Fréttatíminn - 17.12.2016, Page 75
EINFALDLEGA MEIRA ÚRVAL
Hagkaups hangikjötið
Tað og birkireykt fyrsta flokks íslenskt lambakjöt. Í
hangikjötið er notað 45% minna salt en notað er við
hefðbundna hangikjötsframleiðslu. Engu að síður
hefur tekist að framleiða hangikjöt með sama bragði.
Hagkaups smjörsprautað kalkúnaskip
Undanfarinn áratug hefur Hagkaup boðið upp á smjörsprautað
kalkúnaskip sem er algjört lostæti og hefur slegið rækilega
í gegn á hverju ári. Það er tilbúið beint í ofninn og
eldamennskan ofur einföld.
HAGKAUP
HANGILÆRI
MINNA SALT, SAMA BRAGÐ!
HAGKAUP
MÆLIR
MEÐ
Hagkaups hangikjötið er tað og birkireykt
fyrsta flokks íslenskt lambakjöt. Í hangikjötið
er notað 45% minna salt en notað er við
hefðbundna hangikjötsframleiðslu. Engu að
síður hefur tekist að framleiða hangikjöt
með sama bragði.
Eldunartillaga:
Setjið hangikjötið í pott og hellið köldu vatni
yfir, gott er að setja örlítinn sykur út í. Setjið
lok á pottinn og hitið rólega að suðu, það
gæti tekið 45 mínútur. Þegar sýður er hitinn
lækkaður og kjötið látið malla í 30-40 mínútur.
við lágan hita. Þá er slökkt undir pottinum en
hann ekki tekin af hellunni. Látið kjötið kólna
í soðinu í 1-2 klukkustundir. Setjið kjötið svo
strax inn í kæli ef ekki á að bera það fram heitt.
Verði ykkur að góðu.
Maltgrís hamborgarhryggur
Sérvalinn og séralinn fyrir Hagkaup af svínabóndanum á Vallá
Kjalarnesi. Grísinn er fóðraður á soðnu maltbyggi, humlum og
öðru úrvals góðgæti frá bruggmeisturum Ölgerðarinnar. Grísinn
er í góðu yfirlæti við kjöraðstæður sem gerir kjötið einstaklega
meyrt og bragðgott.
MERKIÐ
TRYGGIR
GÆÐIN
MERKIÐ
TRYGGIR
GÆÐIN
MALTGRÍS
HAMBORGARHRYGGUR
MERKIÐ
TRYGGIR
GÆÐIN
MERKIÐ
TRYGGIR
GÆÐIN
Hið eina sanna!
RjúpaPeking önd Hreindýr
HAGKAUPS HANGILÆRI
Minna salt, sama bragð!