Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 17.12.2016, Blaðsíða 54

Fréttatíminn - 17.12.2016, Blaðsíða 54
54 | FRÉTTATÍMINN | Laugardagur 17. desember 2016 Myndasagan er alltaf að stækka Myndasöguráðstefnur (e. Comic Con) tíðkast víða um heim. Gróskan í íslenskum myndasögum hefur aukist mikið á síðustu árum og nú er að myndast grundvöllur fyrir slíkar samkomur hér á landi. KOMMIK KON verður haldið í fyrsta sinn í Reykjavík á laugar- dag milli 14 og 18 á Hlemmi Squ- are. Þar bjóða nokkrir af helstu myndasöguhöfundum landsins fram bækur sínar og árituð prent. Inn á milli verða höfundarnir teknir tali um verk þeirra. „Við ætlum að hafa þetta létt og skemmtilegt,“ segir Þórey Mjall- hvít H. Ómarsdóttir, talsmaður hópsins, sem stendur að við- burðinum. „Möguleikarnir eru að aukast í þessu og höfundarnir eru með betri tækifæri til að gefa sín verk út sjálfir. Þetta er allt að verða auðveldara. Áhugi á myndasögum er að aukast og margir hæfileik- aríkir teiknarar að koma fram. Umhverfið styrkist hægt og þétt, til dæmis er komin til teiknideild í Myndlistarskólanum í Reykjavík og svo hefur vinnustaður eins og CCP, sem er með marga teiknara á sínum snærum, líka áhrif. Hugmyndin er að byrja smátt og hver veit nema eftir nokkur ár verði komin upp risastór KOMMIK KON ráðstefna í Reykjavík,“ seg- ir Þórey Mjall- hvít. Fréttatím- inn fékk að skoða myndir frá nokkrum höf- undanna. Lóa Hjálmtýsdóttir „Ég valdi þessa myndasögu því hún lýsir lífi mínu mjög nákvæmlega. Mér finnst svo fyndið hvað ég er miklu verra for- eldri en ég ætlaði mér.“ Sandra Rós Björnsdóttir fékk heiðurinn að gera kynningarmynd KOMMIK KON 2016. „Ég vildi gera mynd sem var innblásin af myndasögum án þess að vera of bókstafleg. Svo mér datt í hug að gera eitthvað aðeins meira „surréal“. Það var gaman að prófa eitthvað nýtt.“ Hugleikur Dagsson „Vélpáfi gegn skýhákörlum“ „Ég teiknaði einu sinni tólf bar- daga fyrir dagatal. Fyrir hverja mynd reyndi ég að finna and- stæðinga sem ég hafði ekki hugsað áður. Vélpáfinn er ágæt- ur en ég er gífurlega stoltur af skýhákörlunum.“ Andri Kjartan Andersen „Draumóri“ „Tvískipt tilvist; Það eina sem getur slökkt eldana hennar Skaða, er róandi geðslag Alfjeders.“ Sunna Sigurðardóttir „Saga“ „Úr algerlega textalausri bók. Í raun er ekki hægt að misskilja frásögnina því hver og einn skilur þráðinn út frá sjálfum sér. Ég vil skoða þær miklu víddir sem myndasögur hafa upp á að bjóða. Þroska, húmor, drama, einlægni; sögur ætlaðar jafn mismunandi markhópum og skáldsögur almennt. Það eru engar reglur, þetta er bara enn eitt listformið sem nota má til tjáningar.“ Bjarni Hinriksson „Hvað mælti Óðinn?“ „Í myndasögunni mætast jöt- unninn Vafþrúðnir og Óðinn í spurningaleik upp á líf og dauða. Á þessari síðu vildi ég undirbúa dauðann í lok sögunnar með endurtekningu ramma, einföldun lita og ster- kri nærveru hvítra flata.“ Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir „Ormhildarsaga“ „Stundum er gott að líta á skrímsli úr fjarlægð og velta fyrir sér hvort þau séu ekki bara svoldið sæt.“ Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir – gerir lífið bjartara Stækkunarglerslampar Ármúla 19 · Sími 568 1620 · www.gloey.is · gloey@gloey.is Vandaðir stækkunar­ glerslampar í föndur og fína vinnu. Góð birta. kr. 14.990,- kr. 19.900,- kr. 39.990,- Farið með svarið í ferðalagið Vegahandbókin • Sundaborg 9 • Sími 562 2600 • Vegakort • Þéttbýliskort • Ítarlegur hálendiskafli • 24 síðna kortabók • Vegahandbókar App • Þjóðsögur • Heitar laugar o.fl. o.fl. GAGNLEG GJÖF App Snjalltækjaútgáfa (App) fylgir bókinni en í henni er að finna alla þá staði sem eru í bók- inni ásamt þúsundum þjónustuaðila um land allt. Snyrtistofan Ha lik Okkar sérsvið er Háræðaslitsmeðferðir andlit - háls - bringa - hendur Fyrir Eftir Hraunbæ 102 • Reykjavík • S. 893 0098 • snyrtistofanhafblik@gmail.com og demantshúðslípun. Húðin verður þéttari, mýkri, hreinni og unglegri. Fyrir Eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.