Fréttablaðið - 11.02.2017, Side 37
smáauglýsingar
smaar@frettabladid.is / visir.is
512 5000
Afgreiðsla smáauglýsinga og sími
er opinn alla virka daga frá 8-17
Allar smáauglýsingar
vikunnar á visir.isv nna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
ER FRAMTÍÐ
ÞÍN HJÁ
OKKUR?
Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki með hátt í 4700 starfsmenn, þar af 550 á Íslandi. Fyrirtækið er brautryðjandi á heimsvísu í
þróun og framleiðslu tækja og hugbúnaðar fyrir matvælaiðnað. Við leggjum ríka áherslu á nýsköpun og framþróun í öllu okkar
starfi. Þess vegna viljum við ráða til okkur öflugar konur og karla sem hafa áhuga á að mæta nýjum og spennandi áskorunum á
hverjum degi. Starfsumhverfið er fjölskylduvænt, vinnutíminn er sveigjanlegur, félagslífið gott, lögð er áhersla á heilsueflingu
starfsfólks m.a. með góðu mötuneyti og framúrskarandi íþróttaaðstöðu.
Marel leitar að kraftmiklu og jákvæðu fólki í fjölbreytt störf í framleiðslu. Við bjóðum gott
vinnuumhverfi, lifandi og skemmtilegan vinnustað og tækifæri til starfsþróunar.
Umsóknarfrestur er til og með 18. febrúar. Sækja þarf um rafrænt á marel.is/störf.
RAFVIRKJAR
Við erum að leita að rafvirkjum í fjölbreytt og krefjandi störf í
framleiðslu Marel. Unnið er í sjálfstæðum teymum sem
samanstanda af 10-18 einstaklingum á öllum aldri sem bera
sameiginlega ábyrgð á að ljúka framleiðslu hverrar vöru.
Hæfniskröfur:
• Sveins- eða meistarapróf í rafvirkjun
• Samviskusemi og nákvæmni í vinnubrögðum
• Góð tölvukunnátta
• Áhugi á umbótastarfi
• Færni í samskiptum og teymisvinnu
Nánari upplýsingar veitir Björn Pálsson, framleiðslustjóri, í síma 563 8000
eða á netfanginu bjorn.palsson@marel.com.
IÐNAÐARMAÐUR
Við erum að leita að kraftmiklum iðnaðarmanni/konu í fjölbreytt
og krefandi starf í plötuliði. Liðið sér um skera, beygja og þjarksjóða
íhluti til endavöruliða. Unnið er á tvískiptum vöktum sem eru frá
6:00 til 15:00 og 15:00 til 24:00 mánudaga til fimmtudaga.
Á föstudögum er unnið frá 6:00 til 12:00 og 12:00 til 18:00.
Hæfniskröfur:
• Færni í samskiptum og teymisvinnu
• Samviskusemi og metnaður til að skila góðri vinnu
• Næmt auga fyrir smáatriðum
• Frumkvæði og lausnamiðuð hugsun
• Iðnmenntun er æskileg, reynsla er kostur
Nánari upplýsingar veitir Sigurður Guðjónsson, framleiðslustjóri, á
netfanginu: sigurdur.gudjonsson@marel.com eða í síma 563-8000.
www.hagvangur.is
Sterk tengsl
í íslensku atvinnulífi
1
1
-0
2
-2
0
1
7
0
4
:3
0
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
3
7
-7
E
B
8
1
C
3
7
-7
D
7
C
1
C
3
7
-7
C
4
0
1
C
3
7
-7
B
0
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
1
1
2
s
_
1
0
_
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K