SÍBS fréttir - 01.12.1999, Blaðsíða 17

SÍBS fréttir - 01.12.1999, Blaðsíða 17
Septemb.: 9. flokkur Október: 10. flokkur Fjöldi Verðmæti Alls Fjöldi Verðmæti Alls 1 2.000.000 2.000.000 1 1.000.000 1.000.000 10 1.000.000 10.000.000 5 100.000 500.000 5 100.000 500.000 5 50.000 250.000 5 50.000 250.000 | 50 25.000 1.250.000 50 25.000 1.250.000 500 15.000 7.500.000 1200 15.000 18.000.000 Aukav. 2 75.000 150.000 1200 4.000 4.800.000 A=Trefill** 7500 6.000 45.000.000 Aukav. 2 75.000 150.000 B=Trefill** 7500 6.000 45.000.000 2473 samtals: 36.950.000 C=Trefill** 7500 6.000 45.000.000 D=Trefill** 7500 6.000 45.000.000 Bfll* 1 1.290.00« 1.290.000 30564 samtals: 191.940.000 Nóvemb.: 11. flokkur Desenib.: 12. flokkur Fjöldi Verðmæti Alls Fjöldi Verðmæti Alls 1 1.000.000 1.000.000 1 5.000.000 5.000.000 1 500.000 500.000 1 500.000 500.000 5 100.000 500.000 10 300.000 3.000.000 5 50.000 250.000 35 100.000 3.500.000 50 25.000 1.250.000 10 50.000 500.000 1400 15.000 21.000.000 100 25.000 2.500.000 1200 4.000 4.800.000 3500 15.000 52.500.000 Aukav. 2 75.000 150.000 2500 4.000 10.000.000 2664 samtals: 29.450.000 Aukav. 2 75.000 150.000 6159 samtals: 77.650.000 Samtals fjöldi vinninga: 60771 Verðmæti vinninga alls: Kr. 548.070.000 Miðaverð er kr. 800.- á mánuði í apríl og september verða samtals 12 vinningar að verðmæti 1.000.000.- króna hver, auk fyrsta vinnings þessara mánaða. ** í október eru vinningar merktir A, B, C, og D. Þetta eru sérhannaðir og sérunnir treflar, sem eru tvöfaldir. Annað borðið er úr hreinni einlitri ull en hitt borðið er úr 100% silki og með munstrum teiknuðum af tveimur íslenskum listakonum. Treflar merktir A og D eru hannaðir af Ásrúnu Kristjánsdóttur, sem er einn fremsti textillistamaður okkar íslendinga og hinir tveir treflamir eru hannaðir af Kolbrúnu Kjarval sem einnig er landsþekkt fyrir sína list. Munstrin eru unnin út frá landafundum norrænna manna fyrir 1000 árum og eru hugsuð þannig að treflarnir geti gengið hvort heldur er fyrir karla eða konur. Þessir gripir verða mjög sérstakir. Þeir verða ekki seldir á almennum markaði og aðeins unnir fyrir Happdrætti SÍBS hjá spunafyrirtæki sem framleiðir fyrir frægustu tískuhús heims. Vonandi eiga þeir eftir að vekja jafn mikla athygli og verða jafn eftirsóttir og aðrir sérunnir gripir sem við höfum dregið út undanfarin ár. Fyrsti vinningur hjá Happdrætti SÍBS gengur alltaf endanlega út til viðskiptavina. Falli hann í einhverjum flokki á óseldan miða leggst hann við fyrsta vinning næsta flokks og síðan koll af kolli þar til heppinn miðaeigandi hreppir hann. Þannig getur hann orðið margfaldur. Alls munu 60.771 númer hljóta vinning á árinu en útgefin númer eru 75.000. Mikill meirihluti númera ætti því að hljóta vinning. Vinningshlutfall er mjög hátt í happdrættinu og býðst varla hærra annars staðar. Á heimasíðu SÍBS: www.sibs.is getur þú fylgst reglulega með hvort vinningur hefur fallið á númerin þín tólf mánuði aftur í tímann. Hver seldur miði skiptir máli í baráttu SÍBS við að styðja sjúka út í lífið aftur eftir veikindi eða slys. Þátttaka þín skiptir máli fyrir þúsundir Islendinga. Megi gæfan vera með þér stuðningsmaður góður. Happdrætti SÍBS rekur ekki spilakassa. ...fyrir lífið sjálft SÍBS-fréttir • 17 HAPPDRÆTTI M

x

SÍBS fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SÍBS fréttir
https://timarit.is/publication/1221

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.