Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 18.11.2016, Blaðsíða 54

Fréttatíminn - 18.11.2016, Blaðsíða 54
Auk þess að tryggja örugga skjalaeyðingu sér Efnamóttakan um mót- töku, meðhöndlun og frágang spilliefna, s.s. rafhlaðna, prenthylkja og raftækja og kemur þeim í farveg til viðurkenndra aðila. Í starfseminni er lögð mikil áhersla á endurvinnslu enda er umhverfisvernd eitt af að- alsmerkjum fyrirtækisins. Efnamóttakan var stofnuð árið 1998 af Sorpu og Aflvaka en núverandi eigandi fyrirtækisins er Gámaþjónustan hf. Efnamóttakan býr því að góðum grunni á sínu sviði og hefur öflugan bakhjarl að starfsemi sinni. Hjá Efnamóttökunni hf. starfa að jafnaði 15 manns í fullu starfi. Starfsfólkið hefur flest áralanga reynslu, menntun og þjálfun við spilliefnaeyðingu, förgun og endurnýtingu. Efnamóttakan hf. er eina fyrirtækið á landinu sem sérhæfir sig í spilliefnaþjónustu. Hvað sér Efnamóttakan um? …endurvinnsla kynningar 10 | amk… FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2016 Öruggt ferli , „Þegar gögnin eru komin í hús eru þau tætt niður í litlar flögur, 1-2 cm á hvern kant, sem síðan er blásið út í gám. Þegar hann er fullur er pappírinn pressaður og sendur sína leið í endurvinnslu.“ Mynd | Rut Jón H. Steingrímsson , framkvæmdastjóri Efnamóttökunnar „Við tökum á móti trúnaðarskjölum, bókhaldi og öðru því sem fólk vill ekki henda í venjulega tunnu eða óvarið í venjulega pappírssöfnun.“ Mynd | Rut Örugg og viðurkennd skjalaeyðing Efnamóttakan tryggir að viðkvæm skjöl rati ekki í rangar hendur Unnið í samstarfi við Efnamóttökuna. Skjalaeyðing Efnamóttökunn-ar tryggir að viðkvæm skjöl og pappírar frá fyrirtækj-um og stofnunum, sé eytt með öruggum hætti. „Við tökum á móti trúnaðarskjölum, bókhaldi og öðru því sem fólk vill ekki henda í venjulega tunnu eða óvarið í venju- lega pappírssöfnun,“ segir Jón H. Steingrímsson, framkvæmdastjóri Efnamóttökunnar. „Við bjóðum upp á allan feril- inn, læst ílát til söfnunar, öruggan flutning í bíl með þjófavörn, örugga eyðingu og endurvinnslu.“ Við flytjum gögnin til okkar þar sem þau fara í sérstaka aðstöðu sem er afmörkuð frá öllu öðru og er að- gangsstýrð, þangað komast ekki aðrir en þeir sem eiga erindi. Ör- yggismyndavélar eru til staðar og viðskiptavinurinn getur fylgst með eyðingunni ef hann kýs það,“ segir Jón. Þegar gögnin eru komin í hús eru þau tætt niður í litlar flögur, 1-2 cm á hvern kant, sem síðan er blás- ið út í gám. Þegar hann er fullur er pappírinn pressaður og sendur sína leið í endurvinnslu. Efnamóttakan leggur sig fram við að veita faglega þjónustu eftir ítrustu og ströngustu kröfum. „Við vinnum eftir sérstökum skjala- eyðingastaðli og höfum fengið út- tekt hjá viðurkenndum aðila um við séum að fylgja honum,“ segir Jón.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.