Fréttablaðið - 11.02.2017, Side 18

Fréttablaðið - 11.02.2017, Side 18
Í dag Maltbikarinn, úrslit L 13.30 Keflavík - Skallagr. Laugard. L 16.30 KR - Þór Þorl. Laugard. Olís-deild kvenna L 13.30 Stjarnan - Selfoss Mýrin L 13.30 Valur - Grótta Valshöll L 13.30 Fylkir - ÍBV Fylkishöll L 16.00 Haukar - Fram Ásvellir Coca-Cola bikar karla: L 16.00 Grótta - Afturelding Seltj. Laugardagur 12.20 Arsenal - Hull Sport 14.25 Ingolst. - Bayern Sport 3 14.55 Leeds - Cardiff Sport 2 17.20 Liverpool - Tottenham Sport 17.25 Wolves - Newcastle Sport 2 18.00 Pebble Beach Golfstöðin 19.40 Osasuna - Real Madrid Sport 03.00 UFC 208 Sport Sunnudagur 13.20 Burnley - Chelsea Sport 15.50 Swansea - Leicester Sport 18.00 Pebble Beach Golfstöðin Fram - FH 28-32 Markahæstir: Þorsteinn Gauti Hjálmarss. 7, Andri Þór Helgason 5/1 - Einar Rafn Eiðsson 6/2, Óðinn Þór Ríkharðsson 6, Arnar Freyr Ársælsson 6, Jóhann Birgir Ingvarsson 5. Haukar - Selfoss 31-28 Markahæstir: Daníel Þór Ingason 9, Ivan Ivokovic 6, Guðmundur Árni Ólafsson 5/1 - Elvar Örn Jónsson 10, Teitur Örn Einarsson 6/5, Guðni Ingvarsson 4. Valur - Stjarnan 26-18 Markahæstir: Ólafur Ægir Ólafsson 5, Josip Juric 5/2, Anton Rúnarsson 4/2 - Starri Frið- riksson 4, Gunnar Valdimar Johnsen 3, Ari Magnús Þorgeirsson 3. Nýjast Coca-Cola bikar karla 8 liða úrsl. Enginn TEiTur að Trufla Jón arnór í Höllinni í dag Kr-ingnum Jóni arnóri Stefáns- syni hefur enn ekki tekist að verða bikarmeistari á íslandi. Það má segja að Teitur örlygsson hafi staðið í vegi fyrir Jóni í þau tvö skipti sem Jón hefur verið með Kr í bikarúrslit- um. Teitur skoraði 10 af 18 stigum sínum í fjórða leikhluta, þar af fimm síðustu stig leiksins, þegar njarðvík vann Kr í bikarúrslita- leiknum 2002. Sjö árum síðar var Teitur aftur að flækjast fyrir Jóni arnóri Stefánssyni í bikarúrslita- leik en nú í öðru hlutverki. Teitur var þá orðinn þjálfari Stjörnunnar sem kom öllum á óvart og vann úrslitaleikinn á eftirminnilegan hátt. Úrslitaleikur Kr og Þórs hefst klukkan 16.30 í laugardalshöll. SySTurnar Hafa aldrEi Tapað biKarÚrSliTalEiK Skallagrímur spilar sinn fyrsta bikarúrslitaleik í dag. í liði Skalla- gríms eru samt leikmenn sem hafa reynslu af því að vinna titla og þar á meðal tvær sigursælar systur úr borgarnesi. Þær guðrún ósk og Sigrún Sjöfn Ámundadætur hafa unnið samtals átta bikarmeistara- titla. Það sem meira er, þær hafa aldrei tapað bikarúr- slitaleik á ferli sínum. guðrún ósk Ámundadóttir hefur unnið bikarinn fimm sinnum og Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hefur unnið bikarinn þrisvar. Úrslitaleikur Skalla- gríms og Keflavíkur hefst klukkan 13.30 í laugardalshöllinni. BÍLDSHÖFÐA / AKUREYRI / SELFOSSI 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM ÆFINGASKÓM Gildir til 13. febrúar 1 1 . f e b r ú a r 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r18 s p o r t ∙ f r É t t a b L a ð i ð Forysta KSÍ fær nýtt andlit Nýr formaður KSÍ verður kjörinn á ársþingi sam- bandsins í dag. Geir Þorsteinsson lætur af störfum eftir 25 ár en í framboði eru tvö ólík formannsefni. Hvað segja frambjóðendurnir? KSÍ vill gera róttækar breytingar á Laugardalsvelli. Ertu hlynntur þeim hugmyndum? Af hverju ættu þingfulltrúar að kjósa þig sem formann KSÍ? G: Ég held að besta svarið við þessu sé að gera gott starf enn betra. Við megum ekki gleyma því að við erum á frábærum stað með fótboltann í landinu. Grasrótarstarfið er mjög öflugt og við eigum að hlúa vel að því og starfinu í öllum deildum um allt land bæði, karla og kvenna. Sem nýr formaður vil ég hafa gegnsæi, virka stjórn, öfluga skrif- stofu og þjóna hagsmunum allra aðildarfélaganna. B: Styrkja þarf alla stýringu og stjórnarhætti. Stuðla að liðsheild stjórnar, aðildarfélaga og skrifstofu sem byggir á gagnsæi, trausti og trú- verðugleika. Efla þarf ímynd KSÍ – snúa vörn í sókn. Efla þarf ímyndina gagnvart samfélaginu, aðildarfélögunum og samstarfsaðilum. G: Það er æskilegt og jafnvel nauð- synlegt að fá betri keppnisvöll fyrir okkur. Þetta er til skoðunar hjá Borgarbrag í samstarfi við erlent ráðgjafarfyrirtæki. Fyrir liggur að við erum að fara að spila mótsleiki í framtíðinni í mars og nóvember sem verður vandamál á núverandi keppnisvelli. Eitt er ljóst að fjárhag KSÍ má ekki setja í neina hættu vegna þessa og það verður haft að leiðar- ljósi. B: Ég mun fara ýtarlega yfir þær hugmyndir sem liggja fyrir varðandi Laugardalsvöllinn. Ljóst er að styrkja þarf núverandi umgjörð er snýr að vellinum – til að gera hann betur í stakk búinn fyrir aukin verkefni og þær kröfur sem gerðar eru til þjóðar- leikvanga. Að sama skapi verður að stíga varlega til jarðar. Þetta verkefni tengt Laugardalsvellinum má ekki með neinu móti hafa áhrif á afkomu KSÍ. G: Ég hef góða og víðtæka reynslu fyrir það hlutverk að leiða KSÍ. Að vera fyrrverandi knattspyrnu- maður og lögmaður gefur mér styrk og tengsl til að gæta hagsmuna íslenskrar knattspyrnu og bakgrunn til þess að taka farsælar ákvarð- anir fyrir fótboltann í landinu. Ég er fullur áhuga og ætla að sinna þessu óskiptur. Fótboltinn þarf formann sem hefur innsýn og tíma til þess að halda áfram af fagmennsku í upp- byggingu fótboltans. B: Mitt mat er að formaður KSÍ verði að þekkja hinn krefjandi heim aðildarfélaga sambandsins. Ég hef mikla reynslu úr grasrótinni þar sem ég hef verið samfellt við stýringu á mínu félagi í yfir 10 ár. Þá hef ég mikla stjórnanda- og rekstrarreynslu við að stýra fyrirtækjum bæði á Ís- landi og erlendis. Grasrótarreynsla og rekstrarreynsla mín eru að mínu mati frábært veganesti í að leiða KSÍ. Guðni Bergsson Björn Einarsson fótboLti í fyrsta sinn í langan tíma ríkir mikil óvissa í aðdraganda árs- þings KSí um hver verði kjörinn formaður sambandsins til næstu tveggja ára. ljóst er að nýr for- maður verður kjörinn í dag en valið stendur á milli guðna bergssonar og björns Einarssonar. Málflutningur þeirra í aðdrag- anda kosninganna hefur verið ólíkur en fréttablaðið bar undir þá þrjár spurningar sem þeir svara hér til hliðar. formaður KSí hefur síðan 1952 komið úr annaðhvort Kr eða Val. guðni er sem kunnugt er uppalinn í Val en björn er formaður Víkings. eirikur@frettabladid.is Hver er mikilvægasta breytingin sem þarf að gera á starfi KSÍ? sport 1 1 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 0 F B 1 1 2 s _ P 0 9 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 3 7 -1 7 0 8 1 C 3 7 -1 5 C C 1 C 3 7 -1 4 9 0 1 C 3 7 -1 3 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.