Berklavörn - 01.06.1946, Qupperneq 44

Berklavörn - 01.06.1946, Qupperneq 44
Frá Reykjalundi: Vinna á járnsniíSaverkst'Öœinu. nokkurntíma verið mér nokkurs virði. Eig- inlega hef ég, aðeins af meðaumkvun lofað honum að snúast í kring um mig, eða þá vegna þess að ekki var öðru að sinna þá stundina. Mér hefur raunverulega aldrei þótt hæt- is hót í hann varið og harla lítið mun ég sakna hans, víst er um það. Auðvitað kenni ég í brjósti um liann, því að þetta verður svo skelfilegt áfall fyrir hann, mannaumingjann. En liann um það, hefur til þess unnið, karlinn. Gat sér að skaðlausu tekið meira tillit til annarra, verið kurteisari en svo að--------kannske síminn sé í ólagi? Eintal sálarinnar féll niður. í þess stað hringdi stúlkan á upplýsingarstöð símans og fékk eftir lærdómsríkt samtal fullar sönnur á ágætri heilsu símans. Við það espaðist geð ungfrúarinnar enn á ný og galt síminn þess er hún barði heyrnartæk- inu niður, svo að buldi við: Vildi að ég hefði brotið það, hvæsti hún. Kirkjuklukkan sló þrjú högg, armbands- úrið vantaði fimmtán mínútur í átta, það var ekki um að villast. Ég vildi óska að hann tapaði öllum eignum sínum, eða að hann verði rekinn úr stöðu sinni, eða allra helzt að hann yrði nauðsköllóttur á einni nóttu. Aumastur yrði hann sjálfsagt út af skallanum, þetta tilgerðarlega, montna og hlægilega fífl. Að hugsa sér, að hugsa sér, að hann skuli dirfast að láta mig bíða hér tímun- um saman og halda svo kannske að ég geri það. Ha-ha, það veit þó sá sem allt veit, mér mundi ekki einu sinni, í óráði, detta í hug að bíða hálfa mínútu eftir þessum-------, ef ekki liefði viljað svona einkennilega til, rétt í þetta skiptið, að ég hef ekkert að gera og ég búin að sjá allar bíómyndirnar, sem sýndar eru núna, nema eina eða þá tvær. Ég veit líka ekki til hvers ég ætti að horfa á þessa endaleysu, sem öll er eins. Allt þetta ógeðslega kelerí. Annað hvort fá þau hvort annað, eða þá, fá ekki hvort annað. Allt saman jafn ósmekklegt og hálf- vitalegt. Þetta er annars mjög heppilegt og veru- lega gaman að geta verið ein í friði í allt liðlangt kvöld. Sannarlega ekki oft, sem mér auðnast það. Nú skal ég láta mér líða reglulega vel, njóta hvíldarinnar. Framkoma hans verður þó aldrei afsök- 28 BERKLAVÖRN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Berklavörn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Berklavörn
https://timarit.is/publication/1220

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.