Berklavörn - 01.06.1946, Qupperneq 27

Berklavörn - 01.06.1946, Qupperneq 27
Elzti vistmaðurinn að Reykjalund-: við vinnu sína. VINNAN. Vinnuþol vistníánna var við komu 4—6 stundir daglega að meðaltali. Vistmenn unnu aðallega í verkstæðum Vinnuheimilisins en einnig við heimilis- reksturinn og bókhaldið. Aðalverkstæði vinnuheimilisins voru: trésmíðaverkstæði, járnsmíðaverkstæði og saumastofa, einnig vísir að bólstraraverk- ■stæði, prjónastofu og veiðarfæragerð (neta- hnýtingu). 1. Trésmíðaverkstæði: Þar unnu 12 vist- menn 7553 stundir á árinu. Unnið var aðallega að framleiðslu leikfanga, en einnig vann verkstæðið ýmislegt fyrir heimilið og' byggingarnar. Eins og geng- ur þá átti verkstæðið við ýmsa byrjunar- örðugleika að etja, en framleiðslan hefur stöðugt farið batnandi og má nú fullyrða að leikföng frá Vinnuheimilinu séu full- komlega samkeppnisfær við hver önnur innlend leikföng. Nokkuð var einnig smíð- að á verkstæðinu af krocket áhöldum og hafin smíði á renndum lampafótum, en takmarkað vinnuafl hamlaði verulegri framleiðslu í þessum greinum. Verkstæðið greiddi vistmönnum 34.889.48 krónur i vinnulaun og stóð nokkurn veginn undir isér. 2. Járnsmiðaverkstœðið: Þar unnu á ár- inu 6 vistmenn, 6034,5 stundir. Unnið var að framleiðslu leikfanga úr járni, bak- pokagrinda, barna- og sjúkrarúma. Auk þess voru framkvæmdar margs konar við- gerðir fyrir heimilið og aðra. Allmikið af vinnunni þetta fyrsta starfsár fór í undir- búning og smíði móta og áhalda fyrir verk- stæðið sjálft. Framleiðsla verkstæðisins hefur þegar fengið orð á sig fyrir að vera falleg og vönduð og er ástæða til þess að ætla að miklir möeuleikar séu framundan. Verkstæðið greiddi vistmönnum 30.910. 58 krónur í vinnulaun. Nokkur halli varð á rekstri verkstæðis- ins. 3. Saumaverkstœði: 14 stúlkur unnu 7448 stundir við sauma. BERKLAVÖRN 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Berklavörn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Berklavörn
https://timarit.is/publication/1220

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.