Fréttatíminn - 09.07.2016, Blaðsíða 11
Rekjanleiki alla leið
10 af þeim 48 bæjum sem taka þátt í upprunamerkingu hér að neðan
Fjallalamb stígur nú stórt skref í upprunamerkingu.
Við höfum verið með 1/2 skrokka í kassa sem eru
merktir framleiðenda.
Á þessum kassa er framleiðendanúmer. Þessu fram-
eiðendanúmeri hefur svo verið hægt að fl etta upp á
heimasíðunni okkar.
Nú stígum við skrefi nu lengra og erum búin að uppfæra
alla heimasíðuna þar sem hver bóndi er með sína síðu.
Eigendur snjallsíma geta nú skannað vöruna í búðinni
og fengið allar upplýsingar um bónda og býli. Á hverri
síðu bónda eru alskyns upplýsingar s.s. í hvaða
verkefnum er bóndinn, afurðir síðasta árs, upplýsingar
um jörðina ,myndagallerí og margt fl eira.
Heimasíðan er snjallsímavæn þannig að mjög auðvelt er
fyrir notendur snjallsíma að fara inn á hana.
Fyrir þá sem ekki eru með snjallsíma er hægt að lesa
framleiðendanúmerið á miðanum og fl etta upp á því
á heimasíðunni undir upprunamerkingu. (athugið að
númer innleggjenda eru í röð á heimasíðunni).
Til að byrja með þá verða til sölu heil og hálf læri,
heilir og hálfi r hryggir, frampartur grillsagður og
frampartur súpusagaður.
Upprunamerktar nýjar afurðir eru nú að fara út á markað í dag og eftir helgi.
Gilsbakki Öxar rði - 32080
Syðri - Brekkur 1 - 9041 Syðri - Brekkur 2 - 9044
Flaga Þistil rði - 9049
Kollavík Þistil rði - 9031Laxárdalur Þistil rði - 9030Sveinungsvík Þistil rði - 9021
Skeggjastaðir Langanesströnd - 9019Borgir Þistil rði - 9009Sauðanes Langanesi - 9005
Þessar vörur munu fást í fl estum stærri
Krónubúðunum og verslunum Iceland til að byrja með.