Fréttablaðið - 11.02.2017, Page 49
TIL HAMINGJU
Nathan & Olsen leitar að öflugum vörumerkjastjóra fyrir
vörumerkið TIL HAMINGJU. Vörumerkjastjóri þarf að hafa áhuga
á heilsutengdum vörum og starfa eftir gildunum: ástríða,
áreiðanleiki, liðsheild og frumkvæði.
MEÐ NÝJA STARFIÐ!
HELSTU VERKEFNI
• Stefnumótun og uppbygging vörumerkja
• Verkefnastjórnun
• Umsjón með vöruþróun
• Markaðssetning vara
• Áætlanagerð og utanumhald
• Samskipti við erlenda birgja
MENNTUNAR- & HÆFNISKRÖFUR
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af verkefnastjórnun
• Reynsla af vöruþróun og markaðssetningu vara
• Áhugi á heilsutengdum vörum
• Góð Excel- og enskukunnátta
• Frumkvæði, áreiðanleiki og drifkraftur
• Þjónustulund, samstarfshæfni og jákvætt viðhorf
Um er að ræða fullt starf. Gert er ráð fyrir að vörumerkjastjóri hefji fljótlega störf. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar nk.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Jóhann Friðleifsson markaðsstjóri, johann.fridleifsson@nathan.is.
Áhugasamir geta farið á www.1912.is og sótt um starfið.
Greina skal frá menntun, fyrri störfum og tekin fram sú reynsla sem umsækjandi telur að muni gagnast sér í starfi. Umsjón með ráðningu
hefur Hildur Erla Björgvinsdóttir mannauðsstjóri. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Nathan & Olsen er traust sölu- og markaðsfyrirtæki með dagvöru. Fyrirtækið er hluti af 1912 samstæðunni þar sem
starfa um 100 manns. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru að Klettagörðum í Reykjavík. Að auki er starfsstöð á Akureyri.
1912
Klettagarðar 19 | 104 Reykjavík | +354 530 8400 | www.1912.is
1912 er móðurfyrirtæki Nathan & Olsen og Ekrunnar
sem eru leiðandi fyrirtæki á íslenskum matvæla- og
dagvörumarkaði. Fyrirtækin leggja áherslu á jafnvægi
milli vinnu og einkalífs. Megin markmið fyrirtækjanna í
mannauðsmálum er að hafa ánægt og árangursdrifið
starfsfólk með skýra ábyrgð og góða fagþekkingu.
Til að vísa okkur veginn höfum við
jafnframt eftirtalin gildi að leiðarljósi:
Frumkvæði – Liðsheild – Áreiðanleiki – Ástríða.
SUMAR 2017
VILTU VINNA HJÁ METNAÐARFULLU
OG SKEMMTILEGU FYRIRTÆKI?
1912 og dótturfyrirtækin Nathan & Olsen og Ekran leita að duglegu og skemmtilegu
skólafólki til að starfa við sumarafleysingar.
OKKUR VANTAR Í EFTIRTALIN STÖRF:
• Lagerstarfsfólk (dagvakt eða kvöldvakt, fyrir þetta starf þarf að
vera með gilt ökuskírteini)
• Sendibílstjóri (fyrir þetta starf þarf að vera með gilt ökuskírteini)
• Sölufulltrúar (fyrir þetta starf þarf að vera með gilt ökuskírteini)
• Pökkun og framleiðsla (dagvakt virka daga)
• Bókari (tilvalið fyrir háskólanema í viðskiptafræði)
• Aðstoð á skrifstofu – 50% (tilvalið fyrir framhaldsskólanema)
• Þjónustuver – Akureyri (tilvalið fyrir háskólanema búsetta á Akureyri)
Sæktu um á vefsíðu okkar www.1912.is.
Á síðunni má sjá nánari upplýsingar um störfin.
Umsjón með ráðningu hefur Hildur Erla Björgvinsdóttir mannauðsstjóri.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvarðanir um ráðningar hafa verið teknar.
Umsóknarfrestur er til 1. mars nk.
1
1
-0
2
-2
0
1
7
0
4
:3
0
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
3
7
-8
8
9
8
1
C
3
7
-8
7
5
C
1
C
3
7
-8
6
2
0
1
C
3
7
-8
4
E
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
1
2
s
_
1
0
_
2
_
2
0
1
7
C
M
Y
K