Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 03.06.2016, Blaðsíða 76

Fréttatíminn - 03.06.2016, Blaðsíða 76
Föstudagur 03.06.16 rúv 16.45 Hrefna Sætran grillar (5:6) Hrefna Rósa Sætran matreiðslumeistari grillar girnilegar kræsingar. Dagskrárgerð: Kristófer Dignus. Framleiðandi: Stórveldið. e. 17.10 Leiðin til Frakklands (8:12) (Vive la France) Í þættinum er farið yfir lið allra þátttökuþjóðanna á Evrópumótinu í knattspynu í sumar, styrkleika þeirra og veikleika og helstu stjörnur kynntar til leiks. Við skoðum borgirnar og leikvangana sem keppt er á. Ísland verður með í lokakeppni Evrópumótsins í fyrsta skipti. Ísland leikur í F-riðli og mætir Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi. e. 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Skotland - Ísland Bein útsending frá leik Skotlands og Íslands í undankeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta 2017. 20.00 Fréttir 20.24 Íþróttir (192) 20.30 Veður 20.35 Augnablik - úr 50 ára sögu sjón- varps (22:50) Litið um öxl yfir 50 ára sögu sjónvarps og fróðleg og skemmtileg augna- blik rifjuð upp með myndefni úr Gullkist- unni. Kynnir er Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. 20.55 Umræðuþáttur - Forsetakosningar 2016 Umræður með frambjóðendum til embættis forseta Íslands. Umsjónarmenn: Einar Þorsteinsson og Sigríður Hagalín Björnsdóttir. 22.40 Yves Saint Laurent Mynd byggð á ævi franska fatahönnuðarins Yves Saint Laurent frá því hann hóf ferilinn árið 1958 og hitti ástmann sinn og samstarfsmann Pi- erre Berge. Yves Saint Laurent þótti sérstak- ur brautryðjandi í tísku. Til marks um það kynnti hann buxnadragt fyrir konur fyrstur fatahönnuða og umbylti þannig klæðaburði kvenna um heim allan. Leikstjóri: Jalil Lespert. Leikarar: Pierre Niney, Guillaume Gallienne og Charlotte Le Bon. 00.25 Barnaby ræður gátuna (Midsomer Murder) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við morðgátur í ensku þorpi. Meðal leikenda eru Neil Dudgeon og John Hopkins. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (72) skjár 1 08:00 Rules of Engagement (1:13) Banda- rísk gamansería um skrautlegan vinahóp. 08:20 Dr. Phil 09:00 America's Next Top Model (15:16) Bandarísk raunveruleikaþáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. 09:45 Survivor (11:15) Það er komið að 26. þáttaröðinni af Survivor með kynninn Jeff Probst í fararbroddi og í þetta sinn er stefn- an tekin á Caramoan á Filippseyjum. 10:30 Pepsi MAX tónlist 12:50 Dr. Phil 13:30 Life In Pieces (19:22) Gamanþátta- röð um lífið, dauðann og öll vandræðalegu augnablikin þar á milli. Í hverjum þætti eru sagðar fjórar stuttar sögur um eina stóra fjölskyldu. 13:55 Grandfathered (19:22) Gaman- þáttur með John Stamos í aðalhlutverki. Piparsveinninn Jimmy hefur aldrei haft áhuga á fjölskyldulífi. Hann rekur vinsælan veitingastað, hugsar manna mest um útlitið og er mikill kvennaljómi. Líf hans breytist á augabragði þegar hann kemst að því að hann er pabbi… og afi. 14:20 The Grinder (19:22) Gamanþáttaröð með Rob Lowe og Fred Savage (The Wonder Years) í aðalhlutverkum. 14:45 The Millers (8:23) 15:05 The Voice (26:26) Vinsælasti skemmtiþáttur veraldar. 