Fréttatíminn - 06.08.2016, Qupperneq 22
Bieber vill fá Bud light og
lífræna banana í Kórnum
Kanadíski söngvarinn Justin Bieber treður upp á stærstu tónleikum
Íslandssögunnar í næsta mánuði. Á kröfulista Biebers fyrir tónleika er
fjölbreytt úrval af bjór, tekíla og nóg af kexi og sælgæti.
Vill nóg að bíta og brenna Justin Bieber
treður upp á tvennum tónleikum í Kórnum
í Kópavogi í september. Forvitnilegt er að
sjá kröfur hans um veitingar baksviðs. Þar
skal vera nóg af bjór og tekíla en Bieber
vill sömuleiðis sælgæti og snakk. Mynd |
NordicPhotos/Getty
Kanadíski popparinn Justin Bieber krefst þess að á tónleikum hans sé fjölbreytt úr-val af mat og drykkj-
um til taks baksviðs. Meðal þess
sem Bieber vill geta gætt sér á er
Bud Light bjór, te, Red Bull orku-
drykkir, morgunkorn og lífrænir
bananar.
Tekíla og lífrænn kalkúnn
Þetta má lesa út úr kröfulista
Biebers, eða svokölluðum „rider“
sem Fréttatíminn hefur undir
höndum. Ísleifur Þórhallsson,
tónleikahaldari hjá Senu Live,
vill ekki staðfesta að umræddur
„rider“ eigi við tónleika Biebers
hér á landi. Hann vill ekki tjá sig
um kröfur Biebers og föruneytis
á tónleikunum í Kórnum í næsta
mánuði.
Ýmislegt forvitnilegt er á kröfu-
lista Biebers. Auk áðurnefnds Bud
Lights vill söngvarinn svala þorst-
anum með Corona og Stella bjór.
Þá vill hann að til taks séu tvær
flöskur af Don Julio 1942 tekíla.
Bieber vill gott úrval af gosdrykkj-
um og orkudrykkjum, fjölbreytt
úrval af te-i og flöskuvatn. Ekki
ætlar söngvarinn að svelta og því
skal vera til taks fjölbreytt úrval
ávaxta, mikið af lífrænum banön-
um, samlokubrauð og ýmist
álegg, svo sem lífrænn kalkúnn,
Provolone ostur og svartar ólívur.
Nóg af sælgæti og kexi
Þá vill Justin Bieber geta geng-
ið að nokkrum tegundum af
tyggjói, venjulegu Skittles og súru
Skittles, M&M og tíu pökkum af
Hi-Chew sælgæti. Hann er greini-
lega eitthvað fyrir sætindin því
þar fyrir utan vill hann graðga í
sig þremur gerðum af Oreo-kexi,
Twixi og Kit Kat. Og ef sá gállinn
er á honum er ekki verra að geta
komist í minnst tvær gerðir af
morgunkorni.
Auk Biebers sjálfs eru settar
fram kröfur um það sem dansarar
og tónlistarmenn í hljómsveitinni
vilja hafa til taks.
Stærstu tónleikar
Íslandssögunnar
Tónleikar Justins Bieber fara fram
í Kórnum í Kópavogi dagana 8. og
9. september næstkomandi. Um
38 þúsund gestir verða á tónleik-
unum eða yfir tíu prósent þjóðar-
innar. Í vikunni var tilkynnt að
hljómsveitin Sturla Atlas hiti upp.
Samkvæmt upplýsingum Frétta-
tímans er undirbúningur fyrir
tónleikana nú kominn á fullt. Um-
fang tónleikanna verður af áður
óþekktri stærðargráðu enda um
langstærstu tónleika hér frá upp-
hafi. | hdm
„Atriðin verða kringum 35 sem er
mjög svipað og síðustu ár. Það eru
þessir föstu liðir sem við sjáum á
hverju ári, helstu hóparnir inn-
an hinsegin samfélagsins, svo eru
stóru stuðatriðin eins og Kiki bar,
tvö eða þrjú sjálfstæð drag-atriði og
að sjálfsögðu Páll Óskar sem er bú-
inn að gefa út að hann ætli að vera
silfraður einhyrningur,“ segir Ásta
Kristín Benediktsdóttir, formaður
göngustjórnar Gleðigöngunnar um
hvers má vænta í göngunni í dag.
