Berklavörn - 01.06.1946, Page 23

Berklavörn - 01.06.1946, Page 23
Á s. 1. vori réðumst við svo í að hefja byggingu aðalhúss staðarins, sem er stór- hýsi eins og sést á teikningunum. Þessi bygging á að geta rúmað 50—60 vistmenn og auk Jress sameiginlegt eldhús, borðstofu, samkomusal, dagstofu og íbúðir fyrir starfs- fólk. Stjórninni var það ljóst, þegar hún á- kvað að ráðast í þessa byggingu nú strax. að hún mundi ef til vill mæta einhverjum fjárhagslegum örðugleikum, en henni var líka ljóst, að þörfin fyrir aukið húsrými á Reykjalundi var brýn og hálfnað er verk þá hafið er. Stjórnin treysti því líka, að með á- BERKLAVÖRN 7

x

Berklavörn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Berklavörn
https://timarit.is/publication/1220

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.