Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.02.2017, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 11.02.2017, Qupperneq 40
| AtvinnA | 11. febrúar 2017 LAUGARDAGUR4 Embætti dómara við Landsrétt Landsréttur tekur til starfa 1. janúar 2018 á grundvelli laga um dómstóla nr. 50/2016. Auglýst eru til umsóknar embætti 15 dómara. Við dómstólinn munu starfa 15 dómarar sem uppfylla skulu hæfisskilyrði samkvæmt 21. gr. laganna. Þeir skulu skipaðir í embætti frá og með 1. janúar 2018. Laun þeirra eru ákvörðuð af kjararáði. Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara, sem starfar á grundvelli 4. gr. a laga um dómstóla nr. 15/1998, veitir ráðherra umsögn um umsækjendur í samræmi við 2. mgr. 4. gr. a laga um dómstóla nr. 15/1998 og reglur nr. 620/2010. Ráðherra skal leggja tillögu sína um hverja skipun í embætti dómara fyrir Alþingi til samþykktar. Sölvhólsgata 7 • 101 Reykjavík • Sími 545 9000 Áskilið er að í umsókn komi fram upplýsingar um: • Núverandi starf • Menntun og framhaldsmenntun • Reynslu af dómstörfum • Reynslu af lögmannsstörfum • Reynslu af stjórnsýslustörfum • Reynslu af fræðistörfum, s.s. kennslu og öðrum akademískum störfum og upplýsingar um útgefnar ritrýndar greinar og bækur, fræðilega fyrirlestra o.s.frv. • Reynslu af stjórnun • Reynslu af öðrum aukastörfum sem nýtast dómaraefni, s.s. vinnu í tengslum við undirbúning lagasetningar o.fl. • Upplýsingar um almenna og sérstaka starfshæfni • Upplýsingar um andlegt atgervi og sjálfstæði í vinnubrögðum • Upplýsingar um tvo fyrrverandi eða núverandi samstarfsmenn eða yfirmenn sem geta veitt dómnefnd bæði munnlega og skriflega upplýsingar um störf og samstarfshæfni umsækjanda • Aðrar upplýsingar sem varpað geta ljósi á faglega eiginleika og færni umsækjanda sem máli skipta fyrir störf landsréttardómara Með umsókn skal fylgja eftir því sem við á: • Afrit af prófskírteinum • Afrit dóma í munnlegum fluttum málum sem umsækjandi hefur samið atkvæði í á síðustu 12 mánuði • Afrit af stefnu og greinargerð í málum sem umsækjandi hefur samið og flutt munnlega síðustu 12 mánuði • Afrit af úrskurðum stjórnvalda sem umsækjandi hefur samið síðustu 12 mánuði • Útgefin fræðirit og ljósrit af tímaritsgreinum umsækjenda. Þess er óskað að þær tímaritsgreinar sem hafa verið ritrýndar verði auðkenndar • Önnur gögn sem varpa ljósi á faglega færni umsækjanda til starfa sem landsréttardómari Til þess að hraða afgreiðslu umsókna er áskilið að umsóknir og fylgigögn berist innanríkisráðuneytinu með rafrænum hætti á netfangið starf@irr.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um skipun liggur fyrir. Umsóknir skulu berast innanríkisráðuneytinu eigi síðar en 28. febrúar 2017. Sölustjóri ÍSAGA var stofnað árið 1919 í samstarfi við AGA, sem eignaðist meirihluta í fyrirtækinu 1991. Árið 1999 var AGA keypt af Linde frá Þýskalandi sem er eitt stærsta gasfyrirtæki heims með starfsemi í yfir 100 löndum og 50 þúsund starfsmenn. ÍSAGA ehf hefur aðsetur að Breiðhöfða í Reykjavík. Þar eru súrefnis- og köfnunarefnis verksmiðja fyrirtækisins, áfyllingastöð, skrifstofa, verslun o.fl. Einnig rekur ÍSAGA koldíoxíð- verksmiðju að Hæðarenda í Grímsnesi. Þess utan er ÍSAGA ehf með 7 afgreiðslustaði víðsvegar um landið. Hjá fyrirtækinu starfa um 28 manns. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess www.aga.is • Menntun sem nýtist vel, til dæmis á sviði verk-, tækni- eða vélfræði • Reynsla af samningagerð • Reynsla af vinnu með teikningar og ferla er æskileg • Hæfileiki til að vinna sjálfstætt og með öðrum • Frumkvæði og vilji til að ná miklum árangri • Geta og vilji til að tileinka sér nýja þekkingu og vinnubrögð og að vinna eftir skilgreindum verkferlum • Góð enskukunnátta er nauðsynleg • Utanumhald og sala til viðskiptavina, þvert á atvinnugreinar • Greining og yfirferð ferla út frá notkun viðskiptavina á vörum frá AGA og ráðgjöf því tengt • Þátttaka í markaðsvinnu söluteymis sem sölustjóri tilheyrir • Tilboðs- og samningagerð ÍSAGA ehf. óskar eftir að ráða reyndan og öflugan sölustjóra til að sinna viðskiptavinum fyrirtækisins. Leitað er eftir einstaklingi með mikinn drifkraft sem náð hefur góðum árangri í fyrri störfum. Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Bylgja Björk Pálsdóttir (Bylgja@intellecta.is), í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 20. febrúar 2017. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu viðfangsefni og ábyrgð: 1 1 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 0 F B 1 1 2 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 3 7 -7 E B 8 1 C 3 7 -7 D 7 C 1 C 3 7 -7 C 4 0 1 C 3 7 -7 B 0 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.