Fréttablaðið - 11.02.2017, Side 41

Fréttablaðið - 11.02.2017, Side 41
| AtvinnA | LAUGARDAGUR 11. febrúar 2017 5 Framkvæmdastjóri Breiðablik var stofnað árið 1950 og byggir því á gömlum grunni. Í dag er Breiðablik eitt stærsta íþróttafélag landsins með vel yfir 2.000 iðkendur í 10 mismunandi deildum, þ.e. knattspyrna, körfubolti, sund, skíði, frjálsar, hjólreiðar, skák, lyftingar, karate og taekwondo. Breiðablik sér um rekstur Smárans, Fífunnar og stúkunnar við Kópavogsvöll. Nánari upplýsingar um félagið má finna á www.breidablik.is Nánari upplýsingar veita Bylgja Björk Pálsdóttir (bylgja@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 20. febrúar 2017. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg • Leiðtogahæfni • Framúrskarandi samskiptahæfni • Stjórnunarreynsla • Góð almenn tölvukunnátta og þekking á helstu samfélagsmiðlum • Reynsla af fjármálum og markaðsmálum Helstu viðfangsefni og ábyrgð: • Umsjón með mannvirkjum félagsins og starfsmannahald því tengdu • Samskipti við deildir félagsins, ýmis íþróttasamtök og Kópavogsbæ • Eftirlit með fjármálum deilda félagsins • Vinna við stærri viðburði sem haldnir eru í mannvirkjum félagsins • Umsjón með vörumerkinu Breiðablik • Önnur tilfallandi verkefni Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. Íþróttafélagið Breiðablik óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa. Leitað er að öflugum leiðtoga sem býr yfir góðri samskiptafærni. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Ertu með iðn- eða tæknifræðimenntun? Starfssvið • Almenn afgreiðsla vegna eignatjóna • Tjónaskráning og mat á bótaskyldu • Tjónaskoðanir og tjónamat • Samskipti og þjónusta við viðskiptavini og samstarfsaðila • Gagnaöflun og útreikningur tjónakostnaðar Hæfniskröfur • Menntun á sviði iðngreina, t.d. húsasmíða, pípulagna eða tæknifræði • Reynsla af gerð kostnaðarmata æskileg • Góð almenn tölvukunnátta ásamt góðri íslenskukunnáttu • Geta til að starfa sjálfstætt og vinna vel undir álagi • Nákvæm, markviss og fagleg vinnubrögð Upplýsingar veitir: Inga S. Arnardótttir inga@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 19. febrúar nk. Hjá TM er viðskiptavinurinn og hagsmunir hans okkar megin viðfangsefni. Það er markmið okkar að viðskiptavinir upplifi í öllum sínum samskiptum við TM að ekkert tryggingafélag á Íslandi veiti betri vernd gegn áföllum. Í því felst að viðskiptavinurinn sé rétt tryggður á hverjum tíma og fái ávallt framúrskarandi þjónustu við úrlausn sinna mála hvort heldur við kaup á tryggingum, við tjón, í lánaviðskiptum eða greiðsluþjónustu. TM hefur staðið efst tryggingafélaga í Íslensku ánægjuvoginni í fjórtán skipti af sautján og er það íslenska fyrirtæki sem oftast allra hefur hlotið viðurkenninguna. TM auglýsir spennandi starf innan tjónaþjónustu fyrirtækisins. Leitað er að einstaklingi sem hefur til að bera frumkvæði, kraft og útsjónarsemi ásamt framúrskarandi samskiptahæfileikum og þjónustulund. Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. RÁÐNINGAR Starfsmenn eru lykill að árangri allra fyrirtækja. 1 1 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 0 F B 1 1 2 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 3 7 -6 F E 8 1 C 3 7 -6 E A C 1 C 3 7 -6 D 7 0 1 C 3 7 -6 C 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.