Fréttablaðið - 11.02.2017, Qupperneq 40
| AtvinnA | 11. febrúar 2017 LAUGARDAGUR4
Embætti dómara við Landsrétt
Landsréttur tekur til starfa 1. janúar 2018 á grundvelli laga um dómstóla nr. 50/2016.
Auglýst eru til umsóknar embætti 15 dómara.
Við dómstólinn munu starfa 15 dómarar sem uppfylla skulu hæfisskilyrði samkvæmt 21. gr. laganna. Þeir
skulu skipaðir í embætti frá og með 1. janúar 2018. Laun þeirra eru ákvörðuð af kjararáði.
Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara, sem starfar á grundvelli 4. gr. a laga um dómstóla
nr. 15/1998, veitir ráðherra umsögn um umsækjendur í samræmi við 2. mgr. 4. gr. a laga um dómstóla nr.
15/1998 og reglur nr. 620/2010. Ráðherra skal leggja tillögu sína um hverja skipun í embætti dómara fyrir
Alþingi til samþykktar.
Sölvhólsgata 7 • 101 Reykjavík • Sími 545 9000
Áskilið er að í umsókn komi fram upplýsingar um:
• Núverandi starf
• Menntun og framhaldsmenntun
• Reynslu af dómstörfum
• Reynslu af lögmannsstörfum
• Reynslu af stjórnsýslustörfum
• Reynslu af fræðistörfum, s.s. kennslu og öðrum
akademískum störfum og upplýsingar um útgefnar
ritrýndar greinar og bækur, fræðilega fyrirlestra o.s.frv.
• Reynslu af stjórnun
• Reynslu af öðrum aukastörfum sem nýtast dómaraefni,
s.s. vinnu í tengslum við undirbúning lagasetningar o.fl.
• Upplýsingar um almenna og sérstaka starfshæfni
• Upplýsingar um andlegt atgervi og sjálfstæði í
vinnubrögðum
• Upplýsingar um tvo fyrrverandi eða núverandi
samstarfsmenn eða yfirmenn sem geta veitt
dómnefnd bæði munnlega og skriflega upplýsingar um
störf og samstarfshæfni umsækjanda
• Aðrar upplýsingar sem varpað geta ljósi á faglega
eiginleika og færni umsækjanda sem máli skipta fyrir
störf landsréttardómara
Með umsókn skal fylgja eftir því sem við á:
• Afrit af prófskírteinum
• Afrit dóma í munnlegum fluttum málum sem
umsækjandi hefur samið atkvæði í á síðustu
12 mánuði
• Afrit af stefnu og greinargerð í málum sem
umsækjandi hefur samið og flutt munnlega
síðustu 12 mánuði
• Afrit af úrskurðum stjórnvalda sem umsækjandi
hefur samið síðustu 12 mánuði
• Útgefin fræðirit og ljósrit af tímaritsgreinum
umsækjenda.
Þess er óskað að þær tímaritsgreinar sem hafa
verið ritrýndar verði auðkenndar
• Önnur gögn sem varpa ljósi á faglega
færni umsækjanda til starfa sem
landsréttardómari
Til þess að hraða afgreiðslu umsókna er áskilið að umsóknir og
fylgigögn berist innanríkisráðuneytinu með rafrænum
hætti á netfangið starf@irr.is.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um skipun liggur fyrir.
Umsóknir skulu berast innanríkisráðuneytinu eigi síðar
en 28. febrúar 2017.
Sölustjóri
ÍSAGA var stofnað árið 1919 í samstarfi við AGA,
sem eignaðist meirihluta í fyrirtækinu 1991. Árið
1999 var AGA keypt af Linde frá Þýskalandi sem
er eitt stærsta gasfyrirtæki heims með starfsemi í
yfir 100 löndum og 50 þúsund starfsmenn.
ÍSAGA ehf hefur aðsetur að Breiðhöfða í
Reykjavík. Þar eru súrefnis- og köfnunarefnis
verksmiðja fyrirtækisins, áfyllingastöð, skrifstofa,
verslun o.fl. Einnig rekur ÍSAGA koldíoxíð-
verksmiðju að Hæðarenda í Grímsnesi. Þess utan
er ÍSAGA ehf með 7 afgreiðslustaði víðsvegar um
landið. Hjá fyrirtækinu starfa um 28 manns.
Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á
heimasíðu þess www.aga.is
• Menntun sem nýtist vel, til dæmis á sviði verk-,
tækni- eða vélfræði
• Reynsla af samningagerð
• Reynsla af vinnu með teikningar og ferla er æskileg
• Hæfileiki til að vinna sjálfstætt og með öðrum
• Frumkvæði og vilji til að ná miklum árangri
• Geta og vilji til að tileinka sér nýja þekkingu
og vinnubrögð og að vinna eftir skilgreindum
verkferlum
• Góð enskukunnátta er nauðsynleg
• Utanumhald og sala til viðskiptavina, þvert
á atvinnugreinar
• Greining og yfirferð ferla út frá notkun
viðskiptavina á vörum frá AGA og ráðgjöf
því tengt
• Þátttaka í markaðsvinnu söluteymis sem
sölustjóri tilheyrir
• Tilboðs- og samningagerð
ÍSAGA ehf. óskar eftir að ráða reyndan og öflugan sölustjóra til að sinna viðskiptavinum fyrirtækisins.
Leitað er eftir einstaklingi með mikinn drifkraft sem náð hefur góðum árangri í fyrri störfum. Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Bylgja Björk Pálsdóttir (Bylgja@intellecta.is), í síma 511-1225.
Umsóknarfrestur er til og með 20. febrúar 2017. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og
kynningarbréf. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225.
Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu viðfangsefni og ábyrgð:
1
1
-0
2
-2
0
1
7
0
4
:3
0
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
3
7
-7
E
B
8
1
C
3
7
-7
D
7
C
1
C
3
7
-7
C
4
0
1
C
3
7
-7
B
0
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
1
1
2
s
_
1
0
_
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K