SÍBS blaðið - 01.03.2000, Blaðsíða 36

SÍBS blaðið - 01.03.2000, Blaðsíða 36
Hjó GuðjónÓ ©ttu er falleg og nútímaleg hönnun passar allstaðar og tekur lítið pláss er samþykkt af Tryggingastofnun ríkisins Við stuðningsstöngina er hægt að festa aukahluti til dæmis handfang, gálga eða borð. Handfangið festist lárétt á stuðningsstöngina. Því er hægt að læsa og opna með einu handtaki, þ.e.a.s. hægt er að hreyfa það fram og aftur. r u fjiiingsstöii í 9 Nýtt á ísl Hvað er stuðningsstöngin? Stuðningsstöngin er hjálpartæki sem auðveldar fólki að standa upp og setjast niður án aðstoðar. Stuðningsstöngin er tilvalin við rúmið, salernið eða hægindastólinn Stuðningsstöngin er færanleg (milli herbergja) og er mjög auðveld uppsetningar. Öll verkfæri eru óþörf, engar skrúfur eða boltar. Hún einfaldlega tjakkast milli lofts og gólfs. ui II® öa Jöauu-yj1 j_a x_ J _a Nýtt á /slandi Hvað er stuðningsgrindin? Stuðningsgrindin er hjálpartæki sem ætluð er við rúm. Stuðningsgrindin er fest með því að smeygja henni undir rúmdýnuna. Hún auðveldar fólki að standa upp úr rúminu og leggjast niður. Hún getur einnig varnað því að fólk falli úr rúminu. • er mjög þægileg og auðveld í notkun • er samþykkt af Tryggingastofnun ríkisins Stuðningsgrindin opnast og lokast með einu handtaki og er grindin færanleg að og frá rúminu ásamt því að læsast þegar þörf er á. Sími 567 6123 892 8784 Fax 567 6123 Netfang: vilji@islandia.is

x

SÍBS blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.