Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.12.2015, Page 52

Fréttatíminn - 22.12.2015, Page 52
Moses Hightower heldur tvenna tónleika á Húrra milli jóla og nýárs.  Tónleikar Moses HigHTower á Húrra Hljómsveitin Moses Hightower mun halda tvenna tónleika á skemmtistaðnum Húrra milli jóla og nýárs. Meðlimir sveitarinnar eru dreifðir um heiminn og hefur því verið erfitt fyrir þá að halda tón- leika heima fyrir, nema þegar menn koma til landsins yfir jól og sumar. Andri Ólafsson, bassaleikari Moses Hightower, segir sveitina alltaf vera í sambandi á netheimum og að öllum líkindum munu þeir frumflytja nokkur lög á þessum tónleikum. Ný plata er í vinnslu og kemur út á næsta ári. M eðlimir sameinuðust á ný um helgina og æfing-ar hófust um leið,“ segir Andri Ólafsson, bassaleikari Moses Hightower. Tveir meðlima sveitarinn- ar eru lítið á Íslandi þar sem Daníel Böðvarsson gítarleikari býr í Berlín og Steingrímur Teague píanóleikari er í tónleikasveit Of Monsters And Men sem er sjaldnast heima. Magn- ús Tryggvason Eliassen trommari stendur þó vaktina með Andra á Ís- landi. „Við komum aðallega saman í kringum hátíðir eins og jól og páska, en líka eitthvað yfir sumartímann,“ segir hann. „Hópurinn er nú samt alltaf í góðu sambandi með hjálp int- ernetsins. Mismikið samt eftir því hvað er á döfinni.“ Í kjölfar fyrstu útgáfu sveitarinn- ar, plötunnar Búum til börn sum- arið 2010, festu drengirnir í Moses Hightower sig í sessi sem dugmiklir og metnaðarfullir flytjendur, ekki síður en framleiðendur seigfljótandi og sálarskotinnar tónlistar. Sumarið 2012 kom út Önnur Mósebók, sem var m.a. valin plata ársins hjá Frétta- blaðinu, en hljómsveitin fékk Menn- ingarverðlaun DV það árið og hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir lagasmíðar og textagerð. „Við höfum alltaf verið að gera nýtt efni, hver í sínu horni,“ segir Andri. „Við höfum nú þegar frumflutt þrjú eða fjögur ný lög og vonandi frum- flytjum við annað eins á þessum tón- leikum milli jóla og nýárs. Fer eftir því hvernig æfingarnar ganga,“ seg- ir hann. „Við stefnum svo að því að klára nýja plötu í febrúar á næsta ári. Tónleikarnir á Húrra verða tvennir, 28. og 29.desember, og eru miðarnir að seljast upp. „Það gengur vel í miða- sölunni og fólk þarf að vera framar- lega í bítinu til þess að ná miðum, sýnist mér,“ segir Andri. „Við verð- um með Styrmi Hauksson aukamann með okkur, sem er svona fimmti bít- illinn í okkar sambandi. Oft höfum við verið með brass með okkur á tón- leikum, en í þetta sinn ætlum við að næra egóið með því að vera bara við sjálfir,“ segir Andri Ólafsson, bassa- leikari Moses Hightower. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is GAFLARALEIKHÚSIÐ Það er gaman í Gaaraleikhúsinu á nýju ári Miðasala - 565 5900 - midi.is-gaaraleikhusid.is Hvítt - Töfraheimur litanna Frumsýning Sunnudagur 17. janúar kl 16.00 Heimsfræg verðlaunasýning fyrir yngstu börnin Góði dátinn Hasek Frumsýning Laugardagur 5. mars, 2016 kl. 20.00 Nýtt sprellörugt verk eftir Karl Ágúst Úlfsson borgarsogusafn.is Ljósmyndasafn Reykjavíkur Grófarhúsi Tryggvagötu 15, 6. hæð 24. des: Lokað 25. des: Lokað 26. des: Lokað 27. des: 13-17 Landnámssýningin Aðalstræti 16, Reykjavík 24. des: 9-14 25. des: Lokað 26. des: 12-20 s: 411-6300 Sjóminjasafnið í Reykjavík Grandagarði 8, Reykjavík 24. des: Lokað 25. des: Lokað 26. des: Opið 10-17 Viðey - www.videy.com 23. - 25. des: Engar ferðir! 26. og 27. des 13:15, 14:15 & 15:15 27. og 28. des Friðarsúluferð kl. 18:00 Strákarnir sameinaðir á ný Billy Elliot – HHHHH , S.J. Fbl. Njála (Stóra sviðið) Mið 30/12 kl. 20:00 Frums. Sun 10/1 kl. 20:00 6.k Fim 21/1 kl. 20:00 11.k Lau 2/1 kl. 20:00 2.k Mið 13/1 kl. 20:00 7.k Sun 24/1 kl. 20:00 Sun 3/1 kl. 20:00 3.k Fim 14/1 kl. 20:00 8.k Fim 28/1 kl. 20:00 12.k Mið 6/1 kl. 20:00 4.k Sun 17/1 kl. 20:00 9.k Sun 31/1 kl. 20:00 Fim 7/1 kl. 20:00 5.k Mið 20/1 kl. 20:00 10.k Blóðheitar konur, hugrakkar hetjur og brennuvargar Hver er hræddur við Virginíu Woolf? (Nýja sviðið) Fös 15/1 kl. 20:00 Frums. Sun 24/1 kl. 20:00 6.k Fös 5/2 kl. 20:00 11.k Lau 16/1 kl. 20:00 2.k Fim 28/1 kl. 20:00 7.k Lau 6/2 kl. 20:00 12.k Sun 17/1 kl. 20:00 3.k Fös 29/1 kl. 20:00 8.k Sun 7/2 kl. 20:00 aukas. Fim 21/1 kl. 20:00 4.k Lau 30/1 kl. 20:00 aukas. Fim 11/2 kl. 20:00 13.k Fös 22/1 kl. 20:00 aukas. Sun 31/1 kl. 20:00 9.k Lau 23/1 kl. 20:00 5.k Fim 4/2 kl. 20:00 10.k Margverðlaunað meistarastykki Billy Elliot (Stóra sviðið) Lau 26/12 kl. 19:00 Fös 8/1 kl. 19:00 Fös 15/1 kl. 19:00 Sun 27/12 kl. 19:00 Lau 9/1 kl. 19:00 Lau 16/1 kl. 19:00 Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - sýningum lýkur í janúar Lína langsokkur (Stóra sviðið) Sun 27/12 kl. 13:00 Sun 3/1 kl. 13:00 Sun 10/1 kl. 13:00 Sýningum lýkur í janúar Sókrates (Litla sviðið) Sun 27/12 kl. 20:00 Sun 10/1 kl. 20:00 Sun 17/1 kl. 20:00 Trúðarnir hafa tekið yfir dauðadeildina Vegbúar (Litla sviðið) Þri 29/12 kl. 20:00 Lau 9/1 kl. 20:00 Lau 16/1 kl. 20:00 Mið 30/12 kl. 21:00 Fös 15/1 kl. 20:00 Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 8/1 kl. 20:00 Lau 23/1 kl. 20:00 Lau 30/1 kl. 20:00 Kenneth Máni stelur senunni 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 65 20151950 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 65 20151950 DAVID FARR Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið) Mið 30/12 kl. 15:00 37.sýn Fim 14/1 kl. 19:30 42.sýn Fös 12/2 kl. 19:30 47.sýn Mið 30/12 kl. 19:30 38.sýn Sun 24/1 kl. 19:30 43.sýn Lau 13/2 kl. 19:30 48.sýn Lau 2/1 kl. 15:00 39.sýn Fös 29/1 kl. 19:30 44.sýn Sun 21/2 kl. 19:30 49.sýn Lau 2/1 kl. 19:30 40.sýn Lau 30/1 kl. 19:30 45.sýn Sun 10/1 kl. 19:30 41.sýn Fös 5/2 kl. 19:30 46.sýn Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports! Sporvagninn Girnd (Stóra sviðið) Lau 26/12 kl. 19:30 Frumsýning Lau 9/1 kl. 19:30 5.sýn Sun 7/2 kl. 19:30 9.sýn Sun 27/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 16/1 kl. 19:30 6.sýn Sun 14/2 kl. 19:30 10.sýn Sun 3/1 kl. 19:30 3.sýn Sun 17/1 kl. 19:30 7.sýn Fös 8/1 kl. 19:30 4.sýn Sun 31/1 kl. 19:30 8.sýn Eitt af meistaraverkum 20. aldarinnar Um það bil (Kassinn) Þri 29/12 kl. 19:30 Frums. Lau 9/1 kl. 19:30 4.sýn Fim 21/1 kl. 19:30 7.sýn Sun 3/1 kl. 19:30 2.sýn Fös 15/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 22/1 kl. 19:30 8.sýn Fös 8/1 kl. 19:30 3.sýn Sun 17/1 kl. 19:30 6.sýn Glænýtt verk eftir þekktasta samtímaleikskáld Svía, bráðfyndið og harkalegt í se Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið) Fim 7/1 kl. 19:30 12. sýn Fös 15/1 kl. 22:30 13.sýn Mið 13/1 kl. 19:30 aukasýn Fim 21/1 kl. 19:30 15.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Umhverfis jörðina á 80 dögum (Stóra sviðið) Lau 23/1 kl. 13:00 Frums. Lau 6/2 kl. 13:00 4.sýn Sun 31/1 kl. 13:00 3.sýn Lau 6/2 kl. 16:00 5.sýn Eldfjörug barnasýning eftir Sigga Sigurjóns og Karl Ágúst! Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið) Sun 10/1 kl. 14:00 21.sýn Sun 17/1 kl. 14:00 23.sýn Sun 10/1 kl. 16:00 22.sýn Sun 17/1 kl. 16:00 24.sýn Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu HELGARBLAÐ Fékkstu ekki Fréttatímann heim? Fréttatímanum er dreift á öll heimili á höfuðborgar- svæðinu. Ef þú fékkst ekki blaðið heim, láttu okkur þá vita með tölvupósti á dreifing@frettatiminn.is Sjáðu blaðið líka á frettatiminn.is 52 menning Helgin 22.-27. desember 2015

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.