp - Vökvastýri - Þjónustubók.
Lengd á palli er 3280 mm. Okkar verð: 4.290.000,- án
vsk ( 5.319.600,- með vsk.)
RENAULT TRAFIC
STUTTUR L1H1
2011 Renault Trafic L1H1 -
Stuttur. Ekinn aðeins 47 þús.
km. - Þjónustubók - Einn eig-
andi - Aksturstölva - Armpúði
- Fjarlægðarskynjarar - Fjarstýrðar samlæsingar - Geisla-
spilari - Litað gler - Líknarbelgir - Loftkæling - Rafdrifnar
rúður - Rafdrifnir speglar - Útvarp - Vökvastýri - Þjófavörn.
Okkar verð: 2.390.000,- án vsk. (2.963.600,- með vsk.)
Grátlegt hrun Rásar eitt
hægt að ganga að því sem vísu að
það væri vönduð tónlistardagskrá
eftir tíufréttir á kvöldin og alveg til
eitt á nóttunni, nú er á því bili yfir
leitt endurflutt dægurmálaefni. En
ég nefndi þennan tíma eftir klukk
an tíu á morgnana vegna þess að
nú er hann oftast hafður undir
sama þáttinn, sem heitir Bergmál
og spilar dægurtónlist. Það er svo
sem ekkert út á þann þátt að setja,
umsjónarmaðurinn er ágætur og
veit margt, en þetta er ekta Rásar
tvö efni.
Rás tvö sendir út dægurtón
list mestallan sólarhringinn, það
gera líka ótal einkastöðvar, og því
skilur maður ekki hvers vegna
menningarrásin sem ríkið rek
ur þarf líka að spila Carpenters,
Stevie Wonder og Jackson Five, á
tíma þegar þar til nýlega var kynnt
eitthvað og flutt sem menn heyra
ella ekki. Og sama má segja um
dægur málaþætti og alls kyns rabb,
slíkir þættir á Rás eitt eru margir
fínir og í höndum áheyrilegra um
sjónarmanna, en Rás tvö var góð
í þannig efni og manni finnst ein
hvern veginn eins og ætti að vera
nóg pláss þar, án þess Rás eitt ein
beiti sér að því líka, eins og Bylgj
an og allt hitt.
Peningamál?
Ég veit að okkar ágæti útvarps
stjóri er að slást við fáránlegt fjár
málaklandur, en ef stofnun hans
þarf að hætta að sinna sínu mikil
vægasta hlutverki þá spyr maður
sig hvort ekki sé rétt að slökkva
frekar á útsendingum, heldur en að
hætta með fræðandi tónlistar þætti
og fara að spila í staðinn popp eins
og allar hinar stöðvarnar. Auk þess
sem ekki blasir við leik mönnum
hvernig getur falist í því stór
sparnaður að hafa mann í stúdíói
sem leikur frekar þessa tónlist en
hina.
Ef ég hitti Magnús Geir myndi ég
segja honum að það sé á allra vitorði
að hann hafi staðið með því að Rás
eitt sinnti sínu menningarhlutverki
á þeim tíma þegar hann sat í stjórn
RÚV, en var ekki orðinn útvarps
stjóri. Og að þess vegna sé með öllu
óskiljanlegt að rásin skuli hrynja
jafn hryggilega og orðið hefur á
hans vakt. Ef þróunin á Rás eitt verð
ur áfram eins og hún hefur verið á
síðustu tveimur árum eða svo verð
ur það áfall fyrir lífið í þessari „ver
stöð“ sem má líkja við það ef Sin
fónían yrði allt í einu lögð niður, eða
leikhúsunum lokað, eða bókaútgáfu
skyndilega hætt, og þaðan í frá nær
eingöngu boðið upp á Disneyklúbb
inn og Séð og heyrt. n
„Mér er ekki vel við síðan þetta gerðist að gagnrýna Magnús Geir. En nú verð ég samt að spyrja hann spurninga varðandi Rás eitt.“
Mynd Sigtryggur Ari
„Með öðrum orðum: Menningar- og fræðslustofnunin RÚV var að sinna sínu hlutverki.“
Mynd Sigtryggur Ari