Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 17.12.2016, Blaðsíða 70

Fréttatíminn - 17.12.2016, Blaðsíða 70
–Sulta –Chutney –Konfekt –Biscotti –Granóla –Karamellur –Sykurhúðaðar möndlur –Hvítlauks- eða chiliolía –Vanilludropar –Fetaostur í olíu –Piparmyntu „bark“ –Súkkulaðihúðaðar saltkringlur –Sykurhúðaður appelsínubörkur eða engifer Eitt atkvæði sameinar fjölda veitingastaða Nýir veitingastaðir og barir spretta upp um alla borg, eins ólíkir og þeir eru margir. En óvenju margir þeirra eiga þó eitt sameiginlegt – nefnilega eitt ein- asta atkvæði! Stutt og laggott er trendið þessa dagana eins og þessi listi af nýlegum stöðum – í bland við eldri – gefur sterkt til kynna. Ætar gjafir fyrir þau sem eiga allt Fólk sem á allt getur valdið ást- vinum sínum ótæpilegri ang- ist þegar kemur að því að velja handa því jólagjafir. Bestu gjaf- irnar fyrir þau sem eiga allt eru þær sem klárast upp til agna á jólunum og ekki þarf að finna fyrir þær pláss til framtíðar. Hér eru nokkrar tillögur að ætum jólagjöf- um sem tilvalið er að dedúa við um helgina. Nýstárlegt jólaglögg með prosecco Forsmekkurinn að Matbar á Jólatorginu Hljómalind. Guðjón ásamt Fanneyju, Kjartani og Gísla sem standa vaktina á Jólatorginu fram að jólum. Mynd | Hari V eitingamaðurinn Guð- jón Hauksson er nú vakinn og sofinn yfir opnun Matbars sem verður, að hans sögn, vonandi fyrir jól eða milli jóla og nýárs. Á meðan biðinni stend- ur geta gestir gætt sér á réttum sem innblásnir eru af matseðli Matbars á Jólatorgi Hljómalindar á hjartareitnum. Þar er líka nýstár- leg útgáfa af jólaglöggi sem sagan segir að sé unun að smakka. „Þetta er einstakt glögg sem er með prosecco í stað rauðvíns. Við gerum blóðappelsínusíróp sem er með kanil, anís, vanillu og negul og svo er fyllt upp með prosecco,“ segir Guðjón og lofar því að ekki verði aftur snúið þegar þessi týpa hefur verið smökkuð. Tilvaldar jólagjafir Maturinn sem hægt er að smakka á Jólatorginu gefur forsmekk að því sem koma skal á Matbar. „Við erum til dæmis með grillað brauð nautatartar og trufflumajónesi og sultuðum rauðrófum og djúp- steikrar arancini risottobollur með villisveppum. Við erum líka að selja barsnakkið okkar sem eru þurrkaðar ólívur og ristaðar möndlur og tvær tegund- ir af trufflum sem eru ekki af þessum heimi. Það er um að gera að koma við í básnum okk- ar og smakka, þetta eru til dæmis tilvaldar jólagjafir,“ segir Guðjón. Jólatorg- ið verður opið alla daga fram að jólum til 22 á kvöldin nema á Þor- láksmessu þegar opið verður til 23. Guðjón segir stemninguna guðdómlega á torginu og mikill áhugi á öllum þeim mat og matar- tengdu básum sem þar eru. Ítalía hittir Skandinavíu Eins og áður sagði opnar Matbar öðru hvoru megin við jól og nú er allt á fullu við að setja staðinn upp og gera hann kláran. „Gísli Matthías Auðunsson tók að sér pælingar sem við vorum með og færði yfir í matseðil og gerði það alveg snilldarlega. Seðillinn er mjög spennandi og aðgengilegur og hægt að púsla hon- um saman á margan hátt,“ segir Guðjón. Heiðarleiki ítalska eld- hússins færður yfir í hið hreina skandínavíska er þemað og áhersla á gott hráefni verður í forgrunni. „Við verðum síðan með skemmtilegan kokteila- lista með ítölsku ívafi og góðan lista af prosecco og kampa- víni.“ Opnað verður snemma á morgnana á Matbar og hægt verður að koma í morgunmat eða kippa með sér kaffi og einhverju góðu með. „Svo verðum við með hágæða delíborð sem við notum í matargerðina og hægt verður að grípa með sér gómsætar samlok- ur úr fyrsta flokks hráefni.“ „Það er um að gera að koma við í bás num okkar og smak ka, þetta eru til dæmis tilvalda r jólagjafir.“ 2 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 2016MATARTÍMINN Súpan er fullelduð og aðeins þarf að hita hana upp Við notum ekki MSG í súpuna okkar. Hún fæst í öllum helstu matvöruverslunum og stórmörkuðum landsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.