Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.02.2017, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 11.02.2017, Qupperneq 46
| AtvinnA | 11. febrúar 2017 LAUGARDAGUR10 SUMARAFLEYSINGAR 2017 Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) óskar eftir starfsfólki í sumarafleysingar á starfsstöðvum stofnunarinnar á Blönduósi, Sauðárkróki, Fjallabyggð, Dalvík, Akureyri, Húsavík og Norðurþingi. Um er að ræða hjúkrunarfræðinga/nema, ljósmæður, geislafræð- inga, lífeindafræðinga, sjúkraliða/nema, aðstoðarfólk í umönnun, móttökuritara, læknaritara og önnur störf s.s. í eldhúsi, ræstingu og þvottahúsi. Störfin eru á heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviðum HSN. Nánari upplýsingar um störfin er að finna á vef stofnunarinnar www.hsn.is. Lögð er áhersla á faglegan metnað, skipulögð vinnubrögð, jákvæðni og sveigjanleika. Lipurð og áreiðanleiki í samskiptum eru skilyrði. Íslenskukunnátta áskilin. Ekki er unnt að ráða fólk yngra en 18 ára. Laun eru greidd skv. kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs og stofnanasamningum HSN. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar 2017. Umsóknum skal skilað rafrænt til HSN með því að fylla út umsóknarform á vefsíðu stofnunarinnar; www.hsn.is, undir flipa- num Laus störf hjá HSN eða á www.starfatorg.is Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Tóbaksnotkun er ekki heimil á vinnutíma innan HSN. Nánari upplýsingar veita: Lára Bettý Harðardóttir, yfirhjúkrunarfræðingur Dalvík, lara.betty.hardardottir@hsn.is og s. 466 1500 Anna Gilsdóttir, yfirhjúkrunarfræðingur Fjallabyggð, anna.gilsdottir@hsn.is og s. 460 2172 Sigríður Jónsdóttir, yfirhj.fr. Húsavík, Norðurþingi og Reykjahlíð, sigridur.jonsdottir@hsn.is og s. 464 0500 Ásdís H. Arinbjarnardóttir, yfirhj.fr. Blönduósi og Skagaströnd, asdis.arinbjarnardottir@hsn.is og s. 455 4100 Herdís Klausen, yfirhj.fr. Sauðárkróki, herdis.klausen@hsn.is og s. 455 4011 Þórdís Rósa Sigurðardóttir, yfirhj.fr. Akureyri og Grenivík, thordis.rosa.sigurdardottir@hsn.is og s. 460 4652 Guðný Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar, gudny.fridriksdottir@hsn.is og s. 464 0500 Þórhallur Harðarson, mannauðsstjóri, thorhallur.hardarson@hsn.is og s. 460 4672 HSN starfar á þremur fagsviðum; heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviði. Stofnunin þjónar rúmlega 35.000 íbúum frá Blönduósi í vestri til Þórshafnar í austri. Starfseiningar HSN eru 18 talsins. HSN vill byggja þjónustu sína á mannvirðingu, þekkingu og þverfaglegri samvinnu EXPLORE WITHOUT LIMITS Vegna aukinna umsvifa viljum við bæta góðu fólki í hópinn! MATRÁÐUR LIÐSAUKI ÓSKAST Hefur þú brennandi áhuga á góðum og hollum mat? Við leitum að metnaðarfullum og jákvæðum matráð til að elda hádegisverð fyrir um 35 starfsmenn. Um hlutastarf er að ræða. Þarf að búa yfir reynslu sem nýtist í starfi, frumkvæði og þjónustulund. BREYTINGAVERKSTÆÐI Við leitum að starfsmanni á breytingaverkstæðið okkar. Viðkomandi þarf að búa yfir góðri þekkingu og brennandi áhuga á jeppum og jeppabreytingum. Reynsla af breytingavinnu er æskileg og iðnmenntun er kostur. Arctic Trucks er þjónustufyrirtæki sem vinnur að lausnum fyrir fólk sem hefur áhuga á jeppum og ferðalögum. Umsóknir sendist á netfangið talent@talentradning.is, sími 552 1600 Umsóknarfrestur er til 26. febrúar Klettháls 3 | 110 Reykjavík | 540 4900 | www.arctictrucks.is Orkugefandi sumarstörf í boði Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar nk. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Landsnets, www.landsnet.is. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Allar nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Landsnets. Öllum umsóknum verður svarað. Menntunar- og hæfniskröfur: • Umsækjandi stundi nám á háskólastigi eða í rafiðn • Nám í verk- eða tæknifræði er kostur • Störfin krefjast nákvæmni og sjálfstæðra vinnubragða • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum Um Landsnet Landsnet ber ábyrgð á flutnings kerfi raforku sem er einn af mikil vægustu innviðum samfélagsins. Verkefni fyrirtækisins er að tryggja heimilum og fyrirtækjum aðgang að rafmagni í takt við þarfir þeirra og í sátt við umhverfið og samfélagið. Landsnet er góður vinnustaður þar sem fjölbreytt og krefjandi verkefni eru leyst af samhentum hópi starfsfólks. Við leitum að öflugum háskólanemum og rafiðnnemum til starfa. Við bjóðum upp á fjölbreytt sumarstörf og leggjum áherslu á að nemar fái að spreyta sig á raunhæfum verkefnum sem tengjast starfsemi fyrirtækisins. Starfstímabil er 3 mánuðir. E N N E M M / S ÍA / N M 8 0 0 0 8 Starfssvið • Sala og kynning á þjónustu útflutningsdeildar • Þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina • Tilboðs- og samningagerð • Samskipti við erlenda samstarfsaðila • Þátttaka í markaðs- og söluáætlunum Menntunar- og hæfnikröfur • Menntun á háskólastigi sem nýtist í starfi • Þekking á sölustarfi • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð • Gott vald á ensku og íslensku í ræðu og riti Eiginleikar • Afburða samskiptahæfni og jákvætt viðmót • Kappsemi og metnaður til að ná árangri • Frumkvæði, áreiðanleiki og sjálfstæði > Viltu vera með í kröftugu liði? Umsækjendur eru beðnir um að skila inn ítarlegri ferilskrá ásamt greinargóðu kynningarbréfi sem tilgreinir á skilmerkilegan hátt hvernig umsækjandi uppfyllir kröfur um menntun, reynslu og eiginleika. Sótt er um starfið á vef Samskipa, samskip.is. Umsóknarfrestur er til og með 19. febrúar nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Gunnar Kvaran forstöðumaður útflutningsdeildar, gunnar.kvaran@samskip.com Samskip óska eftir að ráða viðskiptastjóra í útflutningsdeild Samskip eru alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem býður flutningalausnir og tengda þjónustu á landi, sjó og í lofti með hagkvæmni að leiðarljósi. Starfsfólk Samskipa býður viðskiptavinum faglega ráðgjöf og heildarlausnir á sviði flutninga- og flutningatengdrar þjónustu. Við höfum á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks sem vinnur ávallt með frumkvæði, samheldni og þekkingu að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á markvissa fræðslu og þjálfun starfsfólks. Öryggis- og heilbrigðismál starfsfólks eru okkur mikilvæg og bjóðum við upp á fyrirmyndar vinnuaðstöðu. 1 1 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 0 F B 1 1 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 3 7 -6 6 0 8 1 C 3 7 -6 4 C C 1 C 3 7 -6 3 9 0 1 C 3 7 -6 2 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 1 2 s _ 1 0 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.