Fréttatíminn

Issue

Fréttatíminn - 17.12.2016, Page 50

Fréttatíminn - 17.12.2016, Page 50
50 | FRÉTTATÍMINN | Laugardagur 17. desember 2016 GOTT UM HELGINA Samstaða með Sýrlandi Sýnum í verki að okkur er ekki sama um Sýrland og átökin þar sem bitna fyrst og fremst á al- mennum borgurum. Knýjum á stórveldin og stríðandi aðila um lausn í þessu skelfilega stríði. Hvar? Miðbær Reykjavíkur, Lækjartorg og helst víðar. Hvenær? Í dag kl. 17. Pólskt krakkabíó Börnum og aðstandendum þeirra er boðið á sýningu á þáttum úr tveimur fallegum og vingjarnleg- um pólskum teiknimyndum, Hee- -hee Hatty og Mami Fatale Hvar? Bókasafni Hafnarfjarðar. Hvenær? Í dag laugardag kl. 12. Hvað kostar? Ókeypis. Karlakór Reykjavíkur í hátíðarskapi Heiðurspiltarnir í Karlakór Reykja- víkur koma hlustendum í réttu jólastemninguna á fernum tónleik- um um helgina. Tenórsöngvarinn Elmar Gilbertsson syngur einsöng með kórnum. Einvalalið tónlistar- manna kemur fram með kórnum og Friðrik S. Kristinsson heldur um alla þræði. Hvar? Í Hallgrímskirkju. Hvenær? Í dag og á morgun, laugardag, kl. 17 og 20. Hvað kostar? 5900 kr. Miðar á tix.is. Kúbönsk gæðastund Það verður suðræn stemning í Lucky Records þegar Tómas R. Einarsson og félagar mæta þangað. Leikin verða lög af nýjustu plötu Tómasar, Bongó og kúbönsk, grísk og rómversk ljóð lesin. Misléttar kúbanskar veitingar verða í boði. Hvar? Lucky Records við Rauðar- árstíg. Hvenær? Sunnudag kl. 15. Hvað kostar? Allir velkomnir. Sígild barokkjól Jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur eru fyrir mörgum borgarbúum ómissandi á jólaföstu. Hátíðleg tónlist barrokktímabilsins og nú syngur Kristinn Sigmundsson með sveitinni og semballeikarinn Jory Vinikour stjórnar öllu og leikur einleik í sembalkonserti C.P.E. Bachs. Hvar? Norðurljósum í Hörpu. Hvenær? Á sunnudag kl. 17.15. Hvað kostar? 3500 kr. Jól í Árbæjarsafni Það er alltaf stemning í Árbæj- arsafni í aðdraganda jóla og nú er komið að þriðju og síðustu jólagleðinni. Alvöru jólasveinar, sykraðar möndlur, laufabrauð, tólgarkerti, músastigar og meira að segja skötulykt! Hvar? Árbæjarsafn. Hvenær? Hefst með guðsþjónustu kl. 14. Hvað kostar? 1500 kr en ókeypis fyrir börn yngri en 18. El dh ús ið á T ap as ba rn um e r al lt af o pi ð ti l 0 1. 00 á fö st ud ag s- o g la ug ar da gs kv öl du m Kí kt u vi ð í „ la te d in ne r“ Sími 551 2344 • tapas.is Árbæjarsafn · Kistuhyl 4 · 110 Reykjavík · www.borgarsogusafn.is Verið velkomin á jóladagskrá Árbæjarsafns sunnudagana 4. 11. og 18. desember kl. 13–17 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Djöflaeyjan (Stóra sviðið) Fös 30/12 kl. 19:30 32.sýn Sun 15/1 kl. 19:30 34.sýn Fim 26/1 kl. 19:30 36.sýn Sun 8/1 kl. 19:30 33.sýn Fös 20/1 kl. 19:30 35.sýn Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur! Maður sem heitir Ove (Kassinn) Fös 13/1 kl. 20:00 Akureyri Fös 27/1 kl. 19:30 35.sýn Lau 11/2 kl. 19:30 38.sýn Lau 14/1 kl. 20:00 Akureyri Lau 4/2 kl. 19:30 36.sýn Fim 26/1 kl. 19:30 34.sýn Fös 10/2 kl. 19:30 37.sýn Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Óþelló (Stóra sviðið) Þri 20/12 kl. 19:30 Forsýn Lau 7/1 kl. 19:30 3.sýn Fim 2/2 kl. 19:30 8.sýn Mið 21/12 kl. 19:30 Aðalæfing Fös 13/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 3/2 kl. 19:30 9.sýn Fim 22/12 kl. 19:30 Frums Lau 14/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 9/2 kl. 19:30 10.sýn Mán 26/12 kl. 19:30 Hátíðarsýning Fös 27/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 17/2 kl. 19:30 11.sýn Fim 29/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 7.sýn Lau 25/2 kl. 19:30 12.sýn Vesturport tekst á nýjan leik á við Shakespeare! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 17/12 kl. 11:00 Lau 17/12 kl. 14:30 Sun 18/12 kl. 13:00 Lau 17/12 kl. 13:00 Sun 18/12 kl. 11:00 Sun 18/12 kl. 14:30 Sívinsæla aðventuævintýri Þjóðleikhússins 12 árið í röð Jólakósí með Siggu Eyrúnu og Kalla Olgeirs (Þjóðleikhúskjallari) Lau 17/12 kl. 18:00 aukatónleikar Lau 17/12 kl. 21:00 Sigga Eyrún og Kalli Olgeirs syngja inn jólin í rólegheitastemningu. Gott fólk (Kassinn) Fös 6/1 kl. 19:30 Frums Fim 12/1 kl. 19:30 3.sýn Fim 19/1 kl. 19:30 5.sýn Lau 7/1 kl. 19:30 2.sýn Lau 14/1 kl. 19:30 4.sýn Lau 21/1 kl. 19:30 6.sýn Nýtt og ágengt íslenskt verk um ungt fólk, ástarsambönd, ofbeldi og refsingu Gísli á Uppsölum (Kúlan) Fös 13/1 kl. 19:30 Mið 18/1 kl. 19:30 Sun 15/1 kl. 14:00 Fim 19/1 kl. 19:30 Einstakt leikverk um einstakan mann í uppfærslu Kómedíuleikhússins. Mið-Ísland að eilífu (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 12/1 kl. 20:00 1.sýn Lau 14/1 kl. 22:30 5.sýn Lau 21/1 kl. 20:00 9.sýn Fös 13/1 kl. 20:00 2.sýn Fim 19/1 kl. 20:00 6.sýn Lau 21/1 kl. 22:30 10.sýn Fös 13/1 kl. 22:30 3.sýn Fös 20/1 kl. 20:00 7.sýn Fim 26/1 kl. 20:00 11.sýn Lau 14/1 kl. 20:00 4.sýn Fös 20/1 kl. 22:30 8.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 22/1 kl. 13:00 Frums Sun 5/2 kl. 13:00 3.sýn Sun 29/1 kl. 13:00 2.sýn Sun 12/2 kl. 13:00 4.sýn Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa! Lofthræddi örninn Örvar (Kúlan) Lau 14/1 kl. 15:00 Hrífandi einleikur fyrir börn um hugrekki. Íslenski fíllinn (Brúðuloftið) Lau 4/2 kl. 13:00 Lau 11/2 kl. 13:00 Lau 18/2 kl. 13:00 Lau 4/2 kl. 15:00 Lau 11/2 kl. 15:00 Lau 18/2 kl. 15:00 Sýningum lýkur í nóvember!

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.