Þetta er sjöunda gangan sem
Ásta Kristín skipuleggur en hún
er að hætta sem formaður göngu-
stjórnar og ætlar að því tilefni að
skella sér upp á einn pallinn með
stjórn hinsegin daga. „Þetta verður
svolítið öðruvísi fyrir mig en venju-
lega. Ég held ég hafi bara einu sinni
gengið í göngunni sjálfri, annars
hef ég bara verið að stýra henni.
Þannig þetta verður eflaust áhuga-
verð upplifun.“
Aðspurð hvort göngustjórn-
in hafi á síðustu árum þurft að
afstýra einhverjum krísum seg-
ir hún ýmis atvik koma upp, sum
stærri en önnur. „Í fyrra þurftum
við að bregðast við því þremur dög-
um fyrir göngu þegar í ljós kom að
víkingaskipið hans Páls Óskars var
alltof hátt. Það komst ekki undir
trén í Sóleyjargötunni. Lausnin á
því vandamáli var reyndar ekki
mjög flókin, við færðum einfald-
lega gönguna yfir á hina akbraut-
ina. Það eru ýmis svona atriði sem
fólk hugsar kannski ekki út í og
þarf því að bregðast við á síðustu
stundu.“ | slr
Afstýra krísum í gleðigöngunni
Göngustjórnin Sami hópurinn hefur skipulagt gönguna síðustu ár og kann því vel til verka.
Mikið stuð verður í miðbænum í dag þar sem meðal annars má sjá
Pál Óskar í gervi einhyrnings.
Hafnað!
Þrátt fyrir að lepja sannarlega ekki dauðann úr skel lenti
sjálf Adele í því á dögunum að kreditkortinu hennar var
hafnað í H&M. Hún sagðist hafa skammast sín niður í
tær en gera má ráð fyrir því að aðrar ástæður en blank-
heit hafi orsakað synjunina enda með launahæstu lista-
mönnum heims. Söngkonan sagði frá uppákomunni á nýleg-
um tónleikum en hún er á tónleikaferð um Bandaríkin um þessar mundir.
Í ferðinni hefur hún verið dugleg að versla í ódýrari verslunum, jafnvel
Target. „Það er allt til þar! Ég eyddi 100 dollurum í dót sem ég þarf ekki
– mig vantar aldrei það sem ég kaupi í Target en hún er frábær,“ sagði
Adele en það eru eflaust margir sem tengja við þennan hugsunarhátt.
Hættur að reykja – byrjaður að „veiba“
Simon Cowell hefur reykt eins og strompur í fjölda ára en
hefur nú snúið sér að rafrettunum eins og svo fjölmargir
aðrir. Cowell, sem varla festist á filmu nema með rettu í
munnvikinu, segist hafa viljað setja ungum syni sínum
gott fordæmi. Hann reykir nú rafrettur af miklum móð
og segir það vera bara ansi ljúft að „veiba“, eins og gár-
ungar kalla athæfið hér á landi. Sonur hans er tveggja
ára gamall og var Cowell farinn að óttast að reykingarnar
hefðu slæm áhrif á drenginn þegar fram liðu stundir.
Bomban í banastuði
Britney Spears er í banastuði þessa dagana og í fantaformi. Ný plata
er væntanleg þann 26. ágúst og hún hefur verið áberandi í hvers kyns
kynningargjörningum undanfarið. Hún læddist til dæm-
is inn í svefnherbergi Jimmy Kimmel í skjóli nætur með
fjóra dansara og hélt litla einkadanssýningu fyrir hann.
Allt heila klabbið var svo sýnt í spjallþætti Jimmy
Kimmel en hann tók þessu afar vel enda spjallþátta-
kóngar þekktir fyrir að bæði hrekkja og vera hrekktir á
móti. Söngdívan hefur slegið í gegn með sýningu sinni
í Planet Hollywood í Vegas og var samningur hennar
framlengdur á síðasta ári um heil tvö ár vegna fágætrar vel-
gengni sýningar af þessu tagi. Afar ánægjulegt að sjá drottninguna sjálfa
í svo góðum gír eftir fremur tvísýna tíma.
…fólk 2 | amk… LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 2016
Ekki ætlar söngvarinn að
svelta og því skal vera til taks
fjölbreytt úrval ávaxta, mikið af
lífrænum banönum, samlokubrauð
og ýmist álegg, svo sem lífrænn
kalkúnn, Provolone ostur og svartar
ólívur.
Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook
Opið virka daga k
l. 11–18
Opið laugardaga
kl. 11-15
Flottur
sumarfatnaður
Kvarterma peysa á
12.900 kr.
3 litir
Stærð 36 - 52
Buxur á 15.900 kr.
5 litir
Stærð 34 - 48
Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook
Opið virka daga k
l. 11–18
Opið laugardaga
kl. 11-15
Flottu
sumarfatnaður
Kvarterma peysa á
12.900 kr.
3 litir
Stærð 36 - 52
Buxur á 15.900 kr.
5 litir
Stærð 34 - 48
íkið á myndir og verð á Facebook
Verð 11.900 kr.
3 litir: blátt, grátt, svart.
Stærð 36 - 46
- rennilás neðst á skálm
Verð 15.900 kr.
5 litir: gallablátt,
svart, hvítt, blátt,
ljóssand.
Stærð 34 - 48
Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook
Opið virka daga k
l. 11–18
Opið laugardaga
kl. 11-15
Flottur
su arf tnaður
Kvarterma peysa á
12.900 kr.
3 litir
Stærð 36 - 52
Buxur á 15.900 kr.
5 litir
Stærð 34 - 48
Gallab xur
Kíkið á myndir og verð á Facebook
Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook
Opið virka daga k
l. 11–18
Opið laugardaga
kl. 11-15
Flottur
suma fatnaður
Kvarterma peysa á
12.900 kr.
3 litir
Stærð 36 - 52
Buxur á 15.900 kr.
5 litir
Stærð 34 - 48
Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook
Opið virka daga k
l. 11–18
Opið laugardaga
kl. 11-15
Flottur
sumarfatnaður
Kvarterma peysa á
12.900 kr.
3 litir
Stærð 36 - 52
Buxur á 15.900 kr.
5 litir
Stærð 34 - 48
íkið á myndir og verð á Facebook
Verð 11.900 kr.
3 l tir: blátt, grátt, svart.
Stærð 36 - 46
- rennilás neðst á skálm
Verð 15.900 kr.
5 litir: gallablátt,
svart, hvítt, blátt,
ljóssand.
Stærð 34 - 48
Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook
Opið virka da a k
l. 11–18
Opið laugardaga
kl. 11-15
Flottur
su arfatnaður
Kvarterma peysa á
12.900 kr.
3 litir
Stærð 36 - 52
Buxur á 15.900 kr.
5 litir
Stærð 34 - 48
Gallab xur
Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook
Opið virka daga k
l. 11–18
Opið laugardaga
kl. 11-15
Flottur
sumarfatnaður
Kvarterma peysa á
12.900 kr.
3 litir
Stærð 36 - 52
Buxur á 15.900 kr.
5 litir
Stærð 34 - 48
Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook
Opið virka daga k
l. 11–18
Opið laugardaga
kl. 11-15
Flottur
sumarfatnaður
Kvarterma peysa á
12.900 kr.
3 litir
Stærð 36 - 52
Buxur á 15.900 kr.
5 litir
Stærð 34 - 48
íkið á myndir og verð á Facebook
Verð 11.900 kr.
3 litir: blátt, grátt, svart.
Stærð 36 - 46
- rennilás neðst á skálm
Verð 15.900 kr.
5 litir: gallablátt,
svart, hvítt, blátt,
ljóssand.
Stærð 34 - 48
Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook
Opið virka daga k
l. 11–18
Opið laugardaga
kl. 11-15
Flottur
su arfatnaður
Kvarterma peysa á
12.900 kr.
3 litir
Stærð 36 - 52
Buxur á 15.900 kr.
5 litir
Stærð 34 - 48
Gallab xur
ÚTSALA
30 - 60% AFSLÁTTUR
Verðdæmi: Verð nú Verð áður
Pils 3.900 kr. 9.900 kr.
Buxur 4.900 kr. .900 kr.
Toppur 4.900 kr. 8.900 kr.
Blúndujakki 4.900 kr. 9.900 kr.
Toppur 3.900 kr. 9.500 kr.
Buxur 8.900 kr. 13.900 kr.
Kjóll 4.900 kr. 9.900 kr.
Pils 5.900 kr. 12.900 kr.