Fréttablaðið - 11.02.2017, Side 27

Fréttablaðið - 11.02.2017, Side 27
Alþingi samþykkti síðasta haust að samningur um réttindi fatlaðs fólks skyldi fullgiltur. Samningurinn var undirritaður af hálfu Íslands fyrir tæpum tíu árum, þ.e. 30. mars 2007. Markmiðið með samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks er að stuðla að því að fatlað fólk njóti allra mannréttinda og mannfrelsis til fulls og jafns við aðra. Átak, félag fólks með þroska- hömlun, leggur áherslu á þetta markmið samningsins þegar rætt er um réttindi, tækifæri og lífsgæði íbúa á Sólheimum. Fullgilding samningsins er mikil- vægur áfangi í að tryggja fötluðu fólki mannréttindi og tækifæri sem flestu ófötluðu fólki þykja sjálfsögð. Á þessu ári verður lokið við þá vinnu en í fjórðu grein samningsins um almennar skuldbindingar kemur fram að eftir fullgildingu þurfi að gera allar viðeigandi ráðstafanir, þar með talið á sviði lagasetningar, til þess að gildandi lögum, reglum, venjum og starfsháttum, sem fela í sér mismunun gagnvart fötluðu fólki, verði breytt eða þau afnumin. Að gera allar viðeigandi ráðstafanir til þess að uppræta mismunun vegna fötlunar sem ein- staklingur, stofnun eða einkafyrirtæki gerir sig sekt um. Mismunun stofnana verði upprætt Dæmi um nauðung l Líkamleg valdbeiting, til dæmis í því skyni að koma í veg fyrir að fatlaður einstaklingur skaði sjálfan sig eða aðra, eða valdi stórfelldu tjóni á eigum sínum eða annarra. l Húsnæði sem tilheyrir fötluðum einstaklingi er læst. l Fatlaður einstaklingur er læstur inni eða ferðafrelsi hans skert með öðrum hætti. l Fatlaður einstaklingur er fluttur milli staða gegn vilja sínum. l Aðgangur fatlaðs einstaklings að eigum sínum er takmarkaður eða þær fjarlægðar gegn vilja hans. l Einstaklingur er þvingaður til athafna, svo sem til að taka lyf eða nota hjálpartæki. l Valdi eða þvingun er beitt við athafnir daglegs lífs. l Fjarvöktun í skilningi laga þessara er rafræn vöktun með myndavél eða hljóðnema. þessi viðtöl og vekja athygli á því hvernig sumt fólk með þroska- hömlun lifir við skert lífsgæði og tjáningarfrelsi enn þann dag í dag. Við krefjumst þess að raddir fólks með þroskahömlun fái að njóta sín til fulls og jafns við aðra. Við krefjumst þess að raddir fólks með þroskahömlun fái að njóta sín til fulls og jafns Við aðra. E N N E M M / S ÍA TAKK FYRIR TRAUSTIÐ Vínbúðin fékk hæstu einkunn í flokki smávöruverslana frá ánægðum viðskiptavinum og var í þriðja sæti yfir öll fyrirtæki í Íslensku ánægjuvoginni. Starfsfólk í 50 Vínbúðum víðsvegar um landið er stolt af árangrinum og þakkar traustið. Við erum staðráðin í að halda áfram að gera okkar besta í þjónustu og samfélagslegri ábyrgð. VIÐSKIPTAVINIR OKKAR GÁFU VÍNBÚÐINNI TOPPEINKUNN Yfirlýsing frá átaki Skert lífsgæði þroskahamlaðra h e l g i n ∙ F R É T T A B l A ð i ð 27l A U g A R D A g U R 1 1 . F e B R ú A R 2 0 1 7 1 1 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 0 F B 1 1 2 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 3 7 -3 E 8 8 1 C 3 7 -3 D 4 C 1 C 3 7 -3 C 1 0 1 C 3 7 -3 A D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.