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (14:25) 19:00 King of Queens (13:25) 19:25 How I Met Your Mother (18:20) 19:45 Korter í kvöldmat (1:12) Ástríðu- kokkurinn Óskar Finnsson kennir Íslendingum að elda bragðgóðan kvöldmat á auðveldan og hagkvæman máta. 19:50 America's Funniest Home Videos (33:44) 20:15 Evelyn 21:50 Second Chance (1:11) Spennandi þáttaröð um Jimmy Ptritchard, fyrrum lög- reglustjóra sem er með ýmislegt misjafnt á samviskunni. Hann fær annað tækifæri til að lifa lífinu og bæta ráð sitt eftir að hann er myrtur. Hann er vakinn aftur til lífsins í tilraun sem sérvitur milljónamæringur stendur fyrir í von um að geta bjargað tvíburasystur sinni sem glímir við banvæn- an sjúkdóm. Pritchard snýr aftur í nýjum líkama, ungur og kraftmikill en þarf að gera upp við sig hvort hann ætli að falla aftur í sama farið eða bæta fyrir mistök sín. 22:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:15 Code Black (6:18) Dramatísk þátta- röð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í Los Angeles, þar sem læknar, hjúkrunar- fræðingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. Hver sekúnda getur skipt sköpum í baráttu upp á líf og dauða. 00:00 American Crime (7:10) 00:45 Penny Dreadful (1:10) 01:30 House of Lies (5:12) Marty Khan og félagar snúa aftur í þessum vinsælu þáttum sem hinir raunverulegu hákarlar viðskipta- lífsins. 02:00 Zoo (8:13) Spennuþáttaröð sem byggð er á metsölubók eftir James Patter- son. Ótti grípur um sig þegar dýr byrja að ráðast á fólk og framtíð mannkyns er stefnt í voða. Ungur dýrafræðingur telur að tengsl gætu verið á milli árásanna og kenninga sem látinn faðir hans hafði um endalok mannkyns. 02:45 Second Chance (1:11) Spennandi þáttaröð um Jimmy Ptritchard, fyrrum lög- reglustjóra sem er með ýmislegt misjafnt á samviskunni. 03:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 05:30 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:50 Íþróttir Íþróttafréttamenn fara yfir það helsta úr heimi íþróttanna. Hringbraut 20:00 Heimilið / Afsal 21:00 Skúrinn 21:30 Kokkasögur 22:00 Lífið / Örlögin 23:00 Lífið / Fólk með Sirrý N4 19:30 Föstudagsþáttur Föstudagsþátturinn að þessu sinni verður helgaður sjómanna- deginum Dagskrá N4 er endurtekin allan sólar- hringinn um helgar. Laugavegi 15 og Kringlunni – sími 511 1900 – www.michelsen.is Tribe herraarmband 7.400 kr. Flair dömuarmband 12.600 kr. Flair dömuarmband 9.400 kr. Tribe herraarmband 4.900 kr. Glæsilegt skart frá Ítalíu Orrustan um Skotland RÚV Ísland – Skotland föstudag klukkan 17.50. Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu spilar gegn því skoska í Skotlandi í undankeppni EM 2017. Leikurinn er gríðarlega mikilvægur en bæði lið eru með fullt hús stiga í riðlinum. Í húfi er sæti í lokakeppni EM sem fram fer í Hollandi í júlí og ágúst á næsta ári. Íslenska landsliðið hefur farið á kostum það sem af er riðla- keppninni, unnið alla fjóra leiki sína með markatölunni 17-0. Stillið á „Stelpurnar okkar“ í kvöld og fylgist með Margréti Láru Viðarsdóttur, Dagnýju Brynjarsdóttur, Söru Björk Gunnarsdóttur, Glódísi Perlu Vigg- ósdóttur og öllum hinum frábæru knattspyrnukonunum okkar sýna listir sínar á Falkirk-leikvanginum í Skotlandi. Ævisaga fatahönnuðar RÚV Yves Saint Laurent föstudag klukkan 22.40. Mynd sem byggð er á ævi fatahönnuðar- ins og brautryðjandans Yves Saint Laurent. Yves var fyrstur til þess að hanna buxnadragt á konur og hafði þannig varanleg áhrif á klæðaburð kvenna um heim allan. Aðalhlut- verk: Pierre Niney, Guillaume Gallienne og Charlotte Le Bon. Spennandi morðgáta Netflix The Bone Collector. Æsispennandi kvikmynd með Angelina Jolie og Denzel Washington í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um rann- sóknarlögreglumanninn Lincoln Rhyme sem er rúmfastur og lamaður eftir hræðilegt slys en starfar þó ennþá við að aðstoða lögregluna. Lincoln og lögreglan eru á hælum hrottalegs raðmorðingja og fremst á meðal jafningja á vettvangi er lögreglukonan Amelia Donaghy. Saman vinna Lincoln og Amelia að því að góma morðingjann. Virkilega góð flétta sem allir aðdáendur spennumynda ættu að hafa gaman af. alla föstudaga og laugardaga …sjónvarp 24 | amk… FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.