Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 03.06.2016, Blaðsíða 52

Fréttatíminn - 03.06.2016, Blaðsíða 52
Gott að fiska Hátíð hafsins fer fram um helgina. Tónlistarfólk stígur á stokk, það verður fiskismökkun, furðufiska- sýning, fiskiprentunarnámskeið og fjölbreytt dagskrá fyr- ir börn og fjöl- skyldur. Nánar á hatidhafsins.is Gott að hvetja Landslið kvenna í hand- bolta mætir Þjóðverjum á sunnudaginn klukkan 14.50. Leikurinn er hluti af forkeppni í Evópumótinu og verður sýnd- ur í beinni útsendingu á RÚV. Gott að hlaupa Valshlaupið fer fram á morgun og er boðið upp á 10 kílómetra hlaup frá Hlíðar- enda niður Hlíðarfótinn að ylströndinni og út Ægisíðuna. Falleg hlaupaleið og góður undirbúingur fyrir Reykja- víkur maraþonið. GOTT UM HELGINA ÓTAKMARKAÐUR LJÓSLEIÐARI ÓTAKMARKAÐUR FARSÍMI + 4GB WWW.HRINGIDAN.IS - 525 2400 4.5X9MM.indd 1 2.6.2016 13:04:43 Fólkið mælir með ... Elín Elísabet Einarsdóttir Uppákoman: Það eru tónleikar á Borgarfirði Eystra. Barinn Já Sæll var að opna yfir sumartímann og hljómsveitin Ylja er að fara að spila um helgina. Mig langar þangað. Appið: Ég er að nota Podcasts-app- ið og er alltaf að hlusta á Alvarpið í því, íslenska stöð, en ég hlusta mest á Fílalag þar sem Snorri Helga og Bergur Ebbi kryfja tónlist, eitt lag í hverjum þætti. Á fóninn: Þessa dagana er ég mest að hlusta á Perfume Genius, mæli með lögunum „Queen“ og „Hood“. Ísinn: Bragðarefur í Vesturbæjarís- búðinni er bestur. Ég fæ mér alltaf með lúxus-dýfu, jarðarberjum og þristi. Kristjana Stefánsdóttir Uppákoman: Tónleik- ar djasstrommarans Terri Lyne Carrington á Listahátíð núna á sunnudaginn, 5. júní, í Eldborg. Og með henni í för verður uppáhalds djasssönkonan mín þessa dagana, Lizz Wright. Appið: Núna þessa stundina er það Garage Band og We transfer þar sem ég er að vinna að plötu og gera söngleik fyrir Borgarleikhúsið. Á fóninum: Úff! Það er slatti. Plata Tame Impala, Currents, er búin að vera í gangi síðan síðasta haust. Pure Bathing Culture og nýjasta platan þeirra, Pray For Rain, Black Star með David Bowie, Take All My Loves með Rufus Wainright, Lemonade með Beyoncé og svo var að bætast við nýja Radiohead plat- an, A Moon Shaped Pool. Ísinn: Til skiptis gamli ísinn í Ísbúð Vesturbæjar og hreinlega allar tegundirnar í Valdís. Árni Grétar Finnsson Uppákoman: Fimleika- félag Hafnarfjarðar er mitt lið og ég reyni að sjá alla leiki þess. Á sunnudagskvöldið ætla ég í Kópavoginn og sjá þá spila við Blika. Appið: Fyrir B-manneskju eins og mig er Sleep Cycle lífsnauðsynlegt. Á fóninum: Platan Týndi hlekkurinn með Forgotten Lores. Ég er búinn að vera síhlustandi á hana síðan árið 2003. Ísinn: Ég og kærasta mín erum fastakúnnar í ísbúðinni Valdís. Ég myndi borða þar í öll mál ef það væri samfélagslega viðurkennt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.