Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 30.12.2016, Blaðsíða 3

Fréttatíminn - 30.12.2016, Blaðsíða 3
landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Hvernig verða hefðir til og hvernig öðlast ein faldir hlutir sjálfstætt líf ? Á gamlárskvöldi einu stuttu eftir seinna stríð kveikti fjölskylda nokkur lítið bál neðan við heimili sitt. Tæpum sjötíu árum síðar logar brenna enn um hver ára mót á sama tún blett inum og er ómissandi þáttur í hátíðar höldum hjá fjölda fólks í hverfinu. Lestu sögu áramótabrennunnar í Laugardalnum á landsbankinn.is/aramot. Gleðilegt nýtt ár

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.