Berklavörn - 01.06.1946, Qupperneq 40

Berklavörn - 01.06.1946, Qupperneq 40
Ráðskonan að Stöng 29. júlí. „Farin skemmtiferð austur í Þjórsárdal. Farið í þremur bílum. Forn- menjar og merkustu staðir í dalnum skoð- aðir. Kaffidrykkja og harmonikumúsik. Stanzað á heimleið við Tryggvaskála og dansað. Fólk mjög ánægt yfir ferðinni, þó sérstaklega yfir hr. Trausta Eiríkssyni, harmonikuleikara". Þannig segir gjörðabók „Skemmtinefnd- ar Vífilsstaða" frá síðustu kynnisför sjúkl- inga af Hælinu, um nágrenni Revkiavík- ur. Nú lanear mig til að bæta nokkrum orðum við bessa stuttu frásöen gerðabók- arinnar af þeirri ferð, sem mér mun löng- um verða minnisstæð vegna bess er fvrir mig bar, meðan dvalið var að Stöng. Eins og fyrirsösmin ber með sér nefni ég sögu mína, „Ráðskonan að Stöng“, og hef ég nú frásögnina: Bæiarrústirnar á Stöng eru á háum hól, og er þaðan víðsvnt miög yfir dalinn. Hóll- inn er brattur, og fórum við úr bílnurn neðan við hann. Um leið og við hófum göneu okkar udo hólinn, varð mér litið þar udd. Sá ée þá svartklædda konu, eiörvi- lega með hvíta svuntu, ganga fram á hól- inn, á móti okkur. Ée varð undrandi vfir þessu, því að þarna átti ég ekki von á að sjá neitt fólk, og sagði við Dilt jrann, Gest að nafni, sem eekk við hlið mér: „Nei, sjáðu. Þarna kemur kona í svörtum kjól með hvíta svuntu, á móti okkur". Piltur- inn Iiló glettnisleea, leit kvminn á mie og saeði: „Það er ráðskonan hérna“. Jæja, hugsaði ég, hér er þá veitingaskáli. Það er gott, því hér er sífelldur ferðafólksstraum- ur. Þegar við komum upp á hólinn varð mér fyrst fyrir að litast um eftir konunni, en hún var hvergi sjáanleg. Við gengum að bæjarrústunum og skoðuðum þær. Fyrst um sinn gekk ég þarna eins og x draumi, því að hugur minn leitaði sífellt svartklæddu konunnar, sem ég nú kom hvergi auga á. En allt í einu flaug mér í hug: Það er enein ráðskona hérna. Gestur hefur bara verið að spauga, þegar hann sagði þetta. Hann hefur enga konu séð, þó að ég sæi hana svona skýrt og greini- lega. Og þá, þegar ég var kominn að réttri niðurstöðu, gat ég farið að fylgjast með fólkinu og taka eftir því, senr fyrir augu og eyru bar. Oft hef ég síðan hugsað um „ráðskon- una að Stöng“, sem með gestrisninnar góð- vildarhug gekk á móti okkur fram á bæj- arhólinn, til að líta yfir hópinn og bjóða okkur velkomin í bæinn sinn. Ef til vill hefur hún, þegar Þjórsárdalur var blómleg byggð, verið húsfreyja að Stöng, vön að ganga fram á bæjarhólinn að fagna gest- um, og heldur þessum fagra sið enn, þegar ókunnuga ber að gai'ði, þótt aldraðir séu liðnar, síðan hún var lögð í móður- skaut jarðar. Vífilsstöðum 28. apríl 1946. Sigurbjörg Sigurðardóltir frá Víðivallagerði. 24 BERKLAVÖRN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Berklavörn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Berklavörn
https://timarit.is/publication/1220

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.