Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.12.2015, Blaðsíða 17

Fréttatíminn - 22.12.2015, Blaðsíða 17
A TA R N A ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA Íslenskur kalkúnn hátíðarmatur Hollur Heslihnetu- og sveppafylling að hætti Reykjabúsins • 150 g smjör • 350 g nýir sveppir, niðursneiddir • 200 g laukur, smátt saxaður • 1 stilkur sellerí, smátt saxaður • 1/2 búnt steinselja, smátt söxuð eða 2 msk þurrkuð • 3-4 msk þurrkuð salvía frá Pottagöldrum • 300 g skinka, smátt söxuð • 100 g heslihnetur, ristaðar og sneiddar • 150 g (u.þ.b. 3 bollar) brauðteningar • 2 stór egg • 2 dl rjómi • 1/2 tsk salt • 1 tsk ferskmalaður pipar Bræðið smjör í stórum potti og látið sveppi og grænmeti ásamt steinselju, salvíu og skinku krauma í því í 10 mínútur eða þar til grænmetið er orðið mjúkt. Bætið þá heslihnetum og brauðteningum í pottinn og látið fyllinguna kólna lítillega. Hrærið þá eggjum og rjóma saman við og kryddið með salti og pipar. Má laga daginn áður og geyma í ísskáp þar til fylla á fuglinn. Verði ykkur að góðu Reykjabúinu, Mosfellsbæ. Holda kalkúnn frá Reykjabúinu fæst í estum verslunum Fleiri uppskriftir og eldunarleiðbeiningar á kalkunn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.