Fréttablaðið - 11.02.2017, Blaðsíða 42
Sérfræðingur í
sérhæfðum fjárfestingum
Landsbréf er eitt öflugasta sjóðastýringafyrirtæki landsins með 184 milljarða króna
eignir í stýringu fyrir 31 sjóð og félög og eru hlutdeildarskírteinishafar í sjóðum félagsins
um 13 þúsund talsins.
Vegna aukinna umsvifa óska Landsbréf hf.
eftir öflugum starfs manni í teymi sér hæfðra
fjár fest inga. Teymið stýrir fjár fest ingum/fram
taks sjóðum sem fjár festa á ýmsum sviðum
íslensks atvinnu lífs og nema eignir í stýr ingu
deildar innar um 46 milljörðum króna.
Nánari upplýsingar veitir Helgi Þór Arason,
framkvæmdastjóri Landsbréfa, í síma 410 2511.
Umsóknir sendist til Landsbréfa á netfangið
starf@landsbref.is. Umsóknarfrestur er til
og með 21. febrúar nk.
Greining markaða og fjárfestingarkosta
Gerð verðmatslíkana
Samskipti og skýrslugjöf til viðskiptavina
Önnur tilfallandi verkefni
Háskólapróf í hag-, viðskipta- eða verkfræði
Sjálfstæði í hugsun og vinnubrögðum
Góð íslensku- og enskukunnátta
Hæfni í mannlegum samskiptum
Starfssvið Hæfnis- og menntunarkröfur
Landspítali er lifandi og fjölmennur vinnustaður með um 5.100 starfsmenn. Hann er aðalsjúkrahús landsins og miðstöð menntunar og
rannsókna í heil- brigðisvísindum. Á Landspítala er lögð áhersla á öryggi, jafnrétti, ábyrgan rekstur, góðan starfsanda og bættan húsakost.
LANDSPÍTALI ... ÞJÓNUSTA VIÐ LÍFIÐ SJÁLFT
STJÓRNENDASTÖÐUR Á KVENNA- OG BARNASVIÐI
Yfirlæknir fæðingarþjónustu / Yfirljósmóðir á fæðingarvakt / Hjúkrunardeildarstjóri á barnadeild
og dagdeild barna
Landspítali auglýsir laus til umsóknar 3 stjórnendastöður á kvenna- og barnasviði. Stjórnendur eru leiðtogar
og hafa þríþætta ábyrgð sem stjórnandi, þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og rekstrarábyrgð.
Störfin eru laus frá 1. maí 2017 eða eftir nánara samkomulagi, til 5 ára, sbr. 9.gr. laga nr. 40/2007 og stefnu Landspítala
í ráðningum stjórnenda.
NÁMSSTÖÐUR DEILDARLÆKNA Í SAMÞÆTTU KJARNANÁMI Í BRÁÐAGREINUM LÆKNINGA
Lausar eru til umsóknar námsstöður deildarlækna í samþættu kjarnanámi í bráðagreinum lækninga (SKBL).
Námið fer fram á Landspítala en getur einnig farið fram að hluta á Sjúkrahúsinu á Akureyri.
Um er að ræða fullt starf og nám til allt að 3 ára sem hentar sérstaklega þeim sem hyggja á frekara sérnám í bráða-,
lyf- eða svæfinga- og gjörgæslulækningum. Námið er samkvæmt marklýsingu sem byggir á sambærilegu námi í Bretlandi
„Acute Care Common Stem“.
FLEIRI STÖRF ERU Í BOÐI
Lífeindafræðingur / Hjúkrunarfræðingar / Sumarstörf - Aðstoðarlæknar og læknanemar /
Heilbrigðisritari / Skrifstofumaður
Kíktu á starfasíðu Landspítala www.landspitali.is/mannaudur og á Facebook www.facebook.com/storfalandspitala
1
1
-0
2
-2
0
1
7
0
4
:3
0
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
3
7
-6
A
F
8
1
C
3
7
-6
9
B
C
1
C
3
7
-6
8
8
0
1
C
3
7
-6
7
4
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
1
2
s
_
1
0
_
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K