Fréttatíminn - 30.12.2016, Blaðsíða 46
46 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 30. desember 2016
GOTT
UM
HELGINA
Nýárssýning Svartra
sunnudaga: Godfather
part II
Nýárssýning Svartra sunnudaga
verður ekki af verri endanum
hinn fyrsta dag ársins 2017. Stór
myndin Godfather part II verður
á stóra tjaldinu en sú mynd er oft
talin besta kvikmynd allra tíma.
Takið kvöldið frá til að fylgjast
með Corle one mafíufjölskyldunni í
gegnum súrt og sætt með popp og
kók í hönd.
Hvar? Bíó Paradís
Hvenær? 1 janúar klukkan 20
Hvað kostar? 1.600 krónur
Hátíð ljóss og friðar
á Gauknum
Hljómsveitin Stormur og Blíða blása til hátíðar ljóss og friðar á Gauknum
í kvöld. Gestir eru hvattir til að stilla sig inn á hamingju og frið til að allir
eigi góða kvöldstund saman. Í boði verður sjálflýsandi líkamsmálning
til að ljós hjartans verði sýnilegra. Hljómsveitir sem munu stíga á stokk
eru ekki af verri endanum og má þar nefna Sowulo Anzus, Grána og
Morgunroða og Storm og Blíðu.
Hvar? Gaukurinn
Hvenær? Í kvöld klukkan 21
Hvað kostar? 1.000 krónur
Lokatónleikar Retro
Stefson
Hljómsveitin ástsæla Retro Stefson
ætlar að halda allra síðustu tón
leika sína í Gamla bíó í kvöld eftir
10 ár í bransanum. Vinir og sam
starfsmenn hljómsveitarinnar ætla
að taka þátt í gleðinni og má þar
nefna Hermigervill og Sturlu Atlas.
Ekki missa af síðasta séns að taka
sveitt dansspor við frábæra tóna
krakkanna í Retro.
Hvar? Gamla bíó
Hvenær? Í kvöld klukkan 21
Hvað kostar? 2.900 krónur
Áramótaskop
Ara Eldjárns
Hvernig er best að eyða næst síð
asta kvöldi ársins? Nú í hláturs
kasti. Uppistandarinn Ari Eldjárn
gerir upp árið 2016 í sýningunni
sinni Áramótaskop. Ari hefur í
fjórgang komið að skrifum á Ára
mótaskaupi sjónvarpsins og ætti
því engum að leiðast þetta næst
síðasta kvöld.
Hvar? Háskólabíó
Hvenær? Í kvöld klukkan 20
Hvað kostar? 4.900 krónur
Nýársdansleikur
með Hjálmum
Hljómsveitin Hjálmar endurtekur leikinn frá því í fyrra með með
dansleik á nýársdag á Bryggjunni brugghúsi. Auk tónleikanna verð
ur boðið upp á hátíðarmatseðil fyrir tónleikana og skartar hann fimm
úrvals réttum ásamt fordrykk.
Hvar? Bryggjan brugghús
Hvenær? 1. janúar
Hvað kostar? Tónleikar: 6.900 krónur, matur og tónleikar: 15.900 krónur
Ég fyrirverð
mig ekki
fyrir fagnaðar-
erindið. Það
er kraftur
Guðs sem
frelsar hvern
þann mann
sem trúir...
www.versdagsins.is
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Djöflaeyjan (Stóra sviðið)
Fös 30/12 kl. 19:30 32.sýn Sun 15/1 kl. 19:30 34.sýn Fim 26/1 kl. 19:30 36.sýn
Sun 8/1 kl. 19:30 33.sýn Fös 20/1 kl. 19:30 35.sýn
Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur!
Maður sem heitir Ove (Kassinn)
Fös 13/1 kl. 20:00 Akureyri Fim 26/1 kl. 19:30 34.sýn Sun 5/2 kl. 19:30 37.sýn
Lau 14/1 kl. 20:00 Akureyri Fös 27/1 kl. 19:30 35.sýn
Sun 22/1 kl. 19:30 aukasýn Lau 4/2 kl. 19:30 36.sýn
Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik!
Óþelló (Stóra sviðið)
Mán 26/12 kl. 19:30
Hátíðarsýning
Lau 14/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 3/2 kl. 19:30 9.sýn
Fim 29/12 kl. 19:30 2.sýn Fös 27/1 kl. 19:30 6.sýn Fim 9/2 kl. 19:30 10.sýn
Lau 7/1 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 7.sýn Fös 17/2 kl. 19:30 11.sýn
Fös 13/1 kl. 19:30 4.sýn Fim 2/2 kl. 19:30 8.sýn Lau 25/2 kl. 19:30 12.sýn
Vesturport tekst á nýjan leik á við Shakespeare!
Gott fólk (Kassinn)
Fös 6/1 kl. 19:30 Frums Fim 12/1 kl. 19:30 3.sýn Fim 19/1 kl. 19:30 5.sýn
Lau 7/1 kl. 19:30 2.sýn Lau 14/1 kl. 19:30 4.sýn Lau 21/1 kl. 19:30 6.sýn
Nýtt og ágengt íslenskt verk um ungt fólk, ástarsambönd, ofbeldi og refsingu
Gísli á Uppsölum (Kúlan)
Fös 13/1 kl. 19:30 Mið 18/1 kl. 19:30
Sun 15/1 kl. 14:00 Fim 19/1 kl. 19:30
Einstakt leikverk um einstakan mann í uppfærslu Kómedíuleikhússins.
Mið-Ísland að eilífu (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 12/1 kl. 20:00 1.sýn Lau 14/1 kl. 22:30 5.sýn Lau 21/1 kl. 20:00 9.sýn
Fös 13/1 kl. 20:00 2.sýn Fim 19/1 kl. 20:00 6.sýn Lau 21/1 kl. 22:30 10.sýn
Fös 13/1 kl. 22:30 3.sýn Fös 20/1 kl. 20:00 7.sýn Fim 26/1 kl. 20:00 11.sýn
Lau 14/1 kl. 20:00 4.sýn Fös 20/1 kl. 22:30 8.sýn
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Fjarskaland (Stóra sviðið)
Sun 22/1 kl. 13:00 Frums Sun 5/2 kl. 13:00 3.sýn
Sun 29/1 kl. 13:00 2.sýn Sun 12/2 kl. 13:00 4.sýn
Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa!
Lofthræddi örninn Örvar (Kúlan)
Fim 29/12 kl. 17:00 Lau 14/1 kl. 15:00
Hrífandi einleikur fyrir börn um hugrekki.
Íslenski fíllinn (Brúðuloftið)
Lau 4/2 kl. 13:00 Lau 11/2 kl. 13:00 Lau 18/2 kl. 13:00
Lau 4/2 kl. 15:00 Lau 11/2 kl. 15:00 Lau 18/2 kl. 15:00
Sýningum lýkur í nóvember!
Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til
að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is
MAMMA MIA! (Stóra sviðið)
Fös 6/1 kl. 20:00 138. s Sun 15/1 kl. 20:00 142. s Lau 28/1 kl. 20:00 146. s
Sun 8/1 kl. 20:00 139. s Lau 21/1 kl. 20:00 143. s Sun 29/1 kl. 20:00 147. s
Fim 12/1 kl. 20:00 140. s Sun 22/1 kl. 20:00 144. s
Lau 14/1 kl. 20:00 141. s Fim 26/1 kl. 20:00 145. s
Janúarsýningar komnar í sölu!
Blái hnötturinn (Stóra sviðið)
Sun 8/1 kl. 13:00 25.s Lau 21/1 kl. 13:00 28.s Lau 4/2 kl. 13:00 31. s
Lau 14/1 kl. 13:00 26.s Sun 22/1 kl. 13:00 29.s Lau 11/2 kl. 13:00 32. s
Sun 15/1 kl. 13:00 27.s Sun 29/1 kl. 13:00 30. s Sun 19/2 kl. 13:00 33. s
Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar
Njála (Stóra sviðið)
Mið 4/1 kl. 20:00 Lau 7/1 kl. 20:00 Síðasta s.
Njáluhátíð í forsal frá kl. 18:45. Kjötsúpa og fyrirlestur. Síðustu sýningar.
Ræman (Nýja sviðið)
Mið 11/1 kl. 20:00 Frums. Sun 15/1 kl. 20:00 3. sýn Fim 19/1 kl. 20:00 5. sýn
Lau 14/1 kl. 20:00 2. sýn Mið 18/1 kl. 20:00 4. sýn Fös 20/1 kl. 20:00 6. sýn
Nýtt verk sem hlaut Pulitzer-verðlaunin 2014!
Hún Pabbi (Litla svið )
Fös 6/1 kl. 20:00 Frums. Fös 13/1 kl. 20:00 3. sýn Fös 20/1 kl. 20:00 5 sýn
Lau 7/1 kl. 20:00 2. sýn Lau 14/1 kl. 20:00 4. sýn Lau 21/1 kl. 20:00 6. sýn
Í samstarfi við leikhópinn Trigger Warning
Salka Valka (Stóra svið)
Fös 30/12 kl. 20:00 Frums. Fim 19/1 kl. 20:00 6. sýn Mið 1/2 kl. 20:00 11. sýn
Fim 5/1 kl. 20:00 2. sýn Fös 20/1 kl. 20:00 7. sýn Fim 2/2 kl. 20:00 12. sýn
Fös 13/1 kl. 20:00 3. sýn Þri 24/1 kl. 20:00 8. sýn Fös 3/2 kl. 20:00 13. sýn
Þri 17/1 kl. 20:00 4. sýn Mið 25/1 kl. 20:00 9. sýn Mið 8/2 kl. 20:00 14. sýn
Mið 18/1 kl. 20:00 5. sýn Fös 27/1 kl. 20:00 10.sýn Fim 9/2 kl. 20:00 15 sýn
Ein ástsælasta saga þjóðarinnar í leikstjórn verðlaunaleikstjórans Yönu Ross
Vantar fyrirtækið þitt gæða
prentefni? Við bjóðum fjöl-
breyttar lausnir hvort sem er í
offset eða stafrænt. Komdu við
í kaffisopa og við finnum leið
sem hentar best hverju sinni.
PRENTVERK