Fréttablaðið - 11.02.2017, Side 45

Fréttablaðið - 11.02.2017, Side 45
Sinfóníuhljómsveit Íslands auglýsir lausar til umsóknar eftirfarandi stöður frá og með næsta starfsári. Umsóknir, ásamt ferilskrá og fylgiskjölum, skulu berast til Unu Eyþórsdóttur (starf@sinfonia.is). Hljómsveitarpartar verða aðgengilegir þátttakendum að minnsta kosti tveimur vikum fyrir hæfnispróf. Nánari upplýsingar er að finna á www.sinfonia.is og hjá mannauðsstjóra, (starf@sinfonia.is) í síma 898-5017. UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 4. MARS 2017. Hæfnispróf fer fram 4. maí 2017 í Hörpu. EINLEIKSVERK 1. Mozart fiðlukonsert (1. kafli með kadensu) nr. 3 í G-dúr, nr. 4 í D-dúr eða nr. 5 í A-dúr. 2. Fyrstu tveir kaflar úr einni af sónötum J.S. Bachs fyrir einleiksfiðlu. 3. Rómantískur fiðlukonsert að eigin vali (1. kafli með kadensu). Hæfnispróf fer fram 5. maí 2017 í Hörpu. EINLEIKSVERK 1. Mozart fagottkonsert (1. þáttur með kadensu) í B dúr, K.191, 1. og 2. þáttur. 2. Saint-Saëns fagott sónata op. 168, 1. og 2. þáttur. STAÐA 2. KONSERTMEISTARA STAÐA 2. FAGOTTLEIKARA www.artasan.is ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR? Artasan leitar að sterkum sölu- og markaðsstjóra fyrir nýja heilsuvörudeild. Um er að ræða nýtt starf með mikla möguleika. Auk ábyrgðar á daglegum rekstri ber viðkomandi ábyrgð á sölu- og markaðsstarfi allra vörumerkja deildarinnar. Hann er einnig ábyrgur fyrir því að öll starfsemi og markaðsstarf sé í samræmi við lög og reglugerðir. HELSTU VERKEFNI HÆFNISKRÖFUR • Ábyrgð á daglegum rekstri deildarinnar • Gerð sölu- og rekstraráætlana • Mótun markaðsstefnu og gerð markaðsáætlana • Greining og úrvinnsla á sölugögnum • Stjórnun samskipta við erlenda birgja og viðskiptavini • Gerð markaðsefnis • Háskólamenntun á sviði markaðsmála, viðskipta og/eða næringarfræði • Reynsla af sölu- og markaðsstarfi á heilsuvörumarkaði • Skipulagshæfni og nákvæmni • Góðir greiningar- og samskiptahæfileikar • Reynsla af áætlunargerð • Mikil þekking á Excel • Mjög góð ritfærni á íslensku • Góð kunnátta í ensku og dönsku er kostur • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Nánari upplýsingar um starfið veita: • brynjúlfur guðmundsson, framkvæmdastjóri sími 824 9220 • vilborg gunnarsdóttir, mannauðsstjóri sími 824 7136 • Umsóknarfrestur er til og með 19. febrúar 2017. • Sótt er um starfið á ráðningarvef sem er á heimasíðu Artasan (www.artasan.is) og eru umsækjendur beðnir um að láta ferilskrá fylgja með auk umsóknarbréfs þar sem fram kemur rökstuðningur fyrir því hvers vegna viðkomandi sækir um starfið. • Farið verður með allar umsóknir sem trúnarðarmál og öllum verður svarað. Artasan sérhæfir sig í sölu og markaðssetningu á heilsuvörum, lausasölulyfjum og samheita- lyfjum og býður almenningi vandaðar vörur til bættrar heilsu og vellíðunar frá framleiðendum sem uppfylla ströngustu gæðakröfur. Gildi Artasan eru áreiðanleiki, hreinskiptni og framsækni. Pantone litir: Hjarta: Rautt: 200C Letur: Grátt: 424C CMYK litir: Hjarta: Cyan: 10, Magenta: 100, Yellow: 100, Svart: 20 Letur: Cyan: 10, Magenta: 10, Yellow: 10, Svart: 60 Pantone: Gulur = Pantone 158 Grár = Pantone 432 CMYK: Gulur = M = 65, Y = 100 Grár = C = 15, K = 80 Hjúkrunarfræðingar, hjúkrunar- og læknanemar Óskum eftir hjúkrunarfræðingum, hjúkrunar- og læknanemum til sumarafleysinga á hjúkrunarheimilið Sólvang. Starfshlutfall er samkomulagsatriði. Hæfnikröfur • Sjálfstæði í vinnubrögðum og faglegur metnaður • Jákvætt viðmót og góðir samskipta- hæfileikar • Íslenskt hjúkrunarleyfi, nemar skila inn námsframvindu Umsóknafrestur er til og með 24.febrúar og má nálgast umsóknareyðublað á heimasíðu. Nánari upplýsingar veitir Unnur G Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar í síma 855 7790 eða á netfanginu unnur@solvangur.is www.mba.is Staldraðu við og hugsaðu málið. Taktu frumkvæði að eigin frama og sæktu um! Umsóknarfrestur í MBA-námið er til 20. maí. Þegar við stöndum á tímamótum er gott að velta fyrir sér hvaða þekkingu við höfum aflað og hvort við teljum að sú þekking sé nóg. Með aukinni menntun öðlumst við nýja færni og nýtt sjónarhorn. MBA-nám við Háskóla Íslands er hagnýtt meistaranám þar sem nemendur virkja kraftinn til að takast á við áskoranir, hljóta þjálfun á sviði viðskipta og rekstrar auk þess að efla persónulega færni sína. MBA-námið veitir nýjar forsendur til starfsframa og er í sterkum tengslum við íslenskt viðskiptalíf. MÁ BJÓÐA ÞÉR TÆKIFÆRI Á STJÓRNUNARSTÖÐU ÁRIÐ 2019? HVERNIG VÆRI AÐ SKRÁ SIG Í MBA-NÁM OG FJÖLGA TÆKIFÆRUNUM? 1 1 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 0 F B 1 1 2 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 3 7 -6 1 1 8 1 C 3 7 -5 F D C 1 C 3 7 -5 E A 0 1 C 3 7 -5 D 6 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.