Berklavörn - 01.06.1946, Síða 23

Berklavörn - 01.06.1946, Síða 23
Á s. 1. vori réðumst við svo í að hefja byggingu aðalhúss staðarins, sem er stór- hýsi eins og sést á teikningunum. Þessi bygging á að geta rúmað 50—60 vistmenn og auk Jress sameiginlegt eldhús, borðstofu, samkomusal, dagstofu og íbúðir fyrir starfs- fólk. Stjórninni var það ljóst, þegar hún á- kvað að ráðast í þessa byggingu nú strax. að hún mundi ef til vill mæta einhverjum fjárhagslegum örðugleikum, en henni var líka ljóst, að þörfin fyrir aukið húsrými á Reykjalundi var brýn og hálfnað er verk þá hafið er. Stjórnin treysti því líka, að með á- BERKLAVÖRN 7

x

Berklavörn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Berklavörn
https://timarit.is/publication/1220

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.