Fréttatíminn

Eksemplar

Fréttatíminn - 17.09.2016, Side 44

Fréttatíminn - 17.09.2016, Side 44
1Hvaða tónlist hlustar þú á undir stýri? Ég hlusta mikið á útvarpið. Aðal- lega það sem næst þar sem ég er og er tónlist. 2Hvaða leið finnst þér skemmtilegast að keyra? Ég á enga uppáhaldsleið en finnst fjölbreytileikinn skemmtilegastur. 3Hvernig vinnuvélum finnst þér skemmtilegast að stjórna? Mér finnst skemmtilegast að vera á jarðýtu en þar á eftir er það gáma- lyfta eða „sideloader“. 4Hvar stoppar þú til að fá þér kaffisopa? Ég stoppa alltaf í Varmahlíð í einn „takeaway“ hjá Pétri. Það er eitt- hvað við kaffið þar sem mér finnst svo gott. Ég tek aldrei með mér nesti en stoppa frekar til að kippa með mér samloku. 5Ef ekki vörubílstjóri, hvað þá? Núna er ég að keyra í afleysingum hjá Grétari ökukennara. Hann á Volvoana með einkanúmerunum EKJA. Annars er ég í námi að læra húsgagnasmíði og er eins og er í vinnustaðanámi, útskrifast vorið 2018. En ég finn alltaf hvað það er gott að setjast upp í bíl og fara smá rúnt. Mér finnst ekkert meira róandi en að sitja ein í „treiler“ í myrkrinu að keyra og hlusta á góða tónlist 6Hvert er eftirminnnileg-asta atvikið á ferlinum? Það er kannski ekkert eitt sem stendur upp úr en mér finnst undarlegt að eftir 13 ár í bransan- um þá starir fólk ennþá jafnmikið þegar það sér konu á svona tækj- um. Fyrirtækjasvið Olís hefur tekið við umboði fyrir Nilfisk á Íslandi sem áður var hjá Fönix. Olís kaupir vörubirgðir Fönix og þaðan koma einnig tveir starfsmenn með mikla reynslu og þekkingu á þeim vörum og kerfum sem Nilfisk býður upp á fyrir heimili og fyrirtæki. „Nilfisk er danskt vörumerki sem margir þekkja þar sem hinar vönduðu Nilfisk ryksugur hafa þjónað íslenskum heimilum í yfir 70 ár. Heimilisryksugurnar, ryksugupokar og aðrir aukahlut- ir fast nú í verslun Rekstrarlands, Vatnagörðum 10 og hjá útibúum Olís um allt land. Auk tækja fyrir heimilin bjóðum við upp á há- þrýstidælur, atvinnuryksugur og ýmis tæki til iðnaðarnota þar á meðal gólfþvottavélar og há-/lág- þrýstidælur fyrir matvælaiðnað,” segir E. Börkur Edvardsson, for- stöðumaður sölu á fyrirtækjasviði Olís. E. Börkur Edvardsson forstöðumaður sölu á fyrirtækjasviði Olís. Frábær tæki Nilfisk er gæðamerki sem nú er komið til Olís. Jólagjöfin í ár? Nilfisk hefur fylgt íslenskum heimilum í áratugi við góðan orðstír. Nilfisk til Olís Gæðamerkið Nilfisk hefur staðist tímans tönn. E. Börkur Edvardsson forstöðumaður sölu á fyrirtækjasviði Olís. Jólagjöfin í ár? Nilfisk hefur fylgt íslensk- um heimilum í áratugi við góðan orðstír. Frábær tæki Nilfisk er gæðamerki sem nú er komið til Olís. Jenný Friðjónsdóttir, vörubílstjóri og húsgagnasmíðanemi Ekkert meira róandi en að sitja ein í treiler í myrkrinu Hífilausnir öryggið í fyrirrúmi! Ísfell ehf, Óseyrarbraut 28 220 Hafnarfjörður, Sími 5200 500 www.isfell.is, isfell@isfell.is VÖRULISTI …vinnuvélar 12 | amk… LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 2016

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.