Morgunblaðið - 09.12.2016, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 09.12.2016, Blaðsíða 36
36 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 2016 5 6 1 2 8 7 9 3 4 8 9 7 4 3 1 6 2 5 4 2 3 5 6 9 7 8 1 6 1 2 7 5 3 4 9 8 7 5 9 8 4 2 3 1 6 3 4 8 1 9 6 5 7 2 1 8 6 3 7 4 2 5 9 2 7 4 9 1 5 8 6 3 9 3 5 6 2 8 1 4 7 9 5 2 1 3 6 7 8 4 1 7 3 4 8 2 5 6 9 4 6 8 5 9 7 2 3 1 5 3 7 6 2 4 9 1 8 2 9 4 8 1 3 6 7 5 8 1 6 7 5 9 4 2 3 6 8 9 2 4 1 3 5 7 3 2 5 9 7 8 1 4 6 7 4 1 3 6 5 8 9 2 1 8 5 9 7 4 3 6 2 2 7 6 8 1 3 4 9 5 9 3 4 5 2 6 8 7 1 6 9 3 7 4 5 1 2 8 4 5 7 1 8 2 9 3 6 8 1 2 3 6 9 5 4 7 3 2 9 6 5 8 7 1 4 7 6 8 4 9 1 2 5 3 5 4 1 2 3 7 6 8 9 Lausn sudoku Að leita hófanna (hjá e-m) (um e-ð): þreifa fyrir sér (hjá e-m) (um e-ð), kanna afstöðu (e-s) (til e-s) er óljóst – þótt flestir kunni að nota það. Skv. Merg málsins e.t.v. sprottið af hestakaupum („skoða hóf- ana“), e.t.v. af hóf: „sem er hæfilegt, gerlegt“, en e.t.v. af mundangshóf: jafnvægi! Málið 9. desember 1749 Skúli Magnússon var skip- aður landfógeti, fyrstur Ís- lendinga. Hann gegndi emb- ættinu í 44 ár. 9. desember 1963 Menntamálaráðuneytið sam- þykkti tillögu Örnefnanefnd- ar um að nýja eyjan við Vest- mannaeyjar skyldi nefnd Surtsey og gígurinn Surtur. Fjórum dögum síðar fóru nokkrir Vestmannaeyingar út í eyjuna til að mótmæla nafngiftinni og settu upp skilti með nafninu Vesturey. 9. desember 1982 Ásmundur Sveinsson mynd- höggvari lést, 89 ára. „Einn af mikilhæfustu listamönn- um þjóðarinnar,“ sagði í for- ystugrein Morgunblaðsins. Björn Th. Björnsson sagði í Þjóðviljanum að verk Ás- mundar væru „mikill klettur í menningu okkar“. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… 6 1 2 9 4 3 2 3 9 6 7 3 1 9 5 7 2 3 7 4 4 3 6 1 9 2 3 7 8 4 2 4 3 1 5 7 2 9 4 5 8 1 7 3 1 4 7 5 8 1 4 3 5 2 6 5 8 5 8 2 9 3 9 3 9 6 4 6 4 9 2 5 4 8 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl Z C D X D B O L V Í K I N G U R B U D T Í Ð N I S V I Ð W S G H E L D U Q Ó T C E L B E B S A W Q M P Y B S D H M D U I G R A R Ó L E G A Y P L G W Y H C G W S Á L A R L J Ó S Ó C Y X I M Ú N I X A T C Y X W A Q L V L O U R J S Z R A P A K S Ð O B A R J D F E S T A N D I L S I B A C N D U E O E S E O V A N V I R Ð I T N U N W S K Ó L A S P E K I N N A R A A V G Ú M M Í V Ö R U M N Z P N J L F B G M U F I E L H U S A O M N B B I X E R A G E L U N Ó S R E P I Y C E B H H H A U Q K Y T F V C E T A U L Y E E F Y N E T Y N Z I T S K F I A L Z D J F O Y U O N B B E Y N B K N P F M G Q P L Y X G Y H U K U G Z F U C B X M A R K V E R Ð R A P R S E Bolvíkingur Boðskapar Dómhús Efnaleifa Festandi Gúmmívörum Hleifum Markverðra Persónulegar Punktinn Pólanna Rólega Skólaspekinnar Sálarljós Tíðnisvið Vanvirði 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hæglátur, 8 sjóðum, 9 naut, 10 keyri, 11 másar, 13 næstum því, 15 sívaln- ingur, 18 höfuðfats, 21 mergð, 22 óveruleg, 23 spilið, 24 strangtrúað. Lóðrétt | 2 sælu, 3 lof- ar, 4 kærleikurinn, 5 sárs, 6 loðskinn, 7 lítil máltíð, 12 reið, 14 heið- ur, 15 ljósfæri, 16 káfa, 17 liðormurinn, 18 ósoðnar, 19 nagla, 20 bráðum. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fjöld, 4 þröng, 7 okinn, 8 níðir, 9 agg, 11 taug, 13 umla, 14 ofnar, 15 blót, 17 tusk, 20 Sif, 22 teikn, 23 rúlla, 24 ruddi, 25 kanni. Lóðrétt: 1 frost, 2 ölinu, 3 duna, 4 þang, 5 örðum, 6 gorma, 10 gengi, 12 got, 13 urt, 15 bútur, 16 ógild, 18 uglan, 19 krani, 20 snúi, 21 frek. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. Rf3 c5 2. e4 Rc6 3. Bb5 g6 4. Bxc6 dxc6 5. d3 Bg7 6. h3 Rf6 7. Rc3 Rd7 8. Be3 e5 9. Dd2 O-O 10. g4 He8 11. O- O-O De7 12. Bh6 Rf8 13. Bxg7 Kxg7 14. Hdg1 Df6 15. Hg3 Df4 16. Re2 Dxd2+ 17. Rxd2 g5 18. h4 h6 19. hxg5 hxg5 20. Rc4 Rg6 21. Rd6 Hg8 22. Rf5+ Kf8 23. Hh5 Bxf5 24. gxf5 Rf4 25. Rxf4 gxf4 26. Hxg8+ Kxg8 27. f6 He8 28. Kd2 He6 29. Kc3 b6 30. Kc4 a5 31. a4 He8 32. b3 He6 Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Runavík í Færeyjum. Sigurvegari mótsins, alþjóð- legi meistarinn Guðmundur Kjart- ansson (2438), hafði hvítt gegn spænska stórmeistaranum Miguel Mu- noz (2457). 33. Hh6! svartur er nú í hálfgerðri leikþröng. Framhaldið varð eftirfarandi: 33. … Hd6 34. Kc3 He6 35. Kd2 Hd6 36. Ke2 Hd4 37. Hh5 og svartur gafst upp enda taflið tapað eftir 37. … Hd6 38. Hxe5 Hxf6 39. He8+ Kg7 40. Hb8. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Farsælt líf. N-Enginn Norður ♠KG84 ♥KG3 ♦D6 ♣Á952 Vestur Austur ♠763 ♠D109 ♥1082 ♥976 ♦973 ♦ÁG10542 ♣KDG10 ♣4 Suður ♠Á52 ♥ÁD54 ♦K8 ♣8763 Suður spilar 3G. Barón Waldemar von Zedtwitz eyddi drjúgum hluta langrar ævi við spila- borðið. Árið 1970 varð hann heimsmeist- ari í paratvímenningi með Barböru Brier (þá 74 ára gamall) og þremur árum síðar vann hann Reisinger, líka með Brier sem makker. Spil dagsins er þaðan komið. Baróninn var í suður. Brier vakti á 1♣ og austur sagði 2♦ – sexlitur og veik spil. Eftir nokkrar þreifingar endaði Bar- óninn í 3G. Tígulútspil hefði stútað samningnum strax, en vestur lét freist- ast af kóngafólkinu í laufi og kom út með ♣K. Þá fæddist fótur. Baróninn drap strax, tók ♠Á og svínaði gosanum. Austur skipti yfir í hjarta og Baróninn sótti sjálfur slag á tíg- ul. Það var áttundi slagurinn og sá níundi yrði að koma á spaða. En hvort átti að svína fyrir tíuna eða toppa? Að vanda hugsaði Baróninn sig lengi um. Tók svo á kónginn. Fannst líklegt að austur ætti eitt lauf og þar með skipt- inguna 3=3=6=1. www.versdagsins.is En öllum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til að verða Guðs börn...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.