Fréttablaðið - 11.02.2017, Síða 39

Fréttablaðið - 11.02.2017, Síða 39
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 11. febrúar 2017 3 Sviðsstjóri veitusviðs Capacent — leiðir til árangurs Fjarðabyggð er stærsta sveitarfélagið á Austurlandi og 10.stærsta sveitarfélag landsins. Veruleg uppbygging hefur átt sér stað í Fjarðabyggð á liðnum árum, bæði í þjónustu og atvinnulífi. Í sveitarfélaginu er hátt þjónustustig, framúrskarandi skólar ásamt öflugu menningar-, afþreyingar-, og íþróttastarfi. Náttúran er stórbrotin bæði til að njóta og til útivista. Íbúar sveitarfélagsins eru um 4700 talsins í sex byggðarkjörnum. Þú ert á góðum stað í Fjarðabyggð. Launakjör taka mið af launakerfi sviðsstjóra hjá sveitarfélaginu. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til þess að sækja um stöðuna. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/4532 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf í verk- eða tæknifræði skilyrði. Reynsla af stjórnun og rekstri er kostur. Þekking og/eða reynsla af áætlanagerð og gæðamálum er kostur. Þekking og reynsla af veitumálum er kostur. Reynsla af verklegum framkvæmdum er kostur. Þekking og reynsla af samningagerð er kostur. Þekking og reynsla á starfsumhverfi opinberrar stjórnsýslu er kostur. Forystu-, skipulags- og samskiptahæfileikar. Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti. Kostur er að viðkomandi fullnægi hæfniskröfum til ábyrgðarmanna raforkuvirkja rafveitna sbr. 4. gr. reglugerðar um raforkuvirki. � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � � Umsóknarfrestur 26. febrúar Starfssvið Ábyrgð á stjórnun og starfsemi veitna sveitarfélagsins. Ábyrgð með framkvæmdum og viðhaldi. Gæða-, tækni- og eftirlitsmál. Áætlanagerð og eftirlit með rekstri. Starfsmannamál. Undirbúningur útboða. Umsjón með samningagerð og leyfismálum vegna veitna. Eftirlit með framkvæmd samninga, laga og reglugerða. Eftirfylgni stefnumörkunar og ákvarðana. Samskipti við aðrar stofnanir sveitarfélagsins og hagsmunaaðila. Frekari starfslýsing og ábyrgð er að finna á www. fjardabyggd.is Fjarðabyggð leitar að öflugum starfsmanni í starf sviðsstjóra veitusviðs. Um er að ræða nýtt og spennandi starf hjá sveitarfélaginu, en umfang og framkvæmdastjórn veitna er ört vaxandi í starfssemi sveitarfélagsins. Sviðsstjóri ber ábyrgð á stjórnun og starfsemi vatnsveitu, hitaveitu, rafveitu og fráveitu Fjarðabyggðar. Næsti yfirmaður er bæjarstjóri. Spennandi störf Capacent — leiðir til árangurs Sveitarfélagið Norðurþing varð til árið 2006 við sameiningu fjögurra sveitarfélaga. Þéttbýliskjarnarnir í sveitarfélaginu eru Húsavík, Kópasker og Raufarhöfn. Í ársbyrjun 2015 voru íbúar Norðurþings 2826 talsins. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið. � � � � � � � � � � � � � � � � � � � Fjármálastjóri Norðurþing óskar eftir öflugum liðsmanni í starf fjármálastjóra sveitarfélagsins. Framundan eru spennandi tímar og mikið af krefjandi verkefnum hjá sveitarfélaginu. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/4511 Starfssvið Ábyrgð á fjármálastjórn sveitarfélagsins. Yfirumsjón með bókhaldi, gerð ársreikninga og fjárhagsáætlana. Vinna við áhættumat og fjárhagslegar greiningar. Samningagerð. Samskipti við aðila innan og utan sveitarfélagsins. Önnur tilfallandi verkefni. Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi skilyrði, framhaldsmenntun kostur. Reynsla af fjármálastjórnun og áætlanagerð skilyrði. Þekking og reynsla af uppgjöri og endurskoðun kostur. Þekking og/eða reynsla af rekstri kostur. Þekking og/eða reynsla af stjórnsýslu kostur. Reynsla af samningagerð kostur. Leiðtoga- og stjórnunarhæfni. Jákvætt viðhorf og góðir samskiptahæfileikar. Frumkvæði, drifkraftur og metnaður til að ná árangri í starfi. Góð íslensku- og enskukunnátta í máli og riti. � � � � � � � � � � � � Verkefnastjóri á framkvæmdasviði Framkvæmdasvið Norðurþings óskar eftir öflugum liðsmanni í starf verkefnastjóra. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/4529 Helstu verkefni Umsjón með eignasjóði sveitarfélagsins. Gerð fjárhagsáætlana með tilliti til viðhalds. Kostnaðargreiningar. Samskipti við hagsmunaaðila. Önnur verkefni tengd t.d. framkvæmdasviði sveitarfélagsins og Orkuveitu Húsavíkur. Menntunar- og hæfniskröfur Menntun á sviði iðn- eða tæknifræði eða sambærileg menntun. Reynsla af áætlunargerð kostur. Þekking á sambærilegum verkefnum kostur. Verkefnastjórnun kostur. Góð samskiptahæfni og framúrskarandi þjónustulund. Enska og íslenska í ræðu og riti. Skipulögð vinnubrögð. Norðurþing er að leita að öflugu starfsfólki í tvö störf. Annars vegar fjármálastjóra sveitarfélagsins og hins vegar verkefnastjóra á framkvæmdasviði. Umsóknarfrestur 27. febrúar 1 1 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 0 F B 1 1 2 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 3 7 -8 3 A 8 1 C 3 7 -8 2 6 C 1 C 3 7 -8 1 3 0 1 C 3 7 -7 F F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.