Fréttatíminn - 22.12.2015, Blaðsíða 17
A
TA
R
N
A
ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA
Íslenskur kalkúnn
hátíðarmatur
Hollur
Heslihnetu- og sveppafylling
að hætti Reykjabúsins
• 150 g smjör
• 350 g nýir sveppir, niðursneiddir
• 200 g laukur, smátt saxaður
• 1 stilkur sellerí, smátt saxaður
• 1/2 búnt steinselja, smátt söxuð eða 2 msk þurrkuð
• 3-4 msk þurrkuð salvía frá Pottagöldrum
• 300 g skinka, smátt söxuð
• 100 g heslihnetur, ristaðar og sneiddar
• 150 g (u.þ.b. 3 bollar) brauðteningar
• 2 stór egg
• 2 dl rjómi
• 1/2 tsk salt
• 1 tsk ferskmalaður pipar
Bræðið smjör í stórum potti og látið sveppi og grænmeti
ásamt steinselju, salvíu og skinku krauma í því í 10 mínútur
eða þar til grænmetið er orðið mjúkt. Bætið þá heslihnetum
og brauðteningum í pottinn og látið fyllinguna kólna lítillega.
Hrærið þá eggjum og rjóma saman við og kryddið með salti
og pipar. Má laga daginn áður og geyma í ísskáp þar til fylla
á fuglinn.
Verði ykkur að góðu
Reykjabúinu, Mosfellsbæ.
Holda kalkúnn frá Reykjabúinu fæst í estum verslunum
Fleiri uppskriftir og eldunarleiðbeiningar á
kalkunn